Fréttir

19.6.2016 : Stærsta brautskráning HR frá stofnun

641 nemandi brautskráðist frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær, laugardag. 443 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 196 úr meistaranámi og tveir nemendur útskrifuðust með doktorsgráðu. Um 3750 nemendur stunduðu nám við skólann á síðasta skólaári.

13411782_10153483471085672_2673436796870237178_o

16.6.2016 : 86 nemendur brautskráðir frá frumgreinadeild HR

Háskólinn í Reykjavík brautskráði í dag 86 nemendur með frumgreinapróf. Frumgreinanám við HR veitir fólki með iðnmenntun eða aðra menntun en stúdentspróf og reynslu úr atvinnulífinu, undirbúning fyrir háskólanám.

Nemandi tekur við viðurkenningu á útskrift frá HR

15.6.2016 : Mikil aðsókn í nám við Háskólann í Reykjavík

Alls bárust 2590 umsóknir um nám við Háskólann í Reykjavík á næsta skólaári, en umsóknarfrestur rann út um síðustu helgi.

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Anna Berglind Jónsdóttir - heilbrigðisverkfræði

Í náminu hingað til hef ég búið til straummæli, smíðað öxul, farið í heilalínurit og búið til þrívíddarmódel.


Viðburðir