600 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík

Meira

„Stundum þarf maður bara að ráðast á hlutina og byrja“

EDDA PÉTURSDÓTTIR - TÖLVUNARFRÆÐI
Meira

Háskólagarðar HR

Opið fyrir umsóknir
Meira

Hvað segja nemendurnir?

Útvarp 101 spjallar við nemendur HR
Meira

„ÞAÐ GERIST EKKERT AF SJÁLFU SÉR“

SONJA LIND ESTRAJHER - LÖGFRÆÐI
Meira
Kynntu þér námsframboðið
Meira

Fréttir

Mynd af sprittstandi og leiðbeiningum í HR vegna Kovit 19

31.7.2020 : Um nýjar takmarkanir á samkomum og upphaf skólaársins

Samkvæmt nýjum takmörkunum á samkomum sem gilda til 13. ágúst: https://www.covid.is/undirflokkar/hvad-thydir-samkomubann hefur tveggja metra reglan aftur tekið gildi og samkomur mega ekki vera stærri en 100 manns.

Sjoveiki093_small

31.7.2020 : Langar þig að taka þátt í nýrri rannsókn á hreyfiveiki í Hreyfivísindasetri HR?

Langar þig að taka þátt í nýrri rannsókn á hreyfiveiki í Hreyfivísindasetri HR? Rannsóknin fer fram í gegnum sýndarveruleika á palli sem hreyfist og líkir eftir öldum sem þátttakendur sjá í sýndarveruleikagleraugum.

THE Young University Rankings 2020

24.6.2020 : HR einn af 60 bestu ungu háskólum heims

Háskólinn í Reykjavík (HR) er í 59. sæti á nýjum lista Times Higher Education yfir 100 bestu ungu háskóla í heimi (Young Universities Ranking). Á listanum eru háskólar 50 ára og yngri en HR á sér aðeins um rúmra 20 ára sögu. 

nemandi tekur við verðlaunum á frumgreinaútskrift

23.6.2020 : Tuttugu og fimm hljóta raungreinaverðlaun HR

Háskólinn í Reykjavík verðlaunar nýstúdenta fyrir árangur í raungreinum á stúdentsprófi.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi í lögfræði stendur upp við bókahillur

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

Sjá nánar
Nemandi stillir sér upp við handrið í Sólinni

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. 

Sjá nánar
Nemandi í tölvunarfræði stendur upp við glugga

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar
Anna Jia nemandi í Verkfræði

Verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra. 

Sjá nánar
Sindri Snær Gíslason nemandi í Sálfræði BSc

Sálfræðideild

Áhersla á öflug tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni, alþjóðlega sýn og starfsnám veitir nemendum samkeppnisforskot.

Sjá nánar
Komdu í opna tíma

Íþróttafræðideild

Lærðu að nýta nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings

Sjá nánar

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar

Háskólagrunnur HR

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir háskólanám. Hægt er að ljúka Háskólagrunni á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að stunda viðbótarnám við stúdentspróf.