Kynntu þér námið
Fréttir

MPM-nám í HR // Námið hefur reynst afar gagnlegt og nýst mjög vel á breiðum grundvelli
Það kom Ylfu Rakel Ólafsdóttur á óvart hve mikil áhersla er lögð á að nemendur efli persónulega styrkleika sína, leiðtogahæfni og samskiptahæfileika í MPM-náminu í HR. MPM-nám hentar þeim sem vilja koma hlutum í verk og stýra flóknum verkefnum á ýmsum sviðum.

Markmiðið að auka sýnileika rannsókna í háskólanum
Rannsóknarráð Háskólans í Reykjavík hélt svokallaðan rannsóknarkokteil fyrir starfsfólk og doktorsnema í HR miðvikudaginn 15. mars. Markmið rannsóknarkokteilsins var að auka sýnileika rannsókna í skólanum.

MPM-nám í HR /// Er í draumastarfinu við að tæknivæða mannauðsmál á Íslandi
Lilja Sigrún Sigmarsdóttir segir MPM-námið í Háskólanum í Reykjavík vera mjög áhugavert og að nemendahópurinn sé öflugur. MPM-nám hentar þeim sem vilja koma hlutum í verk og stýra flóknum verkefnum á ýmsum sviðum.
Fleiri viðburðir
Nýsköpunarmót Álklasans 2023
Í Háskólanum í Reykjavík, þriðjudaginn 28. mars, kl. 14-16 í stofu M101
Verið velkomin á Nýsköpunarmót Álklasans. Dagskrá er fjölbreytt að vanda þar sem gefin verður innsýn í spennandi þróunarverkefni hjá iðnaðinum, sprotafyrirtækjum og rannsóknasamfélaginu.
Introduction meeting for the RU Executive MBA programme
Shape the Future Welcome to the Introduction meeting for the RU Executive MBA programme.
Kynntu þér meistaranám við HR á kynningarfundum 27.-31. mars
Er kominn tími á meistaranám?
Kynntu þér allt meistaranám við Háskólann í Reykjavík
Kynntu þér allt meistaranám við HR
Ph.D. Thesis Defense - Elham Aghabalaei Fakhri
Title: Fabrication and characterization of silicon nanowires for pressure sensing applications
Date and Time: March 31, 2023, 14:00 - 15:00, room M208
Committee: Supervisor - Prof. Halldor G. Svavarsson, Reykjavík University
Co-Supervisor - Prof. Snorri Ingvarsson, Reykjavík University
Prof. Andrei Manolescu, Reykjavík University
Examiners: István Csarnovics, associate professor at University of Debrecen,
and Anna Kaźmierczak-Bałata, assistant professor at Silesian University of Technology.
Framlag golfs til lýðheilsu
Af hverju er golfíþróttin mikilvægt fyrir lýðheilsu landsins og hvernig fellur hún inn í íþróttastefnu ríkis og sveitafélaga?
Af hverju er golfíþróttin mikilvægt fyrir lýðheilsu landsins og hvernig fellur hún inn í íþróttastefnu ríkis og sveitafélaga?
Fræðifólk í fókus

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu
Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.
MeiraDeildir við HR

Viðskiptadeild
Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.
Sjá nánar
Verkfræðideild
Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings.
Sjá nánar
Sálfræðideild
Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.
Sjá nánar
Íþróttafræðideild
Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.
Sjá nánar
Háskólagrunnur HR
Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.