Kynntu þér námið
Fréttir

HR og Staðlaráð Íslands í samstarf
Staðlaráð Íslands og Háskólinn í Reykjavík (HR) hafa undirritað samning um samstarf. Samkvæmt samningum geta nemendur meðal annars lokið starfsnámi hjá Staðlaráði auk þess sem nemendur og kennarar HR geta nú óskað eftir gjaldfrjálsum og tímabundnum lesaðgangi að stöðlum.

Níu lausar stöður doktorsnema og nýdoktora við svefnrannsóknir í HR
Svefnbyltingin, þverfaglegt rannsóknaverkefni við Háskólann í Reykjavík hefur auglýst lausar stöður sjö doktorsnema og tveggja nýdoktora við HR. Stöður nýdoktora eru á sviði tölvunarfræði og verkfræði, en stöður doktorsnema við rannsóknir á sviði tölvunarfræði, verkfræði, sálfræði og íþróttafræði. Nánari upplýsingar um einstakar stöður er að finna á vef HR. Umsóknarfrestur er til 15. mars.

Fjölbreytt dagskrá Útvarps 101 frá stafræna Háskóladeginum í HR 2021
Þáttastjórnendur Útvarps 101 ræða við nemendur og starfsfólk Háskólans í Reykjavík um það fjölbreytta nám og aðstöðu sem HR hefur upp á á bjóða.

Mál- og raddtæknistofa hlýtur fimm styrki
Mál- og raddtæknistofa Háskólans í Reykjavík, sem er hluti af Gervigreindarsetri HR, hlaut nýlega fimm styrki til tveggja ára til að vinna að rannsóknar- og þróunarverkefnum á sviði gervigreindar, máltækni og samskiptum manns og tölvu.
Fleiri viðburðir
Special Seminar on the EU Green Deal and Horizon Europe
Common interest in EU Green Deal and Horizon Europe calls
The Energy Institute at the Johannes Kepler University will present ongoing energy projects in Europe
Hvað eru markahlutir og hvernig eru þeir nýttir í tækninýsköpun?
Þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis - Marina Candi, prófessor við viðskiptadeild
Marina Candi, forstöðumaður rannsóknarmiðstöðvar HR í nýsköpun og frumkvöðlafræðum, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis.
Prófaðu að stýra fyrirtæki!
Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna er liður í því að vekja áhuga ungs fólks á góðri og ábyrgri stjórnun.
Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna, sem haldin er á vegum viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík, er liður í því að vekja áhuga ungs fólks hér á landi á góðri og ábyrgri stjórnun.
Að lesa í hegðun ungra barna - hagnýt ráð í uppeldi
Þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis - Berglind Sveinbjörnsdóttir, lektor og forstöðumaður meistaranáms í hagnýtri atferlisgreiningu
Berglind Sveinbjörnsdóttir, forstöðumaður náms í hagnýtri atferlisgreiningu, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis.
Tímabil risaverkefna að hefjast á Íslandi
Mörg stór innviðaverkefni eru nú í undirbúningi og sum þegar í framkvæmd
Mörg stór innviðaverkefni eru nú í undirbúningi og sum þegar í framkvæmd
Fræðifólk í fókus

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu
Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.
MeiraDeildir við HR

Lagadeild
Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.
Sjá nánar

Viðskiptadeild
Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina.
Sjá nánar
Tölvunarfræðideild
Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.
Sjá nánar
Verkfræðideild
Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.
Sjá nánar
Sálfræðideild
Áhersla á öflug tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni, alþjóðlega sýn og starfsnám veitir nemendum samkeppnisforskot.
Sjá nánar
Íþróttafræðideild
Lærðu að nýta nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings
Sjá nánar
Háskólagrunnur HR
Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir háskólanám. Hægt er að ljúka Háskólagrunni á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að stunda viðbótarnám við stúdentspróf.