Stýrikerfi

Lýsing
Farið verður í öll helstu atriði stýrikerfa: Ferli, þræðir, ferlasamskipti, sjálfheldur, verkröðun, minnismeðhöndlun, sýndarminni, inntak/úttak, jaðartæki, skrár og uppbyggingu skráakerfa, öryggi og aðgangsstjórnun. Dæmi verða tekin úr Unix/Linux og Windows 2000 stýrikerfum.
Námsmarkmið
Stefnt er að því að nemendur:
  • kynnist tilgangi, uppbyggingu, notkun og takmarkanir nútíma stýrikerfa
  • kynnist helstu vandamálum sem upp koma við hönnun og útfærslu á stýrikerfum. Sérstök áhersla verður lögð á að kynna nemendum Unix umhverfið og forritun í því.

Var efnið hjálplegt? Nei