Opni háskólinn í HR

Opni háskólinn í HR


Umsagnir

Kristján Jónsson Símanum

Í raun nýtist allt námskeiðið mjög vel í mínu starfi og ég get hiklaust mælt með því. Það er hnitmiðað og strax hægt að nota það sem lært er í raunverulegum verkefnum í vinnunni.