Fréttir

María Kristín Jónsdóttir

3.9.2015 : Heilahreysti alla ævi

„Hver einstaklingur getur, sé það vilji hans, mótað sinn eigin heila.“ Það er hægt að hafa áhrif á virkni heilans, en því hefur löngum verið haldið fram að það sé ekki mögulegt.

Doktorsvörn við viðskiptadeild

3.9.2015 : Rannsakaði starfshætti endurskoðenda og banka eftir hrun

Markús Ingólfur Eiríksson varði þann 1. september sl. doktorsritgerð sína við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Ritgerð Markúsar heitir Auditing and Corporate Governance Under Conditions of Financial Stress

Metfjöldi nemenda við Íslenska orkuháskólann

27.8.2015 : Metfjöldi nemenda við Íslenska orkuháskólann í HR

50 nemendur stunda nú meistaranám í sjálfbærum orkuvísindum og orkuverkfræði við Íslenska orkuháskólann í Háskólanum í Reykjavík og hafa þeir aldrei verið fleiri. Enn fremur hafa 240 nemendur sótt styttri námskeið um endurnýjanlega orku við háskólann í sumar.

Nýnemadagur í HR

18.8.2015 : Nýnemar við HR boðnir velkomnir

Síðastliðinn föstudag, 14. ágúst, voru nýir nemendur boðnir velkomnir við skólasetningu Háskólans í Reykjavík. 

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Árni Jónas Kristmundsson - véliðnfræði

Ég valdi iðnfræði í HR vegna þess að verkleg reynsla og þekking vega þungt í náminu.


Viðburðir

10.9.2015 16:30 - 17:15 Opinn fyrirlestur: Ytri mörk landgrunnsins utan 200 sjómílna

Eitt stærsta útgáfufyrirtæki lagabóka í heimi, Brill/Nijhoff, hefur gefið út bók dr. Bjarna Más Magnússonar, lektors við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Bókin ber titilinn The Continental Shelf Beyond 200 Nautical Miles –Delineation, Delimitation and Dispute Settlement

 

Fleiri viðburðir