Haustönn 2014

Velkomin í
HR


Sækja um

Nám við HR

Kynntu þér fjölbreyttar námsleiðir sem í boði eru:


Kynningarefni

Tímarit HR

Lesið um rannsóknir og verkefni kennara og nemenda. Í ár er fjallað sérstaklega um sögu Tækniskóla Íslands, síðar Tækniháskóla Íslands sem var settur fyrir 50 árum og sameinaður HR árið 2005.


Fréttir

Hafrún Kristinsdóttir

24.10.2014 : Hreyfing er gott meðferðarúrræði

„Hreyfing sem úrræði við vægum þunglyndis- og kvíðaeinkennum er ekki síðri en sálfræðimeðferð,“ segir Hafrún Kristinsdóttir, sviðsstjóri íþróttafræðisviðs HR í viðtali við fréttastofu RÚV.

Háskólinn í Reykjavík

20.10.2014 : Íslenskt lið hlaut flest stig

Íslenska liðið viRUs endaði í fyrsta sæti í alþjóðlegri for­rit­un­ar­keppni á veg­um IEEE á Íslandi sem er und­ir­fé­lag alþjóðlega fé­lags­ins IEEE, upp­haf­lega fé­lag raf­magns­verk­fræðinga en er nú fag­fé­lag allra þeirra sem starfa á fagsviðum þess.
Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna

13.10.2014 : Skráning hafin í Boxið

Boxið er framkvæmdakeppni framhaldsskólanna og verður hún nú haldin í fjórða skiptið.

Nemendur sem hljóta nýnemastyrk

6.10.2014 : Nemendur verðlaunaðir fyrir góðan árangur

Hópur nemenda Háskólans í Reykjavík hlutu þann 25. september sl. viðurkenningar fyrir góðan námsárangur á vorönn 2014 og nýnemastyrki fyrir góðan árangur á stúdentsprófi.

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Árni Jónas Kristmundsson, diplóma í véliðnfræði 2014

Ég valdi iðnfræði í HR vegna þess að verkleg reynsla og þekking vega þungt í náminu.


Viðburðir