Kynningarfundur um nám í Háskólagrunni HR

Fimmtudaginn 23. maí kl. 17:30
Lesa meira

Kynntu þér umsóknarferlið áður en þú sækir um háskólanám

Hjá Háskólanum í Reykjavík er reynt að hafa umsóknarferlið sem einfaldast
Lesa meira

Hvað segja nemendur?

Horfðu á viðtöl og sendu nemendum spurningar um námið og lífið í HR
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í grunnnám

Til og með 5. júní
Lesa meira

Kynntu þér umsóknarferlið áður en þú sækir um háskólanám

Hjá Háskólanum í Reykjavík er reynt að hafa umsóknarferlið sem einfaldast
Lesa meira

Fréttir

Haskolagrunnur2019-Haflidi

22.5.2019 : Þurfti að tala fyrir meiri plastnotkun í ræðutíma

Hafliði Stefánsson er nemandi í Háskólagrunni HR. Hann stefnir á tölvunarfræðinám við HR að loknu námi í Háskólagrunni. Hann segir námið gefa góðan undirbúning fyrir háskólanám enda hefur hann þurft að stíga út fyrir þægindarammann.

Hópur nemenda stendur í tröppunum í Sólinni

21.5.2019 : Ekki lengur bið við kassann

Námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja lauk á föstudaginn með lokahófi þar sem vinningslið hlutu verðlaun og nemendurnir fengu tækifæri til að gleðjast saman yfir afrakstri síðustu þriggja vikna.

Nemendur virða fyrir sér dróna

20.5.2019 : Nemendur HR undirbúa ferð NASA til Mars

Vísindamenn eru væntanlegir til landsins í sumar til að prófa sjálfkeyrslubúnað fyrir næstu ferð NASA til Mars. Þeir njóta liðsinnis háskólanema við Háskólann í Reykjavík við undirbúning prófana á búnaðinum. Þær verða gerðar í Lambahrauni, norðan við Hlöðufell, en þar svipar jarðvegi og landslagi til þess sem fyrirfinnst á Mars.

Myndin sýnir espressovél á kaffihúsi

16.5.2019 : Kaffitár opnar nýtt kaffihús í HR í haust

Með haustinu geta nemendur, starfsfólk og gestir Háskólans í Reykjavík yljað sér á ilmandi kaffibolla og gætt sér á sérvöldu meðlæti í nýju kaffihúsi Kaffitárs sem mun opna í Sólinni í háskólanum í ágúst.

Fleiri fréttirUmsagnir nemenda

Aðalheiður B. J. Guðmundsdóttir - Tæknifræði

"Þetta er ekki einungis bóklegt nám, heldur verklegt líka. Mér finnst gaman að geta til dæmis teiknað upp hluti og reiknað, og fá svo að smíða þá og prófa. Áður en ég sótti um í tæknifræði þá ímyndaði ég mér fyrir mér að næstu þrjú og hálft ár myndu bara fara í það að lesa og reikna út í eitt, en svo varð nú ekki.

Það er boðið upp á að fara í starfsnám og þar fær maður að upplifa það hvernig tækni- og verkfræðingastörf eru í raun og veru."


Deildir við HR

Nemandi í lögfræði stendur upp við bókahillur

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

 

 

Sjá nánar
Nemandi stillir sér upp við handrið í Sólinni

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar
Nemandi í tölvunarfræði stendur upp við glugga

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar
Nemandi stendur á ganginum í HR

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar