Forsíðuflokkar

The Negotiation Challenge í Reykjavík

Kepptu til úrslita með samningum um Prins Póló

Ein virtasta keppnin í samningatækni á heimsvísu, The Negotiation Challenge (TNC), var haldin í Reykjavík dagana 11.-12. apríl. HR hélt keppnina en lið háskólans sigraði í keppninni á síðasta ári. Í ár var það viðskiptaháskólinn í Varsjá sem bar sigur úr býtum.

Lesa meira
Háskólinn í Reykjavík

Forseti lagadeildar og tæknimaður á upplýsingatæknisviði

Háskólinn í Reykjavík auglýsir tvö störf laus til umsóknar. Um er að ræða starf forseta lagadeildar og starf tæknimanns upplýsingatæknisviðs.

Lesa meira
Háskólinn í Reykjavík og Hjallaskólinn semja

Háskólinn í Reykjavík og Hjallastefnan í samstarf

HR og Hjallastefnan hafa gert með sér samstarfssamning um eflingu rannsókna í uppeldis- og menntamálum. Skólarnir vilja með samstilltu átaki efla rannsóknir og þekkingu á menntun og uppeldismálum.

Lesa meira

Laust starf tæknimanns á upplýsingatæknisviði

Upplýsingatæknisvið Háskólans í Reykjavík leitar að kraftmiklum starfsmanni í þjónustuteymi sitt. Starfið felst í daglegri tölvu- og tækniþjónustu við nemendur og starfsmenn HR.

Lesa meira
Bjarni Már Magnússon

Undanþágur frá sjávarútvegsstefnu styrkja málstað Íslands

Bjarni Már Magnússon, lektor við lagadeild HR, er einn höfunda skýrslu sem unnin var á vegum Alþjóðamálastofnunar HÍ um aðildaviðræður Íslands við Evrópusambandið.

Lesa meira
Nemi í vélaverkfræði hlýtur styrk úr frumkvöðlasjóði

Nemi í vélaverkfræði hlýtur styrk úr frumkvöðlasjóði

Bogi Kárason er meistaranemi í vélaverkfræði við HR. Hann vinnur nú að lokaverkefni sínu í samstarfi við Friðfinn K. Daníelsson, verkfræðing og eiganda Alvars ehf. Verkefnið gengur út á að hanna búnað til borana í hörðu bergi. Þeir fengu nýlega styrk úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka.

Lesa meira
Fyrirlestramaraþon HR 2014

Fyrirlestramaraþon HR 2014

Brothætt bein, samfélagsábyrgð, Evrópuréttur og nanóvírar. Nú er hægt að sjá erindin sem voru haldin á Fyrirlestramaraþoni HR á vefnum. Alls voru haldnir 28 örfyrirlestrar um rannsóknir sem verið er að stunda innan HR.

Lesa meira
Ný stjórn SFHR

Ný stjórn SFHR

Ný stjórn Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík var kosin á dögunum. Stúdentafélagið er hagsmunafélag stúdenta við Háskólann í Reykjavík og eru allir nemendur við skólann meðlimir í félaginu.

Lesa meira

Fréttir