Kynntu þér námið
Fréttir

Átak til að hvetja stráka til að sækja um háskólanám
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur í ljósi þess að enn lægra hlutfall stráka hyggst skrá sig í háskólanám í haust miðað við fyrri ár staðið fyrir átaki þar sem strákar eru sérstaklega hvattir til að sækja um í háskólanámi áður en umsóknarfrestur rennur út 5. júní nk.

Stelpur og tækni // Alþjóðlegur dagur haldinn í 10. skipti á Íslandi
Þann 7. júní næstkomandi slær Háskólinn í Reykjavík upp heljarinnar tækniveislu undir merkjum Stelpur og tækni. Viðburðurinn var haldinn í fyrsta sinn árið 2014 og hefur vaxið og dafnað ár frá ári.

Háskólasamstarf // Íslendingar hlédrægir og umburðarlyndir
Natalie Howard er úr hópi bandarískra nemenda við Háskólann í Suður-Maine, sem heimsóttu HR þann 31. maí, og kynntu sér starfsemi skólans og aðstöðu. Katrín Sif Oddgeirsdóttir, verkefnastjóri atvinnulífstengsla tók á móti hópnum.

Háskólagrunnur // Klara Kristín: Dásamlegt að sjá fólk blómstra í háskólagrunninum
Klara Kristín Arndal kennir ensku og aðrar greinar í háskólagrunni Háskólans í Reykjavík. Háskólagrunnur er undirbúningsnám fyrir þá sem eru ekki með stúdentspróf en stefna á háskólanám.
Fleiri viðburðir
Stelpur og tækni
Stelpur og stálp í 9. bekkjum grunnskóla kynna sér tækninám og tæknistörf
Stelpur og stálp í 9. bekkjum grunnskóla kynna sér tækninám og tæknistörf
ESA dagurinn á Íslandi
Þriðjudaginn 6. júní í stofu M101
ESA dagurinn á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 6. júní í Háskólanun í Reykjavík.
Útskrift frá Háskólagrunni HR
Nemendur sem ljúka lokaprófi frá Háskólagrunni taka við prófskírteinum við hátíðlega athöfn
Nemendur sem ljúka lokaprófi frá Háskólagrunni taka við prófskírteinum við hátíðlega athöfn.
Quantitative understanding of success and inequality through network science
The crucial role of network science in comprehending social phenomena
The crucial role of network science in comprehending social phenomena
Computational, evidence-based approaches to bicycle network planning
The opportunities and limitations of network and data science for bicycle infrastructure planning
The opportunities and limitations of network and data science for bicycle infrastructure planning
Fræðifólk í fókus

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu
Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.
MeiraDeildir við HR

Viðskiptadeild
Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.
Sjá nánar
Verkfræðideild
Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings.
Sjá nánar
Sálfræðideild
Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.
Sjá nánar
Íþróttafræðideild
Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.
Sjá nánar
Háskólagrunnur HR
Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.