Fréttir

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur í ljósi þess að enn lægra hlutfall stráka hyggst skrá sig í háskólanám í haust miðað við fyrri ár staðið fyrir átaki þar sem strákar eru sérstaklega hv

2.6.2023 : Átak til að hvetja stráka til að sækja um háskólanám

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur í ljósi þess að enn lægra hlutfall stráka hyggst skrá sig í háskólanám í haust miðað við fyrri ár staðið fyrir átaki þar sem strákar eru sérstaklega hvattir til að sækja um í háskólanámi áður en umsóknarfrestur rennur út 5. júní nk.

Stúlka stendur með sýndarveruleikagleraugu

2.6.2023 : Stelpur og tækni // Alþjóðlegur dagur haldinn í 10. skipti á Íslandi

Þann 7. júní næstkomandi slær Háskólinn í Reykjavík upp heljarinnar tækniveislu undir merkjum Stelpur og tækni. Viðburðurinn var haldinn í fyrsta sinn árið 2014 og hefur vaxið og dafnað ár frá ári.

Natalie Howard er nemandi við Háskólann í Suður-Maine

2.6.2023 : Háskólasamstarf // Íslendingar hlédrægir og umburðarlyndir

Natalie Howard er úr hópi bandarískra nemenda við Háskólann í Suður-Maine, sem heimsóttu HR þann 31. maí, og kynntu sér starfsemi skólans og aðstöðu. Katrín Sif Oddgeirsdóttir, verkefnastjóri atvinnulífstengsla tók á móti hópnum.

Klara Kristín Arndal, Háskólagrunnur

1.6.2023 : Háskólagrunnur // Klara Kristín: Dásamlegt að sjá fólk blómstra í háskólagrunninum

Klara Kristín Arndal kennir ensku og aðrar greinar í háskólagrunni Háskólans í Reykjavík. Háskólagrunnur er undirbúningsnám fyrir þá sem eru ekki með stúdentspróf en stefna á háskólanám.

Fleiri fréttir



Fræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.