HR á
UT messunni

Skoða nánar

Rannsakar sköpunargleðina

Skoða nánar

Taugabrautir afhjúpaðar

Skoða nánar

Verkefnið sem varð Playstation leikur
Skoða nánar

Mansal er stundað á Íslandi

Skoða nánar

Nám við HR

Kynntu þér fjölbreyttar námsleiðir sem í boði eru:


Laus störf við HR


Fréttir

Gulleggið 2015

27.1.2015 : Gulleggið hófst í HR

Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, opnaði formlega frumkvöðlakeppnina Gulleggið 2015 á fimmtudaginn í síðustu viku. Um 150 þátttakendur og gestir sóttu opnunarhátíðina sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík.

Hnakkaþon

26.1.2015 : Sigruðu í fyrsta Hnakkaþoninu

Nemendur Háskólans í Reykjavík tóku um helgina þátt í fyrstu útflutningskeppni sjávarútvegsins.

19.1.2015 : 36 brautskráðir með frumgreinapróf

Háskólinn í Reykjavík brautskráði síðastliðinn föstudag, þann 16. janúar, 36 nemendur með frumgreinapróf.

Birna Dröfn Birgisdóttir

19.1.2015 : Rannsakar sköpunargleðina

Margt bendir til þess að árangur í rekstri megi að einhverju leyti rekja til þeirrar sköpunargleði sem tekst að vekja innan veggja fyrirtækja. Sköpunargleði er rannsóknarefni Birnu Drafnar Birgisdóttur, doktorsnema við viðskiptadeild HR en að hennar sögn eru rannsóknir á því hvernig jákvæð mannauðsstjórnun og sköpunargleði tengjast tiltölulega skammt á veg komnar en jafnframt ótrúlega spennandi.

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Bjarki Ágúst Guðmundsson nemi í tölvunar­stærðfræði

Kennararnir eru alltaf tilbúnir að spjalla um námsefnið og leyfa manni jafnvel að taka þátt í þeirra eigin verkefnum.


Viðburðir

31.1.2015 Brautskráning

 

5.2.2015 - 6.2.2015 8:30 - 12:00 CDIO European Regional Meeting

 

6.2.2015 - 7.2.2015 HR á UTmessunni 2015

 

11.2.2015 11:00 - 16:00 Framadagar

 

Fleiri viðburðir