Forsíðuflokkar

Auglýst eftir verkefnastjóra atvinnulífstengsla

Við leitum að að einstaklingi í fjölbreytt og krefjandi starf verkefnastjóra atvinnulífstengsla.

Starfið felst í því að hafa umsjón með samskiptum við samstarfsfyrirtæki HR, halda utan um og fylgja eftir samstarfssamningum og vera tengiliður háskólans við fyrirtæki sem HR á í samstarfi við, auk þess að tengja saman fyrirtæki og nemendur vegna atvinnu og starfsnáms.

Lesa meira

Brú er ekki bara brú

Hamfaradagar í HR stóðu yfir frá miðvikudegi til föstudags í þessari viku. Í stað þess að sitja námskeið vinna tæplega 270 nemendur  á fyrsta ári í tækni- og verkfræðideild verkefni þar sem þeim er kennt að þróa hugmyndir með hópvinnu og forgangsraða til að finna „bestu“ hugmyndina.

Lesa meira
Samningur undirritaður við Tianjin University

Íslensk þekking á jarðvarmanýtingu berist til Kína

Tianjin University og HR skrifuðu í gær undir samstarfssamning á sviði orkumála. Tianjin háskóli er einn fremsti verkfræðiháskóli Kína og sá fremsti á sviði jarðhitanýtingar.

Lesa meira
Reykjavik University - Háskólinn í Reykjavík

Auglýst eftir forritara við HR

Háskólinn í Reykjavík auglýsir eftir forritara í fullt starf í þróunarhóp á upplýsingatæknisvið háskólans.

Viðkomandi mun vinna að nýsköpunar- og samþættingarverkefnum.

Lesa meira

Taugabrautir afhjúpaðar með þrívíddarprentun

Markmið rannsóknar Írisar Drafnar Árnadóttur, meistaranema í heilbrigðisverkfræði, var að sýna fram á aðferð til að prenta taugabrautir í heila út í þrívídd. Í viðtali við mbl.is segir Íris frá verkefninu en hug­mynd­in að því kviknaði í sam­starfi lektor við tækni- og verkfræðideild og heilatauga­sk­urðlækni á Land­spít­al­an­um.

Lesa meira
Gunnar Þór Pétursson

Íslendingar slakir í að innleiða Evrópulöggjöfina tímanlega

Dr. Gunnar Þór Pétursson, dósent við lagadeild og sérfræðingur í Evrópurétti, segir Íslendinga mögulega vera í þeirri stöðu að vera brotlegir gagnvart EES-samningnum þar sem Evrópulöggjöf um raforku hefur ekki verið innleidd að fullu hér á landi.

Lesa meira
Sýndarverur taka viðtal

Sýndarvélmenni tekur sjónvarpsviðtal

Dr. Kristinn R. Þórisson, dósent við tölvunarfræðideild HR, og samstarfsmenn hlutu á dögunum verðlaun fyrir ritgerð sína á alþjóðlegri vísindaráðstefnu. Í ritgerðinni er lýst tímamótarannsóknum á sviði gervigreindar.

Lesa meira

Rannsóknir nemenda í lögfræði afar mikilvægar

Ragnhildur Helgadóttir, nýráðin forseti lagadeildar HR, segir í viðtali við Viðskiptablaðið að háskólar þurfi að laga sig að breytingum á sviði lögfræðinnar

Lesa meira
Heili

Heilalínurit og nýjungar í rannsóknum á flogaveiki

Háskólinn í Reykjavík fagnar því í ár að 50 ár eru liðin frá stofnun Tækniháskóla Íslands sem sameinaður var HR árið 2005. Hluti af hátíðarhöldunum er opin fyrirlestraröð í HR þar sem fræðimenn fjalla um rannsóknir á kjarnasviðum háskólans: tækni, viðskiptum og lögum.

Lesa meira

Fréttir


Viðburðir

Viðburðir