HR einn af hundrað bestu ungu háskólum heims

Lesa meira

Lífið í HR

Sjáðu viðtöl við nemendur, spurðu spurninga og fáðu svör
Lesa meira

Í HR skapar þú tækifæri

Lesa meira

Fréttir

Hópur fólks stendur í miðjum hátíðarsal

17.6.2018 : 591 brautskráður frá Háskólanum í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík brautskráði 591 nemanda við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær, laugardaginn 16. júní. 390 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 199 úr meistaranámi og tveir nemendur útskrifuðust með doktorsgráðu. Í útskriftarhópnum voru 271 konur og 320 karlar.

Myndin sýnir fjögur mismunandi plötuumslög

15.6.2018 : Íþróttafræðisvið HR hitar upp fyrir leiki Íslands með glænýjum lagalista

Það styttist í að karlalandslið Íslands í knattspyrnu hefji leikinn á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en á morgun, laugardag, verður leikur liðsins og Argentínu. Það má búast við því að flestir landsmenn horfi á leikinn og mun biðin eftir honum væntanlega reynast mörgum erfið.

Nemendur sitja við fartölvur

14.6.2018 : Fyrsta brautskráning kandídata úr tölvunarfræði HR við HA

Síðastliðinn þriðjudag (?) voru tíu kandídatar brautskráðir úr tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík við Háskólann á Akureyri. Þetta er í fyrsta sinn sem nemendur ljúka þriggja ára bakkalárgráðu í samstarfi HR og HA um nám í tölvunarfræði.

Tvær konur skoða veggspjald

12.6.2018 : Meistaranemar sýndu niðurstöður rannsókna sinna

Á hverju vori heldur tækni- og verkfræðideild uppskeruhátíð sem nefnist Verkin tala. Þar sýna meistaranemar við deildina veggspjöld með niðurstöðum rannsókna sinna. Verðlaun fyrir bestu veggspjaldið eru afhent og gestir og gangandi geta lesið sér til um nýjustu þekkinguna í verkfræði og íþróttafræði.

Fleiri fréttir


Viðburðir

19.6.2018 17:00 - 18:00 Brautskráning frumgreinadeildar

19. júní 2018

Brautskráning frá frumgreinadeild HR verður í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík þriðjudaginn 19. júní 2018.  

 

1.8.2018 Nýnemadagur Háskólagrunns HR

Nýir nemendur Háskólagrunns HR boðnir velkomnir

Nýnemadagur Háskólagrunns HR verður haldinn 10. ágúst. Þá eru nýir nemendur boðnir velkomnir og fá fræðslu um aðstöðuna og þjónustuna í HR.

 

14.8.2018 Nýnemadagur

Nýir nemendur boðnir velkomnir í HR

Nýir nemendur Háskólans í Reykjavík verða boðnir velkomnir þann 14. ágúst 2018. Þar fræðast þeir um nám í HR, fá leiðsögn um húsið, hitta formenn nemendafélaga og fleira.

 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Daniel situr í tröppunum í Sólinni og horfir í myndavélina

Daniel Már Bonilla - frumgreinanám

Það má segja að ég hafi lært að læra í frumgreinanáminu og hvernig er best að skipuleggja sig. Þetta er vissulega krefjandi en um leið virkilega góður undirbúningur fyrir háskólanám.


Deildir við HR

Dilja_Ragnarsdottir_2

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

 

 

Sjá nánar

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar