Viðskiptadeild

Viðskiptadeild

Viðskiptadeild

EPAS LogoAMBA

Í starfi viðskiptadeildar er lögð áhersla á gæði kennslu, nýsköpun, alþjóðlega sýn og góða þjónustu við nemendur. Áhersla er lögð á að nemendur myndi tengsl við atvinnulífið með starfsnámi, bæði í viðskiptafræði og í sálfræði. Tvær námsbrautir við deildina eru alþjóðlega gæðavottaðar. Grunnnám í viðskiptafræði hefur fengið PRMEalþjóðlega viðurkenningu (EPAS) og gæði MBA-námsins voru staðfest með fimm ára viðurkenningu frá AMBA árið 2011.

Doktorsnám (PhD)

Fyrir nemendur sem vilja stunda fræðilegar rannsóknir á einu af sérsviðum deildarinnar.

Doktorsnám við viðskiptadeild þjálfar nemendur í beitingu vísindalegra vinnubragða við öflun og miðlun nýrrar þekkingar.