Dagskrá starfsdaga í iðnfræði

Starfsdagar eru tvisvar á önn, sú fyrri í upphafi annar og sú síðari þegar 7 vikur eru liðnar af önninni. Fyrir nemendur sem stunda hlutanám með vinnu skv. námsskipulagi er hver lota frá föstudegi til sunnudags. Frá og með haustönn 2015 verður kennsla sem fer fram í staðarlotum endurtekin að hluta, til að gera nemendum sem stunda fullt nám kleift að sækja allar kennslustundir án árekstra. Því er hver lota frá föstudegi til miðvikudags fyrir þá sem stunda fullt nám.

Dagsetningar skólaárið 2016-2017:

Vor

Fyrri lota: 6.-8. janúar 2017 
Seinni lota: 24.-26. febrúar 2017

Vorönn 2017

Byggingariðnfræði, rafiðnfræði, véliðnfræði og fyrri hluti náms í byggingafræði

Kennsla í raungreina- og tungumálagrunni hefst fimmtudaginn 5. jan, sjá dagskrá.

Fyrri staðarlota 06.-08. janúar:

Birt með fyrirvara um breytingar

Seinni staðarlota 24.-26. febrúar:

Haustönn 2016

Byggingariðnfræði, rafiðnfræði, véliðnfræði og fyrri hluti náms í byggingafræði

Kennsla í stærðfræði- og tungumálagrunni hefst fimmtudaginn 6. okt, sjá dagskrá

Seinni staðarlota - helgina 7.-9. október:

Birt með fyrirvara um breytingar.

Fyrri staðarlota - helgina 19. - 21. og fullt nám 22. - 23. ágúst:Var efnið hjálplegt? Nei