Fréttir

Henning Úlfarsson

4.6.2015 : A surprising bijection between permutations and polygons

A surprising bijection between permutations and polygons

Jón Ormur Halldórsson

14.7.2015 : Breyttur heimur - bók eftir Jón Orm Halldórsson

Jón Ormur Halldórsson, dósent við viðskiptadeild gaf fyrir skemmstu út bókina “Breyttur heimur”.

Fundur hjá Sameinuðu þjóðunum

2.7.2015 : Fulltrúar HR á fundi viðskiptaháskóla og atvinnulífs um sjálfbærni í Allsherjarþingi Sameinuði þjóðanna

Fulltrúar Háskólans í Reykjavík sátu sérstakan afmælisfund Global Compact sáttmálans í sal Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna þann 25. júní síðastliðinn. Fundurinn var haldinn í tilefni 15 ára afmælis Global Compact sáttmála Sameinuðu Þjóðanna um samfélagsábyrgð fyrirtækja en viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík er þátttakandi í PRME (Principles for Responsible Management Education) verkefni Sameinuðu Þjóðanna sem er hluti af Global Compact.

Lagadeild HR

29.6.2015 : Nýútskrifaðir lögfræðingar frá HR eftirsóttur starfskraftur

Um 85% þeirra sem útskrifuðust sem lögfræðingar á Íslandi árið 2014 hafa fengið starf og meðallaun nýútskrifaðra lögfræðinga eru á milli 500 og 600 þúsund á mánuði. 64% þeirra sem útskrifuðust frá Háskólanum í Reykjavík árið 2014 starfa við lögfræðistörf og meðallaun nýútskrifaðra lögfræðinga frá HR eru yfir meðallaunum nýútskrifaðra lögfræðinga á Íslandi. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar Lögfræðingafélag Íslands meðal þeirra sem luku meistaragráðu í lögfræði á Íslandi, og birt var á vef félagsins í síðustu viku.

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Þórey Friðrikka

Þórey Friðrikka Guðmundsdóttir - rekstrarverkfræði

Ég tók þátt í að endurnýja verkferla innan Áltaks ehf., greindi þróun birgðahalds- og flutningskostnaðar fyrir Haugen Gruppen ehf., greindi mögulegar aðgerðir í tekjustýringu fyrir Súfistann ehf. og gerði biðraðalíkan fyrir Icelandair.