Opið fyrir umsóknir

Í grunnnám og meistaranám
Frekari upplýsingar

Fréttir

Mynd af manni að labba í snjóstormi

13.2.2020 : Kennsla fellur niður í HR föstudaginn 14. febrúar

Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða veðurviðvörun fyrir morgundaginn, föstudaginn 14. febrúar, auk þess sem Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi. Því hefur verið ákveðið að öll kennsla falli niður á morgun. 

Sjoveiki093_small

11.2.2020 : Háskólar sameinast gegn sjóveiki

Nýr og fullkominn hátæknibúnaður til rannsókna á sjóveiki og annarri hreyfiveiki var tekinn formlega í notkun í dag, þriðjudaginn 11. febrúar, í Háskólanum í Reykjavík. Uppbygging á aðstöðunni er samstarfsverkefni Heilbrigðistækniseturs HR, Lífvísindaseturs Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Í aðstöðunni er sýndarveruleiki tengdur við hreyfanlegt undirlag og hægt að líkja eftir aðstæðum á sjó, við akstur, flug og fleira.

Nyskopunarverdlaun-forseta-Islands-2020-allir

3.2.2020 : Hvað eiga veganútgáfan af Omega 3 fitusýrum og hugbúnaður fyrir tónlistarfólk sameiginlegt?

Tvö verkefni sem unnin voru í samstarfi nemenda Háskólans í Reykjavík og ungra íslenskra nýsköpunarfyrirtækja voru tilnefnd til Nýksöpunarverðlauna forseta Íslands árið 2020.

208 nemendur brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík 2020

2.2.2020 : 208 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík

208 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær, laugardaginn, 1. febrúar. 153 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 54 úr meistaranámi og einn úr doktorsnámi.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Rannveig Sigurvinsdóttir

Rannveig S. Sigurvinsdóttir - lektor við sálfræðideild

Ofbeldi er algengara en við gerum okkur grein fyrir og kemur okkur öllum við


Deildir við HR

Nemandi í lögfræði stendur upp við bókahillur

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

Sjá nánar
Nemandi stillir sér upp við handrið í Sólinni

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. 

Sjá nánar
Nemandi í tölvunarfræði stendur upp við glugga

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar
Anna Jia nemandi í Verkfræði

Verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra. 

Sjá nánar
Sindri Snær Gíslason nemandi í Sálfræði BSc

Sálfræðideild

Áhersla á öflug tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni, alþjóðlega sýn og starfsnám veitir nemendum samkeppnisforskot.

Sjá nánar
Komdu í opna tíma

Íþróttafræðideild

Lærðu að nýta nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings

Sjá nánar

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar

Háskólagrunnur HR

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir háskólanám. Eins árs staðarnám sem lýkur með lokaprófi.