Viltu bæta þig í námi?

Sjáðu yfirlit yfir hádegisfyrirlestra náms- og starfsráðgjafar
Lesa meira

Velkomin í HR

Upplýsingar fyrir nemendur sem hefja nám í haust
Lesa meira

Fréttir

Ólafur Eysteinn Sigurjónsson

21.10.2016 : Dósent í heilbrigðisverkfræði er nýr forseti Skandinavísku lífstoðefnissamtakanna

Dr. Ólafur E. Sigurjónsson, dósent við Háskólann í Reykjavík, var nýverið kjörinn forseti Skandinavísku lífstoðefnissamtakanna (Scandinavian Society for Biomaterials). Ólafur stundar kennslu og rannsóknir í heilbrigðisverkfræði við tækni- og verkfræðideild HR.

Logfraedithjonusta_Logrettu

18.10.2016 : Oftast leitað til lögfræðiþjónustu Lögréttu vegna erfðamála og réttinda leigjenda

Við lagadeild Háskólans í Reykjavík er starfrækt lögfræðiþjónusta Lögréttu, Lögfróður, sem býður upp á lögfræðiráðgjöf almenningi að kostnaðarlausu. Hjá Lögfróði starfa þriðja, fjórða og fimmta árs laganemar.

Nemandi heldur á ljósaperu

12.10.2016 : HR tekur þátt fyrir Íslands hönd í nýju verkefni Evrópusambandsins

Háskólinn í Reykjavík er samstarfsaðili fyrir Íslands hönd í verkefni á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem nefnist State of European University-Business Cooperation.


Horft ofan á nemendur við kynningarbás í Sólinni

7.10.2016 : Háskólar landsins skora á stjórnvöld að hækka framlög

Allir rektorar háskólanna á Íslandi hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu til stjórnvalda. Þar er skorað á þau að veita meira fjármagni til starfsemi efsta skólastigsins.

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Júliana Mujaitin Sigurgeirsdóttir

Júlíana Mujiatin Sigurgeirsdóttir - lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein

Ég get bætt við mig einu aukaári í viðskiptafræði eftir útskrift og lokið þá tveimur námsgráðum á fjórum árum.


Viðburðir

26.10.2016 14:00 - 16:00 Electron and hole gases in core-shell nanowires - A. Bertoni

Professor Andrea Bertoni from Istituto Nanoscienze, Consiglio Nazionale delle Ricerche CNR-NANO S3, Modena, Italy will hold að lecture on Elecrton and hole gases in core-shell nanowires on the 26th of October in room 122 at 2pm.

 

28.10.2016 12:15 - 13:00 ICE-TCS seminar: Mohammad Hamdaqa

ICE-TCS fyrirlestrarröðin
 

9.11.2016 12:15 - 13:00 Próftækni og prófataka. Kanntu að taka próf?

Hádegisfyrirlestur náms- og starfsráðgjafar

Hádegisfyrirlestur sem haldinn er í V101 af náms- og starfsráðgjöf HR.

 

14.11.2016 14:00 - 16:00 Irradiation-enhanced electrochemical performance of TiO2 anodes for Li-ion batteries

Janelle P. Wharry, lektor í Kjarnorkuverkfræði við Purdue háskóla í Bandaríkjunum

Janelle P. Wharry, lektor í Kjarnorkuverkfræði við Purdue háskólann í Bandaríkjunum, mun flytja opinn fyrirlestur í HR 14. nóv næstkomandi kl. 14 í stofu M111

 

Fleiri viðburðir