Efstur íslenskra háskóla og meðal 350 bestu háskóla í heiminum á lista Times Higher Education

Meira

Fréttir

HR og Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði í samstarf um kennslu, starfsþjálfun og rannsóknir

4.10.2021 : HR og Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði í samstarf um kennslu, starfsþjálfun og rannsóknir

Nemendur við Háskólann í Reykjavík munu njóta góðs af sérþekkingu starfsfólks Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í námi, geta sótt þangað starfsþjálfun og stundað rannsóknir, samkvæmt nýjum samningi sem undirritaður var í dag af Ragnhildi Helgadóttur, rektor og Þóri Haraldssyni, forstjóra Heilsustofnunar NLFÍ.

Throttafraedi-KKI

29.9.2021 : Íþróttafræðideild og Körfuknattleikssambandið framlengja samning

Íþróttafræðideild HR og Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) hafa átt í farsælu samstarfi undanfarin fjögur ár. Nýverið undirrituðu Hafrún Kristjánsdóttir og Kristinn Geir Pálsson áframhaldandi samstarfsamning til tveggja ára vegna mælinga á landsliðsfólki Íslands í körfubolta.

Nemendur í meistaranámi útskýra verkefni á töflu

23.9.2021 : Covid-reglur í HR

Reglurnar eru í gildi frá og með 14. september til og með 6. október 2021, í samræmi við gildandi reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.

Horft yfir Háskólann í Reykjavík og Nauthólsvík

22.9.2021 : HR lýkur vel heppnaðri endurfjármögnun á húsnæði

Grunnstoð, dótturfélag Háskólans í Reykjavík, hefur lokið endurfjármögnun á húsnæði háskólans við Menntaveg 1 með sölu á nýjum félagslegum skuldabréfum að fjárhæð 12 milljarða króna. Um er að ræða verðtryggð skuldabréf til 40 ára. Töluverð eftirspurn var eftir skuldabréfunum en meðal kaupenda eru íslenskir lífeyrissjóðir, verðbréfasjóðir og fagfjárfestar.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.