Kynntu þér námið

Háskóladagurinn laugardaginn 4. mars kl. 12-16
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir

Lesa meira

Í bergmálslausu herbergi

Rannsóknaraðstaða sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi
Lesa meira

Skimar fyrir hugrænni hnignun með spjaldtölvum

Rannsókn í fókus: María Kristín Jónsdóttir
Lesa meira

Fréttir

Marina Candi skrifar með tússi á glervegg og horfir brosandi í myndavélina

24.2.2017 : Hljóta styrk frá ESB til að auka frumkvöðlastarfsemi í Suður Afríku, Filippseyjum og Indónesíu

Rannsóknarmiðstöð Háskólans í Reykjavík í nýsköpun og frumkvöðlafræðum hefur fengið styrk frá Evrópusambandinu vegna tveggja samstarfsverkefna sem ganga út á að auka frumkvöðlafærni, útbreiðslu og sýnileika frumkvöðlastarfsemi í þremur nýiðnvæddum löndum: Suður Afríku, Filippseyjum og Indónesíu.

Ræðumaður forsetalistaathafnar gengur niður af sviðinu og heldur í hönd barns

24.2.2017 : Nemendum veittar viðurkenningar fyrir góðan námsárangur

Forsetalistaathöfn HR var haldin í gær, fimmtudag. Við athöfnina, sem haldin er tvisvar á ári, eru nemendur verðlaunaðir fyrir framúrskarandi árangur í námi og hljóta þar með styrki sem nema niðurfellingu skólagjalda næstu annar.

Jack James

16.2.2017 : Segir of mikla áherslu á notkun lyfja í baráttunni við hjarta- og æðasjúkdóma

Í nýjasta tölublaði læknablaðsins Lancet, birtist bréf eftir Jack James, prófessor við sálfræðisvið HR, þar sem hann gagnrýnir vísindagrein sem þar birtist nýlega og fjallar um nýjar lyfjafræðilegar aðferðir til að fást við háþrýsting. Hann bendir á að allt of mikil áhersla sé lögð á notkun lyfja við hjarta- og æðasjúkdómum, þegar það sé margsýnt að tiltölulega einfaldar lífstílsbreytingar hafi miklu meiri áhrif en lyf í þessu sambandi.

Ung stúlka situr í kennslustofu og horfir brosandi í myndavélina

14.2.2017 : HR tekur við verkefnum Skema

Háskólinn í Reykjavík stefnir á að efla fræðslustarf meðal leik-, grunn- og framhaldsskólanema og hefur tekið við verkefnum fyrirtækisins Skema, sem felast í skapandi tækninámskeiðum fyrir börn og unglinga.

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Kolbrún stendur inni í íþróttasal

Kolbrún Sjöfn Jónsdóttir - íþróttafræði

Ástæðan fyrir því að ég valdi HR er sú að ég vildi fjárfesta í framtíðinni og fá sem mest út úr náminu; bestu kennsluna og bestu aðstöðuna.


Viðburðir

28.2.2017 13:00 - 17:00 Vinnustofa um bráðnun íss og snjós

Tækni- og verkfræðideild stendur fyrir alþjóðlegri vinnustofu 

Fyrirlesarar frá Landsvirkjun, Landbúnaðarháskólanum, HÍ og HR fjalla um gögn um bráðnun íss fyrir rauntímakort og vatnafræðileg líkön. 

 

4.3.2017 Háskóladagurinn

Kynntu þér framboð náms við Háskólann í Reykjavík

Vertu velkomin/n í Háskólann í Reykjavík á Háskóladaginn 4. mars 2017. Þar gefst þér tækifæri til að kynna þér fjölbreytt námsframboð við HR og spjalla við nemendur, kennara og náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur náminu.

 

4.3.2017 13:00 - 14:00 Aftur til framtíðar

Hvert verður mitt hlutverk í fjórðu iðnbyltingunni?

Fjórða iðnbyltingin er á næsta leiti og því er spáð að tækni og sjálfvirkni muni á næstu árum og áratugum gerbreyta okkar lífi og störfum. Stór hluti þeirra starfa sem fólk vinnur í dag mun hverfa í þeirri byltingu og ný verða til í þeirra stað. Hvernig verða störf framtíðarinnar? Er hægt að undirbúa sig fyrir störf sem eru ekki til í dag? Háskólinn í Reykjavík býður til stutts málþings á Háskóladaginn 4. mars þar sem sérfræðingar ræða vinnumarkaðinn, framtíðina og fjórðu iðnbyltinguna.

 

10.3.2017 12:00 - 13:00 Stjórnunarhættir fyrirtækja á norðurlöndum

Hvað fer í raun fram?

Hádegisverðarfundur í HR, 10. mars, kl. 12 – 13 í stofu M217

 

11.3.2017 13:00 - 17:00 Keppni í stjórnun

Keppni fyrir framhaldsskólanema á höfuðborgarsvæðinu á vegum viðskiptadeildar

Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík stendur fyrir keppni í stjórnun milli framhaldsskólanna á höfuðborgarsvæðinu laugardaginn 11. mars 2017.

 

Fleiri viðburðir