Fréttir

Fyrsti árgangurinn í tölvunarfræði við HR á Akureyri

1.10.2015 : Fyrsti árgangurinn í tölvunarfræði við HR á Akureyri

Nú í ágúst hófu 22 nemendur diplómanám í tölvunarfræði við Háskólann á Akureyri. Námið er í samstarfsverkefni HA og Háskólans í Reykjavík. 

Iceland School of Fisheries

25.9.2015 : Iceland School of Fisheries: samstarf Opna háskólans í HR og Matís

Skrifað undir samstarfssamning um nám fyrir erlenda stjórnendur í alþjóðlegum sjávarútvegi í HR

Ragnhildur Helgadóttir

24.9.2015 : Hugleiðing um konur í æðstu stöðum dómskerfisins, í tilefni af 19. júní 2015

Grein Ragnhildar Helgadóttur, forseta lagadeildar, sem kemur út í Tímariti HR í október. 

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Anna Berglind Jónsdóttir - heilbrigðisverkfræði

Í náminu hingað til hef ég búið til straummæli, smíðað öxul, farið í heilalínurit og búið til þrívíddarmódel.


Viðburðir

5.10.2015 - 7.10.2015 Jafnréttisdagar

 

12.10.2015 13:00 - 16:00 Thesis defense - Marjan Ilkov

Marjan Ilkov will defend his doctoral thesis "Space-charge in microdiodes" Monday the 12th of October at 1pm in room M325.

 

15.10.2015 9:00 - 13:00 Arctic High Seas

 

31.10.2015 Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna

Boxið er framkvæmdakeppni framhaldsskólanna.

 

Fleiri viðburðir