Vísindamenn HR fá
styrki frá rannsóknarsjóði

Skoða nánar

Rannsakar sköpunargleðina

Skoða nánar

Taugabrautir afhjúpaðar

Skoða nánar

Verkefnið sem varð Playstation leikur
Skoða nánar

Mansal er stundað á Íslandi

Skoða nánar

Nám við HR

Kynntu þér fjölbreyttar námsleiðir sem í boði eru:


Laus störf við HR


Fréttir

19.1.2015 : 36 brautskráðir með frumgreinapróf

Háskólinn í Reykjavík brautskráði síðastliðinn föstudag, þann 16. janúar, 36 nemendur með frumgreinapróf.

Birna Dröfn Birgisdóttir

19.1.2015 : Rannsakar sköpunargleðina

Margt bendir til þess að árangur í rekstri megi að einhverju leyti rekja til þeirrar sköpunargleði sem tekst að vekja innan veggja fyrirtækja. Sköpunargleði er rannsóknarefni Birnu Drafnar Birgisdóttur, doktorsnema við viðskiptadeild HR en að hennar sögn eru rannsóknir á því hvernig jákvæð mannauðsstjórnun og sköpunargleði tengjast tiltölulega skammt á veg komnar en jafnframt ótrúlega spennandi.

15.1.2015 : Vísindamenn HR fá styrki frá Rannsóknarsjóði

Hópur vísindamanna við Háskólann í Reykjavík fær úthlutað styrkjum til rannsóknarverkefna fyrir árið 2015 en það er stjórn Rannsóknasjóðs sem úthlutar rannsóknarfé.

Drón í HR

13.1.2015 : Hello, human

Ofurtölvan HAL 9000 úr þeirri þekktu kvikmynd „2001: A Space Odyss­ey“ var ákölluð í HR um helgina. Fyrirtækið OZ stóð fyrir forritunarkeppni fyrir flygildi og voru því drónar á flugi um háskólabygginguna.  

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Gunnhildur Gunnarsdóttir nemi í íþróttafræði

Það er mikið um verklega kennslu, verkefnavinnu og hópverkefni í íþróttafræðinni. Við kenndum í grunnskóla á öðru ári og núna í haust gátum við sótt um að fara í verknám á leikskóla, í framhaldsskóla eða á öldrunarheimili.