Háskóladagurinn

Kynntu þér framboð náms við Háskólann í Reykjavík

  • 4.3.2017

Háskóladagurinn í HR 2017Velkomin í Háskólann í Reykjavík á Háskóladaginn, laugardaginn 4. mars kl. 12-16!

Á Háskóladaginn gefst þér tækifæri til að kynna þér fjölbreytt námsframboð við HR og spjalla við nemendur, kennara og náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur náminu.

Yfirlit yfir nám við HR

Einnig verður boðið upp á opna tíma í nokkrum námsbrautum í grunnnámi og kynningar á meistaranámi.

 

Opnir tímar - grunnnám

Tími Stofa V101 Stofa M101 Stofur M102 og M103
13:00 Hagfræði Tölvunarfræði Frumgreinanám
13:30 Viðskiptafræði Hátækni-, véla- og heilbrigðisverkfræði Iðnfræði / byggingafræði – M102
14:00 Íþróttafræði Fjármála- og rekstrarverkfræði Lögfræði – M103
14:30 Sálfræði Tæknifræði Tölvunarstærðfræði/ hugbúnaðarverkfræði – M102

Kynningar á meistaranámi

Tími Stofa V102 Stofa M104 Stofur M103 og M105
13:30 Sálfræði Verkfræði MPM –stofa M105
14:00 Íþróttafræði Tölvunarfræði MBA – stofa M105
14:30 Viðskiptafræði Íslenski orkuháskólinn Lögfræði – stofa M103

Frá Háskóladeginum í HR í fyrra:

 

https://www.youtube.com/watch?v=kgB48SNQWGk