Fréttir

Kappasksturbíll Team Sleipnis frá HR

15.7.2016 : Sleipnir á Silverstone – lið HR í Formula Student í fyrsta skipti

Lið Háskólans í Reykjavík, Team Sleipnir, er nú mætt á Silverstone í Englandi til að taka þátt í Formula Student keppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem lið frá HR tekur þátt í keppninni, en 14 strákar og stelpur úr verkfræði og tæknifræði eru mætt á svæðið með kappakstursbíl. 

19.6.2016 : Stærsta brautskráning HR frá stofnun

641 nemandi brautskráðist frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær, laugardag. 443 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 196 úr meistaranámi og tveir nemendur útskrifuðust með doktorsgráðu. Um 3750 nemendur stunduðu nám við skólann á síðasta skólaári.

13411782_10153483471085672_2673436796870237178_o

16.6.2016 : 86 nemendur brautskráðir frá frumgreinadeild HR

Háskólinn í Reykjavík brautskráði í dag 86 nemendur með frumgreinapróf. Frumgreinanám við HR veitir fólki með iðnmenntun eða aðra menntun en stúdentspróf og reynslu úr atvinnulífinu, undirbúning fyrir háskólanám.

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Sævar Már Gústavsson

Sævar Már Gústavsson - sálfræði

Eftir grunnnámið var ég ráðinn til 66°norður þar sem ég hef unnið við gagnagreiningu, uppsetningu gagnagrunna og ýmsa tölfræðivinnu og sinni því núna í hálfu starfi samhliða námi.


Viðburðir