Fréttir

Nemendur stofna jafnréttisfélag

5.10.2015 : Nemendur stofna jafnréttisfélag

Jafnréttisfélag Háskólans í Reykjavík var í dag stofnað af Stúdentafélagi Háskólans í Reykjavík. Félagið er stofnað í upphafi Jafnréttisdaga sem haldnir eru í vikunni í háskólum landsins. 

Fyrsti árgangurinn í tölvunarfræði við HR á Akureyri

1.10.2015 : Fyrsti árgangurinn í tölvunarfræði við HR á Akureyri

Nú í ágúst hófu 22 nemendur diplómanám í tölvunarfræði við Háskólann á Akureyri. Námið er í samstarfsverkefni HA og Háskólans í Reykjavík. 

Iceland School of Fisheries

25.9.2015 : Iceland School of Fisheries: samstarf Opna háskólans í HR og Matís

Skrifað undir samstarfssamning um nám fyrir erlenda stjórnendur í alþjóðlegum sjávarútvegi í HR

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Árni Jónas Kristmundsson - véliðnfræði

Ég valdi iðnfræði í HR vegna þess að verkleg reynsla og þekking vega þungt í náminu.


Viðburðir

5.10.2015 - 7.10.2015 Jafnréttisdagar

 

9.10.2015 12:00 - 13:00 Sérkunnátta í dómsmálum

 

12.10.2015 10:15 - 12:15 Thesis defense - Marjan Ilkov

Marjan Ilkov will defend his doctoral thesis "Space-charge in microdiodes" Monday the 12th of October at 1pm in room M325.

 

Fleiri viðburðir