Meistaranám (ML)

120 ECTS einingar

Meistaranám skal að lágmarki vera fjórar annir. Hægt er að ljúka náminu á fjórum árum.

Nemendur geta lokið einingum með:

  • Þátttöku í hefðbundnum námskeiðum
  • Starfsnámi hjá fyrirtækjum og stofnunum
  • Námi við erlenda háskóla
  • Rannsóknarverkefni
  • Námi í öðrum háskólagreinum en lögfræði
  • Meistararitgerð

Skoða yfirlit yfir kjörgreinar í ML námi


Doktorsnám (PhD)

Boðið er doktorsnám á eftirfarandi réttarsviðum:

  • Stjórnskipunarréttur og stjórnskipunar­saga, samanburðarstjórn­skipun og almannatrygginga­réttur.
  • Skaðabótaréttur, vátryggingaréttur og sjóréttur.
  • Hafréttur og þjóðaréttur

Umsagnir laganema

Silja Stefánsdóttir nemi í lögfræði

Í náminu er mikið lagt upp úr raunhæfum verkefnum sem þjálfa nemendur í að beita réttarreglum og gera þá reiðubúna að klást við raunveruleg viðfangsefni að námi loknu.


Viðburðir

Engin grein fannst.

Fleiri viðburðir


Fréttir

Fyrirlesarar sitja í panel

7.12.2016 : Íslenskir neytendur þurfa að vakna

Málstofa á vegum lagadeildar og viðskiptadeildar var haldin í gær, þriðjudag. Umræðuefnið var neytendamál, samfélagsábyrgð, bótarétt, dýravelferð og upplýsingaskyldu stjórnvalda. Tilefnið var hið svokallaða Brúneggjamál.

10.11.2016 : Nýtt Tímarit HR komið út

Tímarit Háskólans í Reykjavík er komið út í áttunda sinn og inniheldur að vanda fjölbreyttar greinar og viðtöl um rannsóknir og önnur viðfangefni nemenda og kennara við HR, í lífi og starfi.

Eldri fréttir


Fara á umsóknarvef