Fréttir

Henning Úlfarsson

4.6.2015 : A surprising bijection between permutations and polygons

A surprising bijection between permutations and polygons

Fundur hjá Sameinuðu þjóðunum

2.7.2015 : Fulltrúar HR á fundi viðskiptaháskóla og atvinnulífs um sjálfbærni í Allsherjarþingi Sameinuði þjóðanna

Fulltrúar Háskólans í Reykjavík sátu sérstakan afmælisfund Global Compact sáttmálans í sal Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna þann 25. júní síðastliðinn. Fundurinn var haldinn í tilefni 15 ára afmælis Global Compact sáttmála Sameinuðu Þjóðanna um samfélagsábyrgð fyrirtækja en viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík er þátttakandi í PRME (Principles for Responsible Management Education) verkefni Sameinuðu Þjóðanna sem er hluti af Global Compact.

Lagadeild HR

29.6.2015 : Nýútskrifaðir lögfræðingar frá HR eftirsóttur starfskraftur

Um 85% þeirra sem útskrifuðust sem lögfræðingar á Íslandi árið 2014 hafa fengið starf og meðallaun nýútskrifaðra lögfræðinga eru á milli 500 og 600 þúsund á mánuði. 64% þeirra sem útskrifuðust frá Háskólanum í Reykjavík árið 2014 starfa við lögfræðistörf og meðallaun nýútskrifaðra lögfræðinga frá HR eru yfir meðallaunum nýútskrifaðra lögfræðinga á Íslandi. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar Lögfræðingafélag Íslands meðal þeirra sem luku meistaragráðu í lögfræði á Íslandi, og birt var á vef félagsins í síðustu viku.

PRME Progress Report recognition

26.6.2015 : Viðskiptadeild hlýtur viðurkenningu frá Sameinuðu þjóðunum

Viðskiptadeild HR hlaut viðurkenningu fyrir sína fyrstu framgangsskýrslu í tengslum við PRME-verkefni sem Sameinuðu þjóðirnar standa að og varðar menntun ábyrgra stjórnenda. Viðurkenningin var veitt á ráðstefnu PRME samtakanna sem haldin var í New York dagana 23. til 25. júní en alls fengu sjö háskólar viðurkenningu fyrir framúrskarandi skýrslugerð. Aðilar að samtökunum eru alls 600 háskólar frá 80 löndum.

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Vaka, sálfræðinemi

Vaka Valsdóttir - sálfræði

Í náminu hingað til hef ég meðal annars unnið að eigin rannsóknarverkefni og kynnt mér framsetningu fjölmiðla á rannsóknum.