Viðskiptafræði

Í starfi viðskiptadeildar er lögð áhersla á gæði náms og kennslu, nýsköpun, alþjóðlega sýn og góða þjónustu. Áhersla er lögð á að nemendur myndi tengsl við atvinnulífið með starfsnámi.

Grunnnám í viðskiptafræði miðar að því að efla frumkvæði nemenda og veita þeim sterka, fræðilega undirstöðu. Í meistaranámi eru nemendur þjálfaðir í greinandi hugsun og þeir tileinka sér færni við beitingu á viðskiptafræði út frá þeim fræðilegu áherslum sem þeir velja.

Kynntu þér námið með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan:

Grunnnám í viðskiptafræði

Til viðbótar við þær námsbrautir sem hér eru taldar upp er hægt að ljúka diplómanámi í haftengdri nýsköpun, sem er staðarnám í Vestmannaeyjum. Námið er samstarfsverkefni HR og HA. 

Meistaranám í viðskiptafræðiVar efnið hjálplegt? Nei