Fréttir

MicrosoftTeams-image-48

6.2.2023 : Jafnréttisdagar í HR

Jafnréttisdagar hefjast í dag, mánudaginn 6. febrúar, með vöfflukaffi í Sólinni klukkan 12 á sama tíma verður opnunarviðburði Jafnréttisdaga, Bakslagið í jafnréttisbaráttunni, streymt beint. Jafnréttisdagar standa yfir til níunda febrúar og á þeim tíma eru í boði fjölmargir spennandi stað- og fjar viðburðir í öllum háskólum landsins um kyn, fötlun, stéttarstöðu, hinseginleika, uppruna og fleira. Þema jafnréttisdagana í ár er öráreiti og vald.

UtMessa_8

3.2.2023 : UTmessan í Hörpu

Háskólinn í Reykjavík tekur þátt í UTmessunni nú á laugardaginn 3. febrúar í Hörpu þar sem gestir og gangandi geta kynnt sér og prófað tæknilausnir sem þróaðar hafa verið í rannsóknarsetrum háskólans. Frá Háskólanum í Reykjavík útskrifast meirihluti tæknimenntaðra á Íslandi og er háskólinn með efstu háskólum á heimsvísu á listum yfir áhrif rannsókna.

Tveir karlmenn sitja hlið við hlið við borð. Á borðinu eru bækur og skriffæri.

3.2.2023 : Eru hvött til að tala sem mest í kennslustundum

33 erlendir námsmenn við HR stunda nám í íslensku í Háskólagrunni þessa dagana. Áhersla er lögð á að námið gagnist sem best og fer því mestur tími í það að nemendur spjalla saman.

Vitinn-04611

31.1.2023 : Greindu markaðinn í þaula

Vinningsliðið MAR er samsett af verkfræðinemum úr hátækni-, heilbrigðis- og vélaverkfræði. Hákon segir það reynst hópnum vel að hafa mjög dreift þekkingarsvið auk þess að vera mjög ólíkir karakterar. Það geti auðvitað verði áskorun að púsla saman ólíkum hóp en en þau náð að vinna að góðu samstarfi.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.