Fréttir

Kona í hvítum kjól stendur með krosslagðar hendur. Í bakgrunni eru stólar, borð og sófi, grænar plöntur í hillu.

16.3.2023 : MPM-nám í HR // Námið hefur reynst afar gagnlegt og nýst mjög vel á breiðum grundvelli

Það kom Ylfu Rakel Ólafsdóttur á óvart hve mikil áhersla er lögð á að nemendur efli persónulega styrkleika sína, leiðtogahæfni og samskiptahæfileika í MPM-náminu í HR. MPM-nám hentar þeim sem vilja koma hlutum í verk og stýra flóknum verkefnum á ýmsum sviðum.  

Fjöldi fólks situr við borð í sal.

15.3.2023 : Markmiðið að auka sýnileika rannsókna í háskólanum

Rannsóknarráð Háskólans í Reykjavík hélt svokallaðan rannsóknarkokteil fyrir starfsfólk og doktorsnema í HR miðvikudaginn 15. mars. Markmið rannsóknarkokteilsins var að auka sýnileika rannsókna í skólanum.

Kona í brúnni peysu og svörtum buxum stendur með hendur í vösum. Í bakgrunni gulur veggur með Advania lógói.

14.3.2023 : MPM-nám í HR /// Er í draumastarfinu við að tæknivæða mannauðsmál á Íslandi

Lilja Sigrún Sigmarsdóttir segir MPM-námið í Háskólanum í Reykjavík vera mjög áhugavert og að nemendahópurinn sé öflugur. MPM-nám hentar þeim sem vilja koma hlutum í verk og stýra flóknum verkefnum á ýmsum sviðum.  

Fleiri fréttir



Fræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.