Viðskiptadeild Háskólans í ReykjavíkDoktorsnám (PhD)

Fyrir nemendur sem vilja stunda fræðilegar rannsóknir á einu af sérsviðum deildarinnar.

Doktorsnám við viðskiptadeild þjálfar nemendur í beitingu vísindalegra vinnubragða við öflun og miðlun nýrrar þekkingar.

Umsagnir nemenda

Brynhildur_Laufey

„Ég valdi sálfræði við Háskólann í Reykjavík vegna þess að deildin er lítil sem gerir námið persónulegra og auðveldar aðgengi að kennurum.“

Lesa meira
 

Fleiri umsagnir