Fréttir

11.2.2016 : Samstarfsverkefni íslensku lagadeildanna staðfest

 Lagadeildir háskólanna á Íslandi og Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) undirrituðu í gær samstarfssamning um EES- málflutningskeppnina. Keppnin verður haldin næsta haust og munu lokaúrslit hennar fara fram í dómsal Hæstaréttar Íslands í nóvember.

UT12

8.2.2016 : Nemendur og kennarar HR sýndu nýjustu tækni á UTmessunni

Háskólinn í Reykjavík var með fjölbreytta og  skemmtilega dagskrá fyrir alla fjölskylduna á UTmessunni að venju síðastliðinn laugardag. UTmessan er árleg ráðstefna og sýning þar sem almenningur getur kynnt sér það helsta sem er að gerast í tölvu- og tæknigeiranum hér á landi. 

Hopmynd-af-utskriftarhopi

30.1.2016 : 204 brautskráðir í dag frá Háskólanum í Reykjavík

204 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. 147 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 52 úr meistaranámi og fimm nemendur útskrifuðust með doktorsgráðu.

26.1.2016 : Ósanngjarnt að neita fólki um meðferð sem virkar

Fyrirlestur Clarks hét Implementing evidence-based Psychological Therapy Services: the IAPT experience. Hann greindi frá umfangsmiklu og árangursríku verkefni sem snýr að því að auka vægi sálfræðimeðferðar í almennri heilsugæslu í Bretlandi

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Gunnhildur Gunnarsdóttir - íþróttafræði

Það er mikið um verklega kennslu, verkefnavinnu og hópverkefni í íþróttafræðinni. Við kenndum í grunnskóla á öðru ári og núna í haust gátum við sótt um að fara í verknám á leikskóla, í framhaldsskóla eða á öldrunarheimili.