Forsíðuflokkar

Reykjavík University

Leiðir til úrlausna krefjandi starfsmannamála

Samskipti starfsmanna og yfirmanna þeirra geta oft og tíðum verið afar krefjandi auk þess sem ýmis viðkvæm mál geta komið upp. Persónulegir erfiðleikar geta jafnframt haft áhrif á frammistöðu í starfi.

Lesa meira

Hagnýtt námskeið um fjármagnshöft

Á námskeiðinu var einkum fjallað um hvers vegna höftin eru útfærð á þann hátt sem þau eru, þ.e. hvað liggur til grundvallar því að ákveðin atriði eru takmörkuð en önnur ekki. Lesa meira
Háskólinn í Reykjavík

Mannauðsdagurinn 2013

Mannauðsdagurinn var haldinn hátíðlegur þann 10. október s.l. Umfjöllunarefnið var vinnustaður framtíðarinnar. Mörg áhugaverð erindi voru flutt og var Opni háskólinn á staðnum líkt og undanfarin ár.

Lesa meira

Markþjálfun fyrir stjórnendur og vinnustaði

Færst hefur í vöxt að íslensk fyrirtæki leiti aðstoðar faglærðra markþjálfa þegar kemur að þjálfun stjórnenda og starfsþróun starfsmanna. Með því að beita aðferðum markþjálfunar má laða fram það besta í viðkomandi einstaklingi og teymum.

Lesa meira

Nám til vottunar fjármálaráðgjafa hófst 9. september

Undirbúningsnám til vottunar fjármálaráðgjafa hófst í þriðja sinn í gær, mánudaginn 9. september.

Lesa meira

Framsækni við stjórnun verkefna

Morten Fangel, sérfræðingur og ráðgjafi um stjórnun verkefna, kynnir ferli og efnistök námskeiðsins Advanced Project Management.

Lesa meira

Heimsókn til KTH í Svíþjóð

Tilgangur ferðarinnar var fundur vegna verkefnis sem unnið er í samstarfi við Álaborgarháskóla og KTH.

Lesa meira
Námskeiðsframboð

Námskeiðsframboð haustið 2013

Kynntu þér fjölbreytt námskeiðsframboð Opna háskólans í HR haustið 2013 í nýútkomnum bæklingi.

Lesa meira

Fréttir


Námskeið