Viðskiptafræði

Grunnnám í viðskiptafræði miðar að því að efla frumkvæði nemenda og veita þeim sterka, fræðilega undirstöðu fyrir störf að námi loknu eða meistaranám. BSc-námið í viðskiptafræði hefur hlotið alþjóðlega vottun frá EPAS.

Viðskiptadeild HR hefur skrifað undir viljayfirlýsingu PRME varðandi menntun ábyrgra stjórnenda sem var upphaflega sett fram af Sameinuðu þjóðunum. Í dag eru um 450 viðskiptaháskólar frá yfir 80 löndum hluti af verkefninu. 

Brautir í grunnnámi við viðskiptadeild eru:

Sérstaða viðskiptafræðináms við HR er hversu vel það er tengt atvinnulífinu. Nemendur fá meðal annars tækifæri til að verja einni önn við starfsnám. 

Ungur, skeggaður maður í appelsínugulum pólobol og með gleraugu horfir íbygginn í myndavélina með innviði HR úr fókus í bakgrunni


Var efnið hjálplegt? Nei