Fréttir

Sálfæði BSc nemarnir Maria Nína og-Sigurður á kaffihúsinu í HR

27.3.2023 : Langar þig að verða meistari?

Miðvikudaginn 29. mars, frá klukkan 17:00 - 19:00, verður opið hús í Háskólanum í Reykjavík þar sem allt meistaranám við skólann verður kynnt.

Svartklædd kona stendur í dyragætt með hendur í vösum.

27.3.2023 : MPM-nám í HR // Menntunin nýtist vel í starfinu

María Fjóla Harðardóttir, forstjóri Hrafnistuheimilanna útskrifaðist úr MPM-námi Háskólans í Reykjavík árið 2014. Hún segir námið hafa farið fram úr væntingum og hún hafi fengið meira út úr því en hún bjóst við. MPM-námið (Master of Project Management) er alþjóðlega vottað 90 ECTS eininga háskólanám á meistarastigi. Það er skipulagt sem nám samhliða vinnu og tekur tvö ár. Námið er stjórnunar- og leiðtoganám með sérstakri áherslu á stjórnun umfangsmikilla verkefna, verkefnaskráa og verkefnastofna.

Gudlaug-Matthildur-07731

24.3.2023 : Fólkið í HR // Hróðurinn berst víða

Guðlaugu Matthildi Jakobsdóttur þekkja flestir innan veggja Háskólans í Reykavík sem Gullý. Hún hefur starfað á alþjóðaskrifstofu skólans frá árinu 2011, fyrst sem verkefnastjóri, og nú sem forstöðukona frá árinu 2016.

Karlmaður í ljósri skyrtu, með grátt hár stendur við bláa rúðu.

23.3.2023 : Magnavita námið // Fjárfesting í framtíðinni

Magnavita námið er eins árs nám sem er fjárfesting í framtíðinni. Í því setja nemendur sér stefnu og markmið fyrir þriðja æviskeiðið, til þess að skipuleggja innihaldsríkt líf og fjölga góðum, spennandi og heilbrigðum æviárum. Sigurður Grímsson segir námið áhugavert og að fyrirlesarar þess séu miklir sérfræðingar í sínu fagi.

Fleiri fréttir



Fræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.