Haustönn 2014

Velkomin í
HR


Sækja um

Nám við HR

Kynntu þér fjölbreyttar námsleiðir sem í boði eru:


Laus störf

Kerfisstjóri og verkefnastjóri á skrifstofu lagadeildar

Við leitum að kerfisstjóra og verkefnastjóra á skrifstofu lagadeildar.


Fréttir

Future Arctic Energy Network

28.10.2014 : Tengslanet ungs fólks um orkumál stofnað

Stefnumótendur og fræðimenn sem tjá sig um loftslagsbreytingar eru oft á tíðum fólk á miðjum aldri eða eldra. Sjaldnar heyrast raddir ungs fólks sem mun þurfa að vera í fremstu víglínu í baráttunni við afleiðingar loftslagsbreytinga af mannavöldum.

Guðmundur Ingi Þorvaldsson

27.10.2014 : Með heildarmyndina á hreinu

Guðmundur Ingi Þorvaldsson hefur verið tilnefndur sem MBA-nemi ársins 2014. Hann útskrifaðist með MBA-gráðu síðastliðið vor frá Háskólanum í Reykjavík.

Hafrún Kristinsdóttir

24.10.2014 : Hreyfing er gott meðferðarúrræði

„Hreyfing sem úrræði við vægum þunglyndis- og kvíðaeinkennum er ekki síðri en sálfræðimeðferð,“ segir Hafrún Kristinsdóttir, sviðsstjóri íþróttafræðisviðs HR í viðtali við fréttastofu RÚV.

Háskólinn í Reykjavík

20.10.2014 : Íslenskt lið hlaut flest stig

Íslenska liðið viRUs endaði í fyrsta sæti í alþjóðlegri for­rit­un­ar­keppni á veg­um IEEE á Íslandi sem er und­ir­fé­lag alþjóðlega fé­lags­ins IEEE, upp­haf­lega fé­lag raf­magns­verk­fræðinga en er nú fag­fé­lag allra þeirra sem starfa á fagsviðum þess.

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Silja Stefánsdóttir nemi í lögfræði

Í náminu er mikið lagt upp úr raunhæfum verkefnum sem þjálfa nemendur í að beita réttarreglum og gera þá reiðubúna að klást við raunveruleg viðfangsefni að námi loknu.


Viðburðir

30.10.2014 14:00 - 15:00 CADIA seminar: Dr. Claes Strannegård

 

31.10.2014 14:00 - 18:00 Gervigreindarhátíð 2014

 

3.11.2014 17:00 - 19:00 Lagaleg réttindi fyrir gervigreind

Á málþinginu verða rædd álitaefni sem tengjast því að veita gervigreind lagaleg réttindi út frá sjónarhóli tölvunarfræði, siðfræði og lögfræði. 

 

Fleiri viðburðir