Kynntu þér námið
Fréttir

Karolinska Institutet og Université de Lille í heimsókn í HR
Tæpt ár er nú liðið síðan Háskólinn í Reykjavík fór í samstarf við átta aðra evrópska háskóla í verkefninu NeurotechEU. NeurotechEU er samstarfsverkefni skólanna á sviði taugatækni (e. neuro-technology) og hlaut í sumar 2,2 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu til næstu fjögurra ára.

Leiðir til að bæta lífsgæði fólks sem verður fyrir heilaáverkum
Fyrirlestur á vegum sálfræðideildar í tilefni 25 ára afmælis HR var haldinn í síðustu viku. Fyrirlesari var Kristen Dams-O'Connor, forstöðukona rannsóknarseturs um heilaáverka við Mount Sinai-sjúkrahúsið í New York og fjallaði hún um áhrif heilaáverka og leiðir til að bæta lífsgæði þeirra sem verða fyrir alvarlegum heilaáverkum. Fyrirlesturinn var vel sóttur af nemendum og starfsfólki háskólans og fagfólki á sviðinu.

Íþróttafræðinemar taka þátt í heilsueflingu eldri borgara í Kópavogi
3. árs nemar í íþróttafræði við HR mættu síðastliðinn miðvikudag í Kórinn í Kópavogi til að framkvæma mælingar á eldri borgurum sem eru þátttakendur í verkefninu Virkni og vellíðan í bænum.

Tækifæri til að vinna við Evrópuréttinn frá öðru sjónarhorni en heima
Benedikta Haraldsdóttir útskrifaðist með BA í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2019 og meistaragráðu (LL.M. ) frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2021. Hún er nú nýflutt til Brussel þar sem hún er í starfsnámi hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og vinnur í innri markaðsmálum.
Fleiri viðburðir
Epic Games, Hopp, HR-ingurinn og fleira
Ari Arnbjörnsson og Ægir Þorsteinsson ræða starfsframann
Ari Arnbjörnsson og Ægir Þorsteinsson ræða starfsframann
Burn-out: Facts & fiction
Prof. dr. Wilmar Schaufeli
On Wednesday 27th of September we welcome Prof. dr. Wilmar Schaufeli Utrecht University, The Netherlands & KU Leuven, Belgium, for an open lecture. The lecture will take place in V102 at 12:00
Hvalveiðar: Vísindi og lagaleg álitamál
Dr. Edda Elísabet Magnúsdóttir, Ingi Poulsen og Jóna Þórey Pétursdóttir
Dr. Edda Elísabet Magnúsdóttir, Ingi Poulsen og Jóna Þórey Pétursdóttir halda málstofu um Hvalveiðar
MSc Thesis Defense - Akpoviroro Akpoghor
MSc Energy Engineering
Wednesday, October 4th, at 10:00 Akpoviroro Akpoghor will defend his 60 ECTS thesis "Structural Design of Waste-Thermoplastic Composite Wind Turbine Blade". The defense will take place in room M217 and all are welcome. It can also be viewed through Teams.
Ph.D. Thesis Defense - Maxime Segal
Title : Designing Capital-Ratio Triggers for Contingent Convertibles
Friday, October 13th, 2023, Maxime Segal will defend his Ph.D. Thesis "Designing Capital-Ratio Triggers for Contingent Convertibles" in room M209 at 14:00. For those who cannot attend in person, a Teams link is provided below.
Supervisor: Professor Sverrir Ólafsson and Assistant Professor Heiðar Ingvi Eyjólfsson
Thesis committee:
Professor Hersir Sigurgeirsson, University of Iceland
Professor Matthieu Garcin, ESILV
Examiner:
Assistant Professor Roman Goncharenko, KU Leuven
Fræðifólk í fókus

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu
Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.
MeiraDeildir við HR

Viðskiptadeild
Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.
Sjá nánar
Verkfræðideild
Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings.
Sjá nánar
Sálfræðideild
Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.
Sjá nánar
Íþróttafræðideild
Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.
Sjá nánar
Háskólagrunnur HR
Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.