Aðgangsviðmið námsbrauta

Umsækjendur skulu að jafnaði hafa lokið stúdentsprófi eða jafngildu prófi. Einnig er tekið til greina að háskólum er heimilt að innrita nemendur sem geta sýnt fram á jafngildan þroska og þekkingu og er þá tekið tillit til aldurs og starfsreynslu. Inntökuskilyrði í nám eru sambærileg við þá háskóla sem HR ber sig saman við á heimsvísu.

Einkum er litið til þekkingar og færni í íslensku, ensku og stærðfræði við mat á umsóknum.

Sértæk viðmið námsbrauta:

Byggingarfræði

Nemandi skal hafa lokið stúdentsprófi eða jafngildu prófi. Æskilegt er að nemandi hafi hæfni sem samsvarar:

3. hæfniþrepi í íslensku

2. hæfniþrepi í ensku

2. hæfniþrepi í stærðfræði

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði.

Diplómanám í tölvunarfræði

Nemandi skal hafa lokið stúdentsprófi eða jafngildu prófi. Æskilegt er að nemandi hafi hæfni sem samsvarar:

3. hæfniþrepi í íslensku

3. hæfniþrepi í ensku

3. hæfniþrepi í stærðfræði

Annað: Æskilegt að hafa kynnst forritun

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði

Iðnfræði

Nemandi skal hafa lokið sveinsprófi í iðngrein. Æskilegt er að nemandi hafi hæfni sem samsvarar:

3. hæfniþrepi í íslensku 

2. hæfniþrepi í ensku

2. hæfniþrepi í stærðfræði

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði

Íþróttafræði

Nemandi skal hafa lokið stúdentsprófi eða jafngildu prófi. Æskilegt er að nemandi hafi hæfni sem samsvarar:

3. hæfniþrepi í íslensku

3. hæfniþrepi í ensku

2. hæfniþrepi í stærðfræði

Annað: Inntökupróf sem fer fram í byrjun júní ár hvert.

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði

Kerfisstjórnun

Nemandi skal hafa lokið stúdentsprófi eða jafngildu prófi. Æskilegt er að nemandi hafi hæfni sem samsvarar:

3. hæfniþrepi í íslensku

3. hæfniþrepi í ensku

3. hæfniþrepi í stærðfræði

Annað: Æskilegt að hafa kynnst forritun

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði

Lögfræði

Nemandi skal hafa lokið stúdentsprófi eða jafngildu prófi. Æskilegt er að nemandi hafi hæfni sem samsvarar:

3. hæfniþrepi í íslensku, sérstaklega er horft til færni í lestri og ritun.

3. hæfniþrepi í ensku

2. hæfniþrepi í stærðfræði

2. hæfniþrepi í norrænu tungumáli

Annað: Sérstök áhersla er lögð á lesskilning og ritfærni.

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði

Sálfræði

Nemandi skal hafa lokið stúdentsprófi eða jafngildu prófi. Æskilegt er að nemandi hafi hæfni sem samsvarar:

3. hæfniþrepi í íslensku

3. hæfniþrepi í ensku

2. hæfniþrepi í stærðfræði

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði

Tölvunarfræði

Nemandi skal hafa lokið stúdentsprófi eða jafngildu prófi. Æskilegt er að nemandi hafi hæfni sem samsvarar:

3. hæfniþrepi í íslensku

3. hæfniþrepi í ensku

3. hæfniþrepi í stærðfræði

Annað: Æskilegt að hafa kynnst forritun.

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði

Tölvunarstærðfræði

Nemandi skal hafa lokið stúdentsprófi eða jafngildu prófi. Æskilegt er að nemandi hafi hæfni sem samsvarar:

3. hæfniþrepi í íslensku

3. hæfniþrepi í ensku

3. hæfniþrepi í stærðfræði og hafi lokið í það minnsta 35 fein í stærðfræði.

Annað: Æskilegt að hafa kynnst forritun.

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði

Tæknifræði   

Nemandi skal hafa lokið stúdentsprófi eða jafngildu prófi. Æskilegt er að nemandi hafi hæfni sem samsvarar:

3. hæfniþrepi í íslensku

3. hæfniþrepi í ensku

3. hæfniþrepi í stærðfræði og hafi lokið í það minnsta 20 fein.

2. hæfniþrepi í eðlisfræði og hafi lokið í það minnsta 10 fein.

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði

Verkfræði

Nemandi skal hafa lokið stúdentsprófi eða jafngildu prófi. Æskilegt er að nemandi hafi hæfni sem samsvarar:

3. hæfniþrepi í íslensku

3. hæfniþrepi í ensku

3. hæfniþrepi í stærðfræði og hafi lokið í það minnsta 30 fein.

2. hæfniþrepi í eðlisfræði og hafi lokið í það minnsta 10 fein.

2, hæfniþrepi í efnafræði og hafi lokið í það minnsta 5. fein.

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði

Viðskiptafræði

Nemandi skal hafa lokið stúdentsprófi eða jafngildu prófi. Æskilegt er að nemandi hafi hæfni sem samsvarar:

3. hæfniþrepi í íslensku

3. hæfniþrepi í ensku

3. hæfniþrepi í stærðfræði

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði


Var efnið hjálplegt? Nei