Opni háskólinn í HR

Framkoma og ræðumennska

Skoða nánar

Hefst 4. nóvember

Straumlínustjórnun

Skoða nánar

Vor 2016

Markþjálfun

Skoða nánar

Haust 2016

Stjórnun og forysta í ferðaþjónustu

Skoða nánar

15. október

Pivot töflur og gröf

Skoða nánar

Hefst 3. nóvember

Námskeiðsframboð okkar byggir á traustum fræðilegum grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur við Opna háskólann í HR eru ýmist sérfræðingar Háskólans í Reykjavík, aðrir fulltrúar atvinnulífs eða erlendir gestafyrirlesarar.

Skoðaðu bækling Opna Háskólans fyrir haustið 2015


Umsagnir

Ólöf Steinunn Lárusdóttir

Stafræn markaðssetning

Námið var mjög lifandi, fjölbreytt og gagnlegt þar sem við fengum að spreyta okkur á því hvernig fræðin virka í raun. Námið uppfyllti mínar væntingar og ég get vel mælt með því.