Háskóladagurinn
28. febrúar

Skoða dagskrá

Styrkir til meistaraverkefna

Skoða nánar

Rétturinn til að gleymast

Skoða nánar

Greinir styrkleika og veikleika nemenda
Skoða nánar

Norræn keppni um sjálfstætt líf

Skoða nánar

Nám við HR

Kynntu þér fjölbreyttar námsleiðir sem í boði eru:


Laus störf við HR


Fréttir

Daníel Agnarsson

25.2.2015 : Nemendasamtök um samfélagsábyrgð stofnuð í HR

Nemendur stofnuðu í gær samtök um samfélagsábyrgð og sjálfbærni. Formaður samtakanna segir hlutverk þeirra að efla vitund nemenda varðandi málefni sem tengjast ábyrgð þeirra gagnvart samfélaginu.

20.2.2015 : Fékk 300 millj­óna króna rann­sókn­ar­styrk

Þetta er mjög mik­il viður­kenn­ing fyr­ir rann­sókn­ar­hóp­inn okk­ar og það sem við stönd­um fyr­ir og fyr­ir Há­skól­ann í Reykja­vík,“ seg­ir Inga Dóra Sig­fús­dótt­ir, pró­fess­or við Há­skól­ann í Reykja­vík, í sam­tali við mbl.is en hún hef­ur hlotið rann­sókna­styrk frá Evr­ópu­sam­band­inu upp á 2 millj­ón­ir evra, eða sem nem­ur rúm­lega 300 millj­ón­um ís­lenskra króna, til þess að sinna þverfag­leg­um rann­sókn­um á áhrif­um streitu á líf barna og ung­linga.
Ávarp nemenda

18.2.2015 : Nemendur á forsetalista fá viðurkenningar

Þeim nemendum sem komust á forsetalista fyrir haustönn 2014 voru afhentar viðurkenningar í gær, þriðjudaginn 17. febrúar. Nemendur sem bestum árangri ná á hverri önn eiga kost á að komast á forsetalista og fá skólagjöld næstu annar niðurfelld

Inga Dóra Sigfúsdóttir

13.2.2015 : Hugmynd Íslendinga um samfélag er verðmæt

Dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við sálfræðisvið viðskiptadeildar HR og Columbia háskóla í New York sat fyrir svörum í þættinum Íslandi í dag nýlega. Í viðtalinu koma fram vangaveltur Ingu Dóru um íslenskt samfélag og hugarfar, menntakerfi og þjóðfélagsumræðu.

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Gunnhildur Gunnarsdóttir nemi í íþróttafræði

Það er mikið um verklega kennslu, verkefnavinnu og hópverkefni í íþróttafræðinni. Við kenndum í grunnskóla á öðru ári og núna í haust gátum við sótt um að fara í verknám á leikskóla, í framhaldsskóla eða á öldrunarheimili.