Nýnemastyrkir í grunnámi

Háskólinn í Reykjavík veitir afburðanemendum nýnemastyrk á fyrstu önn þeirra við skólann. Styrkurinn nemur skólagjöldum á fyrstu önn námsins.

Styrkurinn er veittur nemendum sem hefja grunnnám á haustönn og vorönn.

Umsóknarfrestur er til 19. júní og 20. desember ár hvert.


Fara á umsóknarvef

Var efnið hjálplegt? Nei