Sniðmát

Hér má finna upplýsingar um sniðmát sem hægt er nota fyrir meistaraverkefni, meistararitgerðir og doktorsritgerðir. Vinsamlegast sendið allar athugasemdir til latex@list.ru.is

AÐFERÐ

Lesið README.TXT í zip skránni en þar eru leiðbeiningar um hvernig eigi að nota sniðmátin, bæði (MS Word og LaTeX).

https://repository.cs.ru.is/svn/thesis-template/branches/stable/RUThesisTemplate.zip

Það verður að skila ritgerðum inn í Skemmuna, leiðbeiningar um það má finna hér:

http://www.ru.is/bokasafn/skemmanVar efnið hjálplegt? Nei