Viðbótarnám við stúdentspróf

Opið fyrir umsóknir í Háskólagrunn HR
Lesa meira

Skapandi tæknidagar hjá Skema

Fyrir 5-12 ára krakka sem vilja skapa og skemmta sér með aðstoð tækninnar.
Lesa meira

Fréttir

Phare du Petit Minou Plouzané sem er að finna rétt fyrir utan Brest

4.12.2018 : Nemendum HR gefst tækifæri til að læra ákvörðunarfræði í Frakklandi

Átta nemendum Háskólans í Reykjavík gefst færi á að ferðast til Frakklands og dvelja þar í fimm daga í febrúar eða mars. Þar munu nemendurnir læra ákvörðunarfræði á nýjan og spennandi hátt í alþjóðlegu umhverfi hafnarbæjarins Brest í Bretagnehéraðinu. Nemendur fá ferðakostnað og uppihald greitt. 

Hópur fólks stendur saman fyrir framan jólatré

28.11.2018 : Nemendur og starfsfólk leystu vísnagátur á Degi íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu, 16. nóvember síðastliðinn, efndi frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík til leiks þar sem nemendum og starfsfólki háskólans gafst tækifæri til að leysa nokkrar vísnagátur og finna góð íslensk orð yfir mikið notuð ensk orð.

Arnar og Birna synda í sjónum

26.11.2018 : Máltækni, ljósameðferðir, sýndarveruleiki og margt fleira í nýju Tímariti HR

Tímarit Háskólans í Reykjavík er komið út. Í blaðinu er sagt frá rannsóknum kennara og nemenda við háskólann og áhugaverðum verkefnum sem unnin eru í samstarfi við atvinnulífið.

Fleiri fréttir


Viðburðir

11.12.2018 12:15 - 13:00 Derivatives of Existentially Regular Trace Languages: Tarmo Uustalu

ICE-TCS seminar

ICE-TCS seminar 

 

14.12.2018 9:00 - 10:30 Háskólinn í Reykjavík The Marketing Firm - Research Seminar

Center for Research in Marketing and Consumer Psychology within School of Business hosts a research seminar

Center for Research in Marketing and Consumer Psychology within School of Business stands for a Research seminar.

 

 

8.1.2019 Nýnemadagur

Við bjóðum nýja nemendur Háskólans í Reykjavík velkomna.

Við bjóðum nýja nemendur Háskólans í Reykjavík, sem skráðir eru í nám á vorönn, velkomna.

 

24.1.2019 Framadagar

Á Framadögum AIESEC gefst háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki.

Framadagar AIESEC eru haldnir árlega í HR með það að markmiði að gefa háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika á sumarstörfum, framtíðarstörfum eða verkefnavinnu.

 

24.1.2019 - 29.1.2019 Hnakkaþon

Hugmyndasamkeppni fyrir nemendur HR. Vinnur þú ferð til Boston?

Hnakkaþon er hugmyndasamkeppni fyrir nemendur til að sanna hæfni sína og hæfileika í að þróa og útfæra lausnir fyrir fyrirtæki í sjávarútvegi. Keppnin er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og fer fram í HR 24. – 26. janúar 2019.

 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Erling stendur í Sólinni og hallar sér upp að handriði

Erling Gauti Jónsson - verkfræði

Verkefni eru bæði unnin sjálfstætt í hópum en einnig í samstarfi við fyrirtæki og eru þau tengsl við atvinnulífið dýrmæt.


Deildir við HR

Dilja_Ragnarsdottir_2

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

 

 

Sjá nánar

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar