Fréttir

Klara Kristín Arndal, Háskólagrunnur

1.6.2023 : Háskólagrunnur // Klara Kristín: Dásamlegt að sjá fólk blómstra í háskólagrunninum

Klara Kristín Arndal kennir ensku og aðrar greinar í háskólagrunni Háskólans í Reykjavík. Háskólagrunnur er undirbúningsnám fyrir þá sem eru ekki með stúdentspróf en stefna á háskólanám.

Sigurjón Breki, Háskólagrunnur

31.5.2023 : Háskólagrunnur // Sigurjón Breki: Æðisleg tilfinning þegar maður fær forrit til að virka

Sigurjón Breki Gunnlaugsson er 24 ára nemi í tölvunarfræðigrunni Háskólans í Reykjavík. Sigurjón segist alltaf hafa verið heillaður af forritun og stefnir á að verða forritari í framtíðinni.

Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta.

30.5.2023 : Íþróttafræði // Úr húsasmíði á HM í handbolta

Að sögn Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta skiptir máli að þjálfa upp þol hjá liðinu gagnvart afgerandi gæðaleikmönnum, sem hann kallar prímadonnur. Þórir deildi fróðleiksmolum frá mögnuðum ferli á hátíðarfyrirlestri í HR.

Greda_02-1-of-1-002-_1685455397238

30.5.2023 : Lyfta lokinu af þögninni og skömminni

Háskólinn í Reykjavík býður til ráðstefnu um kynferðisbrot gegn drengjum fimmtudaginn 1. júní í samstarfi við Háskólann á Akureyri, Lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, Fangelsismálastofnun ríkisins og Barna- og fjölskyldustofu. Sérfræðingar á ýmsu sviðum í sálfræði, hjúkunarfræði, afbrotafræði, lögfræði og sérfræðingur frá Stígamótum munu halda erindi á ráðstefnunni.

Fleiri fréttir



Fræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.