Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Skoða nánar

Styrkir til meistaraverkefna

Skoða nánar

Röddum safnað í þágu vísindanna

Lesa

Þrívíddarleikur á þremur vikum
Lesa

Opið fyrir umsóknir í grunnnám

Sjá námsbrautir

Opið fyrir umsóknir í meistaranám

Sjá námsbrautir

Nám við HR

Kynntu þér fjölbreyttar námsleiðir sem í boði eru:


Laus störf við HR


Fréttir

Sigurvegarar Hnakkaþons heimsækja Samherja

5.3.2015 : Sigurvegarar Hnakkaþons heimsækja Samherja

Sigurlið fyrstu Hnakkaþon keppni HR og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi heimsótti á dögunum höfuðstöðvar Samherja á Dalvík. Þar gafst þeim tækifæri til að kynnast frá fyrstu hendi fjölbreyttri starfsemi fyrirtækisins; frá frystihúsgólfinu og upp til yfirstjórnarinnar.

Háskóladagurinn í Sólinni

2.3.2015 : Verðandi háskólanemar fylltu Sólina

Háskóladagurinn 2015 var haldinn í Háskólanum í Reykjavík, og LHÍ og HÍ, laugardaginn 28. febrúar Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, setti Háskóladaginn í HR. 

Daníel Agnarsson

25.2.2015 : Nemendasamtök um samfélagsábyrgð stofnuð í HR

Nemendur stofnuðu í gær samtök um samfélagsábyrgð og sjálfbærni. Formaður samtakanna segir hlutverk þeirra að efla vitund nemenda varðandi málefni sem tengjast ábyrgð þeirra gagnvart samfélaginu.

20.2.2015 : Fékk 300 millj­óna króna rann­sókn­ar­styrk

Þetta er mjög mik­il viður­kenn­ing fyr­ir rann­sókn­ar­hóp­inn okk­ar og það sem við stönd­um fyr­ir og fyr­ir Há­skól­ann í Reykja­vík,“ seg­ir Inga Dóra Sig­fús­dótt­ir, pró­fess­or við Há­skól­ann í Reykja­vík, í sam­tali við mbl.is en hún hef­ur hlotið rann­sókna­styrk frá Evr­ópu­sam­band­inu upp á 2 millj­ón­ir evra, eða sem nem­ur rúm­lega 300 millj­ón­um ís­lenskra króna, til þess að sinna þverfag­leg­um rann­sókn­um á áhrif­um streitu á líf barna og ung­linga.

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Anna Berglind Jónsdóttir, nemi í heilbrigðisverkfræði

Í náminu hingað til hef ég búið til straummæli, smíðað öxul, farið í heilalínurit og búið til þrívíddarmódel.


Viðburðir

7.3.2015 11:00 - 13:00 Forritunarbúðir

 

11.3.2015 12:00 - 13:30 Pop-up ráðstefna um fjármálalæsi

 

13.3.2015 - 14.3.2015 Forritunarkeppni framhaldsskólanna

 

14.3.2015 14.3.2015 13:00 - 17:00 Skattadagur Lögréttu

 

Fleiri viðburðir