Forsíðuflokkar

Heili

Heilalínurit og nýjungar í rannsóknum á flogaveiki

Háskólinn í Reykjavík fagnar því í ár að 50 ár eru liðin frá stofnun Tækniháskóla Íslands sem sameinaður var HR árið 2005. Hluti af hátíðarhöldunum er opin fyrirlestraröð í HR þar sem fræðimenn fjalla um rannsóknir á kjarnasviðum háskólans: tækni, viðskiptum og lögum.

Lesa meira
Ragnhildur Helgadóttir

Nýr forseti lagadeildar

Dr. Ragnhildur Helgadóttir hefur tekið við stöðu forseta lagadeildar Háskólans í Reykjavík.

Lesa meira

Stærsti hópur nýnema í sögu skólans

Aldrei hefur jafn stór hópur nýnema hafið nám við Háskólann í Reykjavík og núna í haust. Alls eru nýnemar 1418 talsins en í fyrra var fjöldi þeirra um 1300.

Lesa meira

Laus störf hjá HR

Við auglýsum nokkur störf laus til umsóknar.

Um er að ræða starf verkefnastjóra við tölvunarfræðideild og þrjú störf við kennslu og rannsóknir í hagfræði, fjármálum og endurskoðun.

Lesa meira
Keppendur í RoboSub

Komust í úrslit með Ægi

Nemendur við Háskólann í Reykjavík komust í úrslit alþjóðlegu kafbátakeppninnar RoboSub í San Diego í Bandaríkjunum nýlega. Liðið keppti með kafbátinn Ægi í úrslitum á sunnudag og náði 6. sæti.

Lesa meira

Hafa breytingar orðið á viðhorfum til kynferðisbrota?

Hafa breytingar orðið á viðhorfum til kynferðisbrota og dómar í þeim málum þyngst? Spegillinn ræddi nýverið við Svölu Ísfeld Ólafsdóttur, dósent við lagadeild HR, um þróunina. Lesa meira
Helgi Þór Ingason

Íslensk bók um gæðastjórnun

Helgi Þór Ingason, dósent við tækni- og verkfræðideild, hefur undirritað útgáfusamning við Forlagið um útgáfu nýrrar bókar sem bera mun heitið “Gæðastjórnun - samræmi, samhljómur og skipulag.”

Lesa meira

Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík

Í dag, 14. júní, voru 507 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík. 327 nemandi lauk grunnnámi, 179 meistaranámi og einn doktorsnámi. Á liðnu skólaári stunduðu um 3200 nemendur nám við HR og hafa 709 nemendur verið brautskráðir það sem af er þessu ári.

Lesa meira
Útskrift frumgreina

Brautskráning frumgreinanemenda

Háskólinn í Reykjavík brautskráði laugardaginn 7. júní 39 nemendur með frumgreinapróf. Brautskráningin fór fram í Sólinni í húsakynnum Háskólans í Reykjavík í Nauthólsvík.

Lesa meira

Fréttir


Viðburðir

Viðburðir

1.9.2014 14:45 - 15:45 Heilalínurit og nýjungar í rannsóknum á flogaveiki

Háskólinn í Reykjavík fagnar því í ár að 50 ár eru liðin frá stofnun Tækniháskóla Íslands sem sameinaður var HR árið 2005. Hluti af hátíðarhöldunum er opin fyrirlestraröð í HR þar sem fræðimenn fjalla um rannsóknir á kjarnasviðum háskólans: tækni, viðskiptum og lögum.

 

5.9.2014 14:00 - 15:00 ICE-TCS seminar: Ignacio Fábregas

 

Næstu viðburðir