Stjórnun og skipulag Háskólans í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík er hlutafélag og eru hluthafar og eignarhluti þeirra eftirfarandi:

  • Menntasjóður Viðskiptaráðs Íslands 64%
  • Samtök iðnaðarins 24%
  • Samtök atvinnulífsins 12%

Eigendur hafa ekki  fjárhagslegan ávinning af rekstri HR og ekki heimilt að greiða arð til hluthafa. Í raun er því HR rekin eins og um sjálfseignarstofnun sé að ræða og ávinningurinn snýst um að efla menntun í landinu, einkum atvinnulífsgreina á sviði tækni- viðskipta- og laga.

Þjónustusamningur um kennslu og rannsóknir

Var efnið hjálplegt? Nei