Íþróttafræði

Meistaranám í íþróttafræði

Hægt er að velja um tvær brautir í meistaranámi:

Íþróttafræði við HR undirbýr íþróttafræðinga og íþróttakennara fyrir störf á fjölmörgum sviðum íþrótta, líkams- og heilsuræktar er lúta að kennslu, þjálfun og stjórnun. Í náminu er lögð áhersla á tengsl við samfélag og atvinnulíf og eru unnin mörg verkefni á námstímanum sem geta nýst samfélaginu beint. 


Var efnið hjálplegt? Nei