Er íslenskan góður „bissness"?

Lesa meira

Viltu spjalla?

Nú getur þú bókað tíma hjá starfs- og námsráðgjöf í gegnum bókunarkerfi með einföldum hætti.
Lesa meira

Fréttir

Reykjavík University Campus

8.10.2019 : Háskólinn í Reykjavík fær góða dóma í gæðaúttekt

Gæðaráð íslenskra háskóla birti nýverið niðurstöður gæðaúttektar á Háskólanum í Reykjavík. Helstu niðurstöður eru þær að háskólinn vinni samkvæmt skýrri stefnu sem taki mið af þörfum íslensks samfélags til framtíðar, bjóði upp á námsframboð sem henti nemendum og íslensku atvinnulífi og góður og hvetjandi starfsandi sé ríkjandi meðal nemenda og starfsfólks.

Fjártækni

1.10.2019 : Fjártækni og áhrifin á fjármálaumhverfið

Fjármálaheimurinn er að breytast ört ekki síst vegna fjártæknilausna (FinTech) sem brjóta upp hefðbundið fjármálaumhverfi. Fjártækni miðar m.a. að því að veita notandum betri þjónustu, einfalda greiðslukerfi og auka gagnsæi.

Frumkvöðlasetur HR

1.10.2019 : Nýr rekstraraðili í Bragganum

NH100 ehf. hefur tekið við veitingarekstri í Bragganum, en fyrri rekstraraðili, Víkin veitingar ehf., sagði upp samningi um rekstur Braggans í vor. Nýir rekstraraðilar hyggjast leggja aukna áherslu á að Bragginn verði félagsaðstaða fyrir nemendur HR og munu eiga náið samstarf við Stúdentafélag HR og bjóða upp á fjölbreytta viðburði í samstarfi við nemendur.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Andrea Carugati - Gestaprófessor við viðskiptadeild

Sókn gervigreindar er stærsta áskorun viðskiptalífsins

Ég er að rannsaka stafræna umbreytingu og einbeiti mér að tvennu: vinnuferlum einstaklinga og stefnubreytingu fyrirtækja. Mér finnst samspil starfsmanna og háþróaðrar tækni, eins og hugbúnaðar sem er byggður á gervigreind, spennandi. Þegar kemur að stefnu fyrirtækja er ég að skoða hvaða áskoranir bíða þeirra en þau þurfa að þróa reksturinn til að koma til móts við nýja tíma.  Lesa meira


Deildir við HR

Nemandi í lögfræði stendur upp við bókahillur

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

Sjá nánar
Nemandi stillir sér upp við handrið í Sólinni

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. 

Sjá nánar
Nemandi í tölvunarfræði stendur upp við glugga

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra. 

Sjá nánar
Sindri Snær Gíslason nemandi í Sálfræði BSc

Sálfræðideild

Áhersla á öflug tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni, alþjóðlega sýn og starfsnám veitir nemendum samkeppnisforskot.

Sjá nánar
Komdu í opna tíma

Íþróttafræðideild

Lærðu að nýta nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings

Sjá nánar

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar

Háskólagrunnur HR

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir háskólanám. Eins árs staðarnám sem lýkur með lokaprófi.