Kynningarfundir lengri námslína

25. maí
Skoða nánar

Verið velkomin á kynningarfundi um lengri námslínur haustsins miðvikudaginn 25. maí

Frekari upplýsingar um kynningarfundi


Námskeiðsframboð okkar byggir á traustum fræðilegum grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur við Opna háskólann í HR eru ýmist sérfræðingar Háskólans í Reykjavík, aðrir fulltrúar atvinnulífs eða erlendir gestafyrirlesarar.

Skoðaðu bækling Opna háskólans í HR fyrir haustið 2016


Umsagnir

Straumlínustjórnun fyrir stjórnendur

Að gera sífellt betur í rekstri og stjórnun, er krafa dagsins – ekki hvað síst í rekstri stofnana ríkisins. Þar á viðskiptavinurinn ætíð, eðli máls samkvæmt að vera í fyrirrúmi og ferlar einfaldir.