Tölvunarfræði

Nám við tölvunafræðideild HR er góður undirbúningur fyrir þátttöku í atvinnulífinu og traust undirstaða fyrir framhaldsnám. Tölvunarfræðingar eiga kost á mjög fjölbreytilegum störfum, enda skarast tölvunarfræði við margar greinar, s.s. stærðfræði, sálfræði, verkfræði, lífupplýsingafræði, viðskiptafræði o.fl. 

Brautir í grunnnámi í tölvunarfræði

Nemandi í tölvunarfræði hallar sér upp að tölvustæðu

Var efnið hjálplegt? Nei