Fréttir

Sveinn Þorgeirsson

26.8.2015 : Framtíð íslensks handbolta

Hvernig geta rannsóknir nýst okkur til að komast á verðlaunapall á næstu Ólympíuleikum? Sveinn Þorgeirsson ætlar á næstu misserum að komast að því en gögn um getu handboltamanna hér á landi eru að hans sögn af skornum skammti.

Metfjöldi nemenda við Íslenska orkuháskólann

27.8.2015 : Metfjöldi nemenda við Íslenska orkuháskólann í HR

50 nemendur stunda nú meistaranám í sjálfbærum orkuvísindum og orkuverkfræði við Íslenska orkuháskólann í Háskólanum í Reykjavík og hafa þeir aldrei verið fleiri. Enn fremur hafa 240 nemendur sótt styttri námskeið um endurnýjanlega orku við háskólann í sumar.

Nýnemadagur í HR

18.8.2015 : Nýnemar við HR boðnir velkomnir

Síðastliðinn föstudag, 14. ágúst, voru nýir nemendur boðnir velkomnir við skólasetningu Háskólans í Reykjavík. 

Ráðstefna

6.8.2015 : Tækifærin næg til nýsköpunar

Nýsköpunarráðstefnan „How Innovation and Talent attract capital“ var haldin í Háskólanum í Reykjavík í gær, miðvikudag. 

Þar kynntu stjórnendur, frumkvöðlar og fjárfestar frá Bandaríkjum frumkvöðlastarf og uppbyggingu þekkingarsamfélagsins í Kísildalnum. Fjöldi gesta mætti og hlýddi á góð ráð frá þátttakendum í pallborðsumræðum sem voru meðal annarra frá fyrirtækjunum Yahoo, Silicon Valley Bank, Uber og The Geek Squad. 

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Sævar Már Gústavsson

Sævar Már Gústavsson - sálfræði

Eftir grunnnámið var ég ráðinn til 66°norður þar sem ég hef unnið við gagnagreiningu, uppsetningu gagnagrunna og ýmsa tölfræðivinnu og sinni því núna í hálfu starfi samhliða námi.


Viðburðir

3.9.2015 14:00 - 17:00 Thesis defense - Rauan Meirbekova

 

10.9.2015 16:30 - 17:15 Opinn fyrirlestur: Ytri mörk landgrunnsins utan 200 sjómílna

Eitt stærsta útgáfufyrirtæki lagabóka í heimi, Brill/Nijhoff, hefur gefið út bók dr. Bjarna Más Magnússonar, lektors við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Bókin ber titilinn The Continental Shelf Beyond 200 Nautical Miles –Delineation, Delimitation and Dispute Settlement

 

Fleiri viðburðir