Umsagnir

Elín Helga Sveinbjörnsdóttir

Elín Helga Sveinbjörnsdóttir Markþjálfun

Kennsluaðferðirnar eru að mínu mati helsti styrkleiki námsins. Það er mikið lagt upp úr vinnu nemenda í tímum sem gerir námið áhugavert og árangursríkt.