Kynntu þér námið
Fréttir

Verkfræði // Stefnir út í geim
Þorsteinn Hanning, nemandi og aðstoðarkennari, við verkfræðideild, stundar í sumar rannsókarverknám við Jet Propulsion Laboratory hjá CalTech sem er ein fremsta rannsóknastofnun á sviði geimferða í heiminum.

Magnavita námið//Að fylla lífið af verðmætum
Edda Björgvinsdóttir kennir í Magnavita náminu námskeiðið Áhugamál og húmor. Verkefnin í námskeiðinu snúast um leiðir til að gleðjast og gleðja aðra í hversdeginum og finna þau áhugamál sem stuðla að aukinni virkni og lífsgleði. Skoðuð verða tengsl húmors, jákvæðni og þakklætis, rannsóknir á þessu sviði skoðaðar og nauðsyn þess að sjá spaugilegar hliðar lífsins

Stelpur og tækni // Ég vildi fara í erfitt nám og vissi að ég gæti það
Helena Sveinborg Jónsdóttir er útskrifuð með BSc. í vélaverkfræði og BSc í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún leggur nú stund á framhaldsnám í tölvunarfræði við Columbia háskóla í Bandaríkjunum.

Átak til að hvetja stráka til að sækja um háskólanám
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur í ljósi þess að enn lægra hlutfall stráka hyggst skrá sig í háskólanám í haust miðað við fyrri ár staðið fyrir átaki þar sem strákar eru sérstaklega hvattir til að sækja um í háskólanámi áður en umsóknarfrestur rennur út 5. júní nk.
Fleiri viðburðir
Quantitative understanding of success and inequality through network science
The crucial role of network science in comprehending social phenomena
The crucial role of network science in comprehending social phenomena
Computational, evidence-based approaches to bicycle network planning
The opportunities and limitations of network and data science for bicycle infrastructure planning
The opportunities and limitations of network and data science for bicycle infrastructure planning
Design Automation for Verified AI-Based Autonomy
Sanjit A. Seshia - Cadence Founders Chair Professor, Department of Electrical Engineering and Computer Sciences, University of California, Berkeley
Sanjit A. Seshia - Cadence Founders Chair Professor, Department of Electrical Engineering and Computer Sciences, University of California, Berkeley
Brautskráning frá HR
Háskólinn í Reykjavík útskrifar kandídata við hátíðlega athöfn í Eldborg Hörpu
Háskólinn í Reykjavík útskrifar kandídata við hátíðlega athöfn í Eldborg Hörpu
Fræðifólk í fókus

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu
Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.
MeiraDeildir við HR

Viðskiptadeild
Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.
Sjá nánar
Verkfræðideild
Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings.
Sjá nánar
Sálfræðideild
Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.
Sjá nánar
Íþróttafræðideild
Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.
Sjá nánar
Háskólagrunnur HR
Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.