Kynntu þér námið
Fréttir

Háskólagrunnur // Klara Kristín: Dásamlegt að sjá fólk blómstra í háskólagrunninum
Klara Kristín Arndal kennir ensku og aðrar greinar í háskólagrunni Háskólans í Reykjavík. Háskólagrunnur er undirbúningsnám fyrir þá sem eru ekki með stúdentspróf en stefna á háskólanám.

Háskólagrunnur // Sigurjón Breki: Æðisleg tilfinning þegar maður fær forrit til að virka
Sigurjón Breki Gunnlaugsson er 24 ára nemi í tölvunarfræðigrunni Háskólans í Reykjavík. Sigurjón segist alltaf hafa verið heillaður af forritun og stefnir á að verða forritari í framtíðinni.

Íþróttafræði // Úr húsasmíði á HM í handbolta
Að sögn Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta skiptir máli að þjálfa upp þol hjá liðinu gagnvart afgerandi gæðaleikmönnum, sem hann kallar prímadonnur. Þórir deildi fróðleiksmolum frá mögnuðum ferli á hátíðarfyrirlestri í HR.

Lyfta lokinu af þögninni og skömminni
Háskólinn í Reykjavík býður til ráðstefnu um kynferðisbrot gegn drengjum fimmtudaginn 1. júní í samstarfi við Háskólann á Akureyri, Lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, Fangelsismálastofnun ríkisins og Barna- og fjölskyldustofu. Sérfræðingar á ýmsu sviðum í sálfræði, hjúkunarfræði, afbrotafræði, lögfræði og sérfræðingur frá Stígamótum munu halda erindi á ráðstefnunni.
Fleiri viðburðir
MSc Thesis Defense - Damaris Wacera Njoroge
MSc Energy Science
Friday, June 2nd at 8:30 Damaris Wacera Njoroge will defend her 60 ECTS thesis "Economic and Environmental Feasibility of Energy Extraction from brine of a Geothermal Wellhead Plant". The defense will take place in M208 and all are welcome.
MSc Thesis Defense: Carter Johnson
MSc Energy Science
Friday, June 2nd at 08:30 Carter Daniel Johnson will defend his 60 ECTS thesis "Reactive Transport Modeling of CO2-Rich Injection Fluids in the Ngawha Geothermal System". The defense will take place through Teams and all are welcome.
MSc Thesis Defense - Anna Marie Grace Reneau
MSc Energy Engineering
Friday, June 2nd at 10:00 Anna Marie Grace Reneau will defend her 60 ECTS thesis "Feasibility Study of a PET Mechanical Recycling Plant in Iceland". The defense will take place in M104 and all are welcome.
Meistaravörn við verkfræðideild: Ragnhildur Guðmundsdóttir Khorchai
MSc í heilbrigðisverkfræði
Föstudaginn 2.júní kl. 10:30 mun Ragnhildur Guðmundsdóttir Khorchai verja 60 ECTS verkefni sitt til meistaragráðu í heilbrigðisverkfræði „Using high-frequency EMG during PTR test and tSCS to develop and establish a measurement system for analysis of events chronology by healthy and individuals with spinal cord injury and the following treatment„. Fyrirlesturinn fer fram í M208 og eru öll velkomin.
MSc Thesis Defense - Lorenzo Semadeni
MSc Energy Science
Friday, June 2nd at 12:30 Lorenzo Semdeni will defend his 60 ECTS thesis "A Feasibility Analysis of a Potential Wind farm In Keldur: Turbine Selection, Production Prediction, and Leading Edge Erosion Review". The defense will take place in M209 and all are welcome.
Fræðifólk í fókus

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu
Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.
MeiraDeildir við HR

Viðskiptadeild
Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.
Sjá nánar
Verkfræðideild
Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings.
Sjá nánar
Sálfræðideild
Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.
Sjá nánar
Íþróttafræðideild
Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.
Sjá nánar
Háskólagrunnur HR
Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.