Velkomin í HR

Gulleggið 2015

Frestur til að skila inn hugmyndum er til 20. janúar

Gleðileg jól og
farsælt komandi ár

Við bjóðum nýnema velkomna 9. janúar.

Velkomin í HR

Nám við HR

Kynntu þér fjölbreyttar námsleiðir sem í boði eru:


Afgreiðslutímar um hátíðarnar

Opið er frá 9:00 - 16:00.

Nánari upplýsingar Háskólinn í Reykjavíkum hátíðaropnun má finna með því að smella á myndina.


Fréttir

Háskólaráð HR

10.12.2014 : Nýtt háskólaráð Háskólans í Reykjavík

Í háskólaráði HR sitja 10 fulltrúar eigenda skólans, fulltrúar atvinnulífs, akademíu og stjórnsýslu. Háskólaráð er vettvangur umræðna um stefnumótun háskólans um nám, kennslu og rannsóknir, sem og um tengsl háskólans og atvinnulífsins. Háskólaráð HR markar meginstefnu skólans í samráði við stjórn HR.

9.12.2014 : Rými fyrir alla

Íþróttaskóli Latabæjar var tilnefndur til Hvatningarverðlauna Öryrkjabandalags Íslands árið 2014. Nemendur við íþróttafræðisvið HR sjá um kennslu í skólanum í samstarfi við íþróttafélagið Fjörð í Hafnarfirði.

Góð þáttaka í rannsókn

2.12.2014 : Góð þátttaka í rannsókn á sviði laga um kynjakvóta

Stjórnarmenn þeirra fyrirtækja sem falla undir lög um kynjakvóta tóku nýlega þátt í viðamikilli rannsókn þar sem viðhorf þeirra til laganna var kannað. Samfara þátttöku var happadrætti þar sem í vinning voru tveir flugmiðar til Evrópu með Icelandair. 

HR gerir samning við Tækniháskólann í Tokyo

1.12.2014 : HR gerir samning við Tækniháskólann í Tókýó

Háskólinn í Reykjavík skrifaði undir samstarfssamning við Tækniháskólann í Tókýó (Tokyo Institute of Technology) í nóvember sl. Samningurinn snýr að rannsóknum í tölvunarfræði og nær annars vegar til nemenda- og kennaraskipta, sem nýtist bæði til kennslu og rannsókna, og hins vegar til beins rannsóknasamstarfs m.a. í formi sameiginlegra rannsóknarverkefna. 

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Andri Guðmundsson nemi í viðskiptafræði

Mér finnst möguleikinn á að fara í starfsnám endurspegla einn helsta kost námsins í HR sem er tengingin við atvinnulífið.


Viðburðir

9.1.2015 Nýnemadagur

 

31.1.2015 Brautskráning

 

6.2.2015 - 7.2.2015 UTmessan 2015

 

11.2.2015 11:00 - 16:00 Framadagar

 

Fleiri viðburðir