Opið fyrir umsóknir

Kynntu þér hvaða námsbrautir taka á móti nýjum nemendum á vorönn
Lesa meira

Áhrif rannsókna HR mikil

Á nýjum lista Times Higher Education (THE) yfir bestu háskóla heims, er Háskólinn í Reykjavík í þriðja til sjötta sæti hvað varðar áhrif rannsókna, ásamt Stanford, MIT og Brandeis háskólunum.
Lesa meira

Fréttir

Nemendur læra í Sólinni

12.10.2018 : Yfirlýsing rektors Háskólans í Reykjavík

Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um starfslok lektors við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík skal ítrekað að stjórnendur háskólans tjá sig ekki um málefni eða starfslok einstakra starfsmanna.

Katrín Ólafsdóttir

9.10.2018 : Skýrar aðgerðir í nýrri Jafnréttisáætlun HR

Ný jafnréttisstefna Háskólans í Reykjavík var samþykkt af framkvæmdastjórn háskólans fyrir stuttu og gefin út í Jafnréttisviku 2018. Í stefnunni er lýst markmiði og starfsemi nefndarinnar en helstu efnisatriði hennar snúa að launum og kjörum, ráðningum, framgangi, samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs og skilgreiningum og reglum vegna kynbundins ofbeldis og kynferðislegrar áreitni.

27.9.2018 : HR í þriðja sæti háskóla í heiminum þegar horft er til tilvitnana í vísindagreinar eftir starfsmenn

Á nýjum lista Times Higher Education (THE) yfir bestu háskóla heims, er Háskólinn í Reykjavík í þriðja til sjötta sæti hvað varðar áhrif rannsókna, ásamt Stanford, MIT og Brandeis háskólunum. Áhrif rannsókna eru metin út frá meðalfjölda tilvitnana í vísindagreinar, það er, hversu oft aðrir vísindamenn vitna í niðurstöður fræðimanna háskólans í ritrýndum vísindagreinum.

Merki Alþingis

24.9.2018 : Alþingi og tækni- og verkfræðideild skrifuðu undir samning um talgreini

Fulltrúar tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík og Alþingis skrifuðu nýlega undir samning um framhald þróunar og innleiðingu á talgreini sem verður notaður við útgáfu þingræðna. Vinna við talgreini sem byggir á gervigreind er vel á veg komin og tilraunir til að nota talgreininn til að skrá niður niður ræður á Alþingi hafa gengið ágætlega.

Fleiri fréttir


Viðburðir

22.10.2018 14:30 - 15:30 Sýning heimildamyndarinnar Paywall: The Business of Scholarship

Viðskiptamódelið bakvið framgang innan háskólanna

Viðskiptamódelið bakvið framgang innan háskólanna 

 

31.10.2018 12:15 - 13:15 Tíu velgengnisvörður

Fyrirlestur á vegum lagadeildar og viðskiptadeildar í samstarfi við Félag lögfræðinga í fyrirtækjum

Björgvin Ingi Ólafsson segir sögur af farsælu fólki og gefur ráð fyrir framsækið fólk sem er að koma út á vinnumarkaðinn, vill breyta til eða hefur áhuga á að efla sig á vinnumarkaðnum sem stjórnendur í framtíðinni.

 

8.2.2019 - 9.2.2019 UTmessan

Háskólinn í Reykjavík verður á UTmessunni í Hörpu 8. og 9. febrúar

Yfirskrift UTmessunnar í ár er „Þar sem allt tengist“. Að venju verður ráðstefna fyrir tölvugeirann á föstudeginum og opið hús fyrir almenning á laugardeginum.

 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Guðmundur Oddur stendur í dyrum hópavinnuherbergis

Guðmundur Oddur Eiríksson - viðskiptafræði

Aðstaðan er til fyrirmyndar og það er alltaf hægt að finna sér stað til þess að setjast niður og læra. Kennararnir eru ávallt tilbúnir að hjálpa og sama má segja um samnemendur. Það getur orsakast af því að vera í hálfgerðu bekkjarkerfi að nemendur ná mjög vel saman.


Deildir við HR

Dilja_Ragnarsdottir_2

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

 

 

Sjá nánar

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar