Útvarp 101 í beinni útsendingu frá HR

Meira

Háskóladagurinn í HR

Kíktu í heimsókn og kynntu þér námið
Meira

Opið fyrir umsóknir

Í grunnnám og meistaranám
Meira

Fréttir

28.2.2020 : Upplýsingalíkön eru framtíðin í mannvirkjagerð

Kennsla mun hefjast á nýrri námsbraut við iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík í haust. Um er að ræða eins árs hagnýtt diplómanám sem ætlað er að veita nemendum hagnýta þekkingu á sviði upplýsingatækni í mannvirkjagerð (BIM – Building Information Modeling).

Kona og karl standa við hátt borð í Sólinni og skrifa undir samning

27.2.2020 : Mæla áhrif æfinga á háls og höfuð íþróttafólks í rauntíma

Með samstarfi íþróttafræðideildar og sprotafyrirtækisins NeckCare verður hægt að gera raun­tíma­mæl­ing­ar á íþrótta­mönn­um við æf­ing­ar og í keppni. Með niðurstöðum slíkra mælinga verður hægt að leggja hlut­lægt mat á áhrif þjálf­un­ar á af­reksíþrótta­fólk og al­menn­ing og um leið bregðast við með inn­gripi fagaðila og/eða þjálf­ara. 

 

Kristófer Ingi Maack, nemandi á forsetalista iðn- og tæknifræðideildar, flutti ávarp fyrir hönd nemenda.

26.2.2020 : 57 nemendur HR á forsetalista

57 nemendur Háskólans í Reykjavík sem sýndu framúrskarandi námsárangri á síðustu önn fengu afhentar viðurkenningar við hátíðlega athöfn í Sólinn í HR í gær, þriðjudaginn 25. febrúar. Nemendurnir eru á svokölluðum forsetalista háskólans og fá skólagjöld annarinnar niðurfelld.

25.2.2020 : Fyrsta bygging Háskólagarða HR senn tilbúin

Stefnt er að því að opna fyrir leigu á nýjum stúdentaíbúðum Háskólans í Reykjavík í byrjun ágúst á þessu ári. Í fyrsta áfanga verða 122 leigueiningar í boði fyrir námsmenn og 3 íbúðir fyrir kennara.

 

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Rannveig Sigurvinsdóttir

Rannveig S. Sigurvinsdóttir - lektor við sálfræðideild

Ofbeldi er algengara en við gerum okkur grein fyrir og kemur okkur öllum við


Deildir við HR

Nemandi í lögfræði stendur upp við bókahillur

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

Sjá nánar
Nemandi stillir sér upp við handrið í Sólinni

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. 

Sjá nánar
Nemandi í tölvunarfræði stendur upp við glugga

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar
Anna Jia nemandi í Verkfræði

Verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra. 

Sjá nánar
Sindri Snær Gíslason nemandi í Sálfræði BSc

Sálfræðideild

Áhersla á öflug tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni, alþjóðlega sýn og starfsnám veitir nemendum samkeppnisforskot.

Sjá nánar
Komdu í opna tíma

Íþróttafræðideild

Lærðu að nýta nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings

Sjá nánar

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar

Háskólagrunnur HR

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir háskólanám. Eins árs staðarnám sem lýkur með lokaprófi.