Viltu bæta þig í námi?

Sjáðu yfirlit yfir hádegisfyrirlestra náms- og starfsráðgjafar
Lesa meira

Jafnréttisdagar

Fjölbreytt dagskrá í HR
Lesa meira

Velkomin í HR

Upplýsingar fyrir nemendur sem hefja nám í haust
Lesa meira

Fréttir

Ólafur Eysteinn Sigurjónsson

21.10.2016 : Dósent í heilbrigðisverkfræði er nýr forseti Skandinavísku lífstoðefnissamtakanna

Dr. Ólafur E. Sigurjónsson, dósent við Háskólann í Reykjavík, var nýverið kjörinn forseti Skandinavísku lífstoðefnissamtakanna (Scandinavian Society for Biomaterials). Ólafur stundar kennslu og rannsóknir í heilbrigðisverkfræði við tækni- og verkfræðideild HR.

Logfraedithjonusta_Logrettu

18.10.2016 : Oftast leitað til lögfræðiþjónustu Lögréttu vegna erfðamála og réttinda leigjenda

Við lagadeild Háskólans í Reykjavík er starfrækt lögfræðiþjónusta Lögréttu, Lögfróður, sem býður upp á lögfræðiráðgjöf almenningi að kostnaðarlausu. Hjá Lögfróði starfa þriðja, fjórða og fimmta árs laganemar.

Nemandi heldur á ljósaperu

12.10.2016 : HR tekur þátt fyrir Íslands hönd í nýju verkefni Evrópusambandsins

Háskólinn í Reykjavík er samstarfsaðili fyrir Íslands hönd í verkefni á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem nefnist State of European University-Business Cooperation.


Horft ofan á nemendur við kynningarbás í Sólinni

7.10.2016 : Háskólar landsins skora á stjórnvöld að hækka framlög

Allir rektorar háskólanna á Íslandi hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu til stjórnvalda. Þar er skorað á þau að veita meira fjármagni til starfsemi efsta skólastigsins.

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Aníta Hauksdóttir

Aníta Hauksdóttir - orkuverkfræði

Eftir frumgreinanámið hafði stefnan breyst. Ég ákvað að stökkva í djúpu laugina og hóf nám í heilbrigðisverkfræði og var ekki lítið stolt af að hreppa nýnemastyrk háskólans. Í júní 2015 útskrifaðist ég með BSc-gráðu í heilbrigðisverkfræði og strax í lok ágúst 2015 hóf ég meistaranám í orkuverkfræði við HR.


Viðburðir

21.10.2016 - 22.10.2016 9:30 - 12:00 EEG Theory and Applications

A two-day workshop by ANT Neuro and the Icelandic Center for Neurophysiology

ANT Neuro and the Icelandic Center for Neurophysiology gladly invite you to the "EEG Theory and Applications" workshop which will take place on 21 and 22 October 2016 in Reykjavik, Iceland.

Don't miss this one time opportunity to attend this great workshop in beautifulReykjavik, Iceland!
This two-day workshop, organized and promoted by several partners and experts ofANT Neuro and the Icelandic Center for Neurophysiology, is meant to inform and educate everyone, from novices to experts, who may be interested in EEG theory, -analysis, -measurements, -systems, applications and monitoring.

 

26.10.2016 14:00 - 16:00 Electron and hole gases in core-shell nanowires - A. Bertoni

Professor Andrea Bertoni from Istituto Nanoscienze, Consiglio Nazionale delle Ricerche CNR-NANO S3, Modena, Italy will hold að lecture on Elecrton and hole gases in core-shell nanowires on the 26th of October in room 122 at 2pm.

 

28.10.2016 12:15 - 13:00 ICE-TCS seminar: Mohammad Hamdaqa

ICE-TCS fyrirlestrarröðin
 

9.11.2016 12:15 - 13:00 Próftækni og prófataka. Kanntu að taka próf?

Hádegisfyrirlestur náms- og starfsráðgjafar

Hádegisfyrirlestur sem haldinn er í V101 af náms- og starfsráðgjöf HR.

 

14.11.2016 14:00 - 16:00 Irradiation-enhanced electrochemical performance of TiO2 anodes for Li-ion batteries

Janelle P. Wharry, lektor í Kjarnorkuverkfræði við Purdue háskóla í Bandaríkjunum

Janelle P. Wharry, lektor í Kjarnorkuverkfræði við Purdue háskólann í Bandaríkjunum, mun flytja opinn fyrirlestur í HR 14. nóv næstkomandi kl. 14 í stofu M111

 

Fleiri viðburðir