Opni háskólinn í HR

Sjónræn stjórnun og töflustýring

Skoða nánar

Hefst 7. mars

Mindful Leadership

Skoða nánar

Hefst 19. febrúar

Almennir bókarar

Skoða nánar

Hefst 3. mars

Beyond budgeting

Skoða nánar

25. febrúar

Fraud Risk Management

Skoða nánar

Hefst 16. febrúar

Námskeiðsframboð okkar byggir á traustum fræðilegum grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur við Opna háskólann í HR eru ýmist sérfræðingar Háskólans í Reykjavík, aðrir fulltrúar atvinnulífs eða erlendir gestafyrirlesarar.

Skoðaðu bækling Opna Háskólans fyrir haustið 2015


Umsagnir

Stjórnendaþjálfun

Námskeiðin voru blanda af fræðilegu efni og verklegu, upplifunin var af faglega  unnu námsefni og kennslu og áhugi á okkar  fyrirtæki skein í gegn hjá leiðbeinendunum. Þau voru alltaf reiðubúin til þess að yfirfæra fræðin á það sem við vorum að gera.