Haustönn 2014

Velkomin í
HR


Sækja um

Nám við HR

Kynntu þér fjölbreyttar námsleiðir sem í boði eru:


Kynningarefni

Tímarit HR

Lesið um rannsóknir og verkefni kennara og nemenda. Í ár er fjallað sérstaklega um sögu Tækniskóla Íslands, síðar Tækniháskóla Íslands sem var settur fyrir 50 árum og sameinaður HR árið 2005.


Fréttir

Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna

13.10.2014 : Skráning hafin í Boxið

Boxið er framkvæmdakeppni framhaldsskólanna og verður hún nú haldin í fjórða skiptið.

Nemendur sem hljóta nýnemastyrk

6.10.2014 : Nemendur verðlaunaðir fyrir góðan árangur

Hópur nemenda Háskólans í Reykjavík hlutu þann 25. september sl. viðurkenningar fyrir góðan námsárangur á vorönn 2014 og nýnemastyrki fyrir góðan árangur á stúdentsprófi.

50 ára afmæli

3.10.2014 : HR fagnaði tækninámi í 50 ár

Núverandi nemendur, útskrifaðir nemendur og starfsmenn Háskólans í Reykjavík fögnuðu því að 2. október voru 50 ár liðin frá því að Tækniskóli Íslands, síðar Tækniháskóli Íslands, var fyrst settur en hann var sameinaður Háskólanum í Reykjavík árið 2005.

Ráðstefna um kísil og sólarorku

29.9.2014 : Ráðstefna um kísilhreinsun og sólarorkuvæðingu

Ráðstefna á vegum tækni- og verkfræðideildar HR var haldin þann 26. september sl. undir yfirskriftinni Kísilhreinsun og sólarorkuvæðing: Er Ísland að komast á kortið?

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Gunnhildur Gunnarsdóttir nemi í íþróttafræði

Það er mikið um verklega kennslu, verkefnavinnu og hópverkefni í íþróttafræðinni. Við kenndum í grunnskóla á öðru ári og núna í haust gátum við sótt um að fara í verknám á leikskóla, í framhaldsskóla eða á öldrunarheimili.