Hvílum bílinn í september og prófum aðra samgöngumáta

Meira

Ragnhildur Helgadóttir nýr rektor Háskólans í Reykjavík

Meira

Efstur íslenskra háskóla og meðal 350 bestu háskóla í heiminum á lista Times Higher Education

Meira

Fréttir

ichal C. Moore gestaprófessor frá Cornell; Ragnhildur Helgadóttir rektor og Hlynur Stefánsson, dósent við verkfræðideild og forstöðumaður rannsóknarseturs HR um sjálfbæra þróun (SIF)

20.9.2021 : Cornell háskóli og HR stefna á samstarf á sviði sjálfbærni

Fulltrúar Háskólans í Reykjavík og Cornell háskóla í Bandaríkjunum hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf í menntamálum og rannsóknum sem snúa að sjálfbærni, með áherslu á sjálfbæra orku. Yfirlýsingin byggir á rammasamningi Cornell við GRP Ísland um víðtækt samstarf á sviði sjálfbærni, orku, nýsköpunar og loftslagsmála sem starfað hefur verið eftir síðan 2016, og var endurnýjaður við sama tækifæri.

64 nemendur á forsetalista HR hljóta niðurfellingu skólagjalda vegna góðs námsárangurs

20.9.2021 : 64 nemendur á forsetalista hljóta niðurfellingu skólagjalda

Viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í námi á síðustu önn voru afhentar nýlega við hátíðlega athöfn Sólinni. Nemendur á svokölluðum forsetalista hverrar deildar fá skólagjöld annarinnar felld niður. Sviðsforsetar og deildarforsetar viðkomandi deilda afhentu styrkina. Arion banki er bakhjarl forsetalista HR.

15.9.2021 : Háskólagarðar HR við Öskjuhlíðina opnaðir formlega

Rúmlega 250 íbúðir og herbergi fyrir nemendur Háskólans í Reykjavík voru formlega tekin í notkun við Nauthólsveg í dag. Af því tilefni var íbúum boðið upp á kaffi og með því. Ragnhildur Helgadóttir, rektor; Selma Rún Friðjónsdóttir, varaforseti Stúdentafélags HR; Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra gróðursettu tré að viðstöddum íbúum, starfsfólki HR, stjórn HR og framkvæmdaráði, fulltrúum verktaka, arkitektum og fleirum.

 

10.9.2021 : Bryndís Björk nýr forseti samfélagssviðs HR

Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin sviðsforseti samfélagssviðs Háskólans í Reykjavík. Undir samfélagssvið heyra sálfræðideild, viðskiptadeild, lagadeild og íþróttafræðideild. Hún tekur við stöðunni af dr. Ragnhildi Helgadóttur sem nýlega var skipuð rektor HR.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.