Opni háskólinn í HR

Stafræn markaðssetning og viðskipti á netinu

Skoða nánar

Hefst 24. september

Straumlínustjórnun fyrir stjórnendur

Skoða nánar

Hefst 8. september

Mat á fjárfestingum í jarðhitaverkefnum

Skoða nánar

Hefst 27. maí

Leadership Conversations

Skoða nánar

28. september

Beyond budgeting

Skoða nánar

Hefst 1. september

Námskeiðsframboð okkar byggir á traustum fræðilegum grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur við Opna háskólann í HR eru ýmist sérfræðingar Háskólans í Reykjavík, aðrir fulltrúar atvinnulífs eða erlendir gestafyrirlesarar.

Skoðaðu bækling Opna Háskólans fyrir haustið 2015


Umsagnir

Vörustjórnun

Námið var mjög hagnýtt. Við fengum góða innsýn í íslensk framleiðslufyrirtæki, framleiðslufræði og aðfangastýringu og ég gat nýtt þekkingu úr náminu í starfinu strax eftir hvern dag.