Kynntu þér námsframboðið
Meira

Horfðu á kynningu á náminu við HR

Útvarp 101 spjallar við nemendur og kennara HR
Meira

BRYNDÍS BJÖRK ÁSGEIRSDÓTTIR

„Ég var bara svo heilluð af því að skilja hegðun mannsins.”
Meira

Háskólagarðar HR

Opið fyrir umsóknir
Meira
Opið fyrir umsóknir frá og með 26. maí
Meira

Fréttir

2.6.2020 : Opið fyrir umsóknir í Háskólagarða HR

Frá og með deginum í dag. 29. maí, er hægt að sækja um íbúðir og herbergi í nýjum Háskólagörðum Háskólans í Reykjavík. Háskólagarðarnir standa við Nauthólsveg, við rætur Öskjuhlíðar, og er um að ræða fyrsta áfanga þeirra.

29.5.2020 : Fjölbreytt úrval sumarnámskeiða

Hefur þig alltaf langað að prófa forritun? Langar þig að læra grunnatriði í mannauðsstjórnun? Viltu auka færnina í Revit? Háskólinn í Reykjavík hefur skipulagt sumardagskrá með námskeiðum fyrir háskólanema og almenning. Í sumarnámskeiðunum, sem flest hefjast í júní, geta háskólanemar lokið námskeiðum til eininga og nemendur HR hlotið margvíslegan undirbúning fyrir námið í haust. 

Meistaranam-tolvunarfraedi2

26.5.2020 : 150 ný sumarstörf sem tengjast rannsóknum, nýsköpun og þekkingariðnaði

Frá og með deginum í dag, 26. maí, er opið fyrir umsóknir um ný sumarstörf hjá Háskólanum í Reykjavík. Hægt er að senda inn starfsumsóknir til og með 5. júní nk. Flest störf hefjast 10. júní og er starfstímabilið tveir mánuðir. Störfin eru fyrir alla þá sem eru 18 og eldri.

Nemendur í meistaranámi útskýra verkefni á töflu

25.5.2020 : Umsóknum um meistaranám fjölgar í öllum deildum

Metfjöldi umsókna um meistaranám barst Háskólanum í Reykjavík í vor. Vegna COVID-19 var umsóknarfrestur framlengdur og rann út í flestum deildum á miðvikudaginn var, 20. maí.

 

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Undirbúningur númer eitt, tvö og þrjú

Samningatækni er form ákvörðunartöku þar sem tveir eða fleiri aðilar koma að borðinu. Þeir koma að samningaborðinu vegna þess að hvor um sig hefur eitthvað að bjóða hinum og báðir girnast það sem hinn hefur að bjóða. Það sest enginn við samningaborðið sem hefur hvorki hag né vilja til að semja við mótaðilann. Þetta er stutta svarið!

Meira

Deildir við HR

Nemandi í lögfræði stendur upp við bókahillur

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

Sjá nánar
Nemandi stillir sér upp við handrið í Sólinni

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. 

Sjá nánar
Nemandi í tölvunarfræði stendur upp við glugga

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar
Anna Jia nemandi í Verkfræði

Verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra. 

Sjá nánar
Sindri Snær Gíslason nemandi í Sálfræði BSc

Sálfræðideild

Áhersla á öflug tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni, alþjóðlega sýn og starfsnám veitir nemendum samkeppnisforskot.

Sjá nánar
Komdu í opna tíma

Íþróttafræðideild

Lærðu að nýta nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings

Sjá nánar

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar

Háskólagrunnur HR

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir háskólanám. Hægt er að ljúka Háskólagrunni á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að stunda viðbótarnám við stúdentspróf.