Fréttir

Screenshot-2022-12-05-151516

5.12.2022 : Stefnir á nám í tölvunarfræði

Lisseth Carolina Acevedo Mendez stundar þriggja anna nám við Háskólagrunn HR. Hún hefur náð góð tökum á íslenskunni en hún flutti hingað til lands árið 2017 og hefur starfað á leikskóla í Garðabæ síðan 2018. Þá er hún landsliðskona í skák og hefur keppt í skák bæði hérlendis og á Kostaríka.

HRfrumgreinar_jun2021-77_1669906392834

1.12.2022 : Bóklegt nám gekk vonum framar

Þrjár námsleiðir eru í boði við Háskólagrunn HR á Austurlandi og ein þeirra er brú úr iðnfræði í tæknifræði. Iðnfræðingar sem fara þessa leið taka allar námsgreinar vorannar í tækni- og verkfræðigrunni, megináherslan í þeim grunni er á stærðfræði og raungreinar auk námskeiða í íslensku og öðrum tungumálum

Svarthvít mynd af karlmanni í hvítri skyrtu og dökkum jakka og með gleraugu.

1.12.2022 : Jón Haukur ráðinn framkvæmdastjóri rekstrar við HR

Jón Haukur Arnarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrar við Háskólann í Reykjavík. Hann hefur störf í upphafi árs 2023.

Utskrift_Okt2022_Nordurljos_DSC00365

30.11.2022 : Aukin gæði og endingartími blóðflöguþykknis rannsökuð

Níels Árni Árnason lauk doktorsnámi frá verkfræðideild Háskólans í Reykjavík nú í haust. Níels Árni starfar hjá Blóðbankanum þar sem rannsóknarhugmyndin fæddist. Í rannsókn sinni skoðaði Níels Árni aðferð sem minnkar áhættu á bakteríusmiti í blóðflöguþykkni og eykur geymslutíma þess sem tryggir betra framboð fyrir sjúklinga sem þurfa á slíku að halda og dregur úr álagi á blóðbanka.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.