Þáttur íþrótta í einstökum árangri forvarna á Íslandi

Þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis
Meira

Luca Aceto

„Munt þú forrita framtíðina? Eða munu aðrir forrita hana fyrir þig?"
Meira

Í Fókus - Hannes Högni

Mannlegur sýndarveruleiki í svartholi
Meira

Opið fyrir umsóknir

Í grunnnám og meistaranám
Meira

Fréttir

Spurningar og svör

3.4.2020 : Spurningar og svör fyrir nemendur vegna COVID-19

Nokkrum algengum spurningum svarað.

3.4.2020 : HR framlengir umsóknarfresti um nám

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfresti um nám við Háskólann í Reykjavík fyrir haustönn 2020. Nýr umsóknarfrestur fyrir grunnnám er 15. júní, í stað 5. júní og nýr umsóknarfrestur fyrir framhaldsnám er 20. maí, í stað 30. apríl.

Nemandi að skrifa niður glósur í tíma á netinu í HR

1.4.2020 : Kennsla á netinu gengur vel en nemendum gengur misjafnlega að læra heima

Nemendur Háskólans í Reykjavík eru almennt á því að vel hafi tekist til við að færa kennslu á netið í kjölfar lokunar háskólans vegna COVID-19 og starfsmönnum HR hefur gengið vel að vinna heiman að frá sér. 

Magnús Már Halldórsson

1.4.2020 : Magnús Már einn af heiðursmeðlimum Evrópusamtaka um fræðilega tölvunarfræði

Dr. Magnús M. Halldórsson, tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík, hefur verið valinn heiðursmeðlimur Evrópusamtaka um fræðilega tölvunarfræði (EATCS Fellows), einn af þremur sem voru valdir árið 2020.

 

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Kona situr við tölvu

Eydís Huld Magnúsdóttir - Mál- og raddtæknistofu Gervigreindarseturs HR

Samrómsverkefnið hefur farið fram úr öllum væntingum og hópurinn náði öllum markmiðum í fyrsta áfanga. Það hefur strax verið eftir þessu tekið erlendis og við finnum jafnframt fyrir miklum áhuga hér heima á að vita hvernig gengur.

Meira

Deildir við HR

Nemandi í lögfræði stendur upp við bókahillur

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

Sjá nánar
Nemandi stillir sér upp við handrið í Sólinni

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. 

Sjá nánar
Nemandi í tölvunarfræði stendur upp við glugga

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar
Anna Jia nemandi í Verkfræði

Verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra. 

Sjá nánar
Sindri Snær Gíslason nemandi í Sálfræði BSc

Sálfræðideild

Áhersla á öflug tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni, alþjóðlega sýn og starfsnám veitir nemendum samkeppnisforskot.

Sjá nánar
Komdu í opna tíma

Íþróttafræðideild

Lærðu að nýta nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings

Sjá nánar

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar

Háskólagrunnur HR

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir háskólanám. Eins árs staðarnám sem lýkur með lokaprófi.