Vorönn 2020

Dagsetning Mánuður Viðburður Deild
3. - 7.  janúar Prófatímabil 2 (háskólagrunnur)

Háskólagrunnur

3. - 8. janúar Prófatímabil 2 vegna 12 og 15 vikna lotu

Háskóladeildir

3. - 5.  janúar Fyrri staðarlota iðnfræði Háskóladeildir 
8.  janúar  Nýnemadagur  Háskóladeildir 
9. - 5.  janúar - maí 3. lota

Háskólagrunnur

9.   janúar Fyrsti kennsludagur Háskóladeildir / Háskólagrunnur
15.   janúar  Síðasti dagur til að breyta skráningu í námskeið vorannar 2020  Háskóladeildir 
24.  janúar  Forsetalisti haustannar birtur   Háskóladeildir  
24.   janúar Listi yfir handhafa námsstyrkja birtur

Háskólagrunnur 

1.   febrúar Brautskráning Háskóladeildir 
5.   febrúar Síðasti dagur til að skrá sig úr námskeiðum vorannar 2020 Háskóladeildir  
5. - 8.   febrúar - mars  Skráning í útskrift. Á við alla sem ætla að útskrifast í júní 2020   Háskóladeildir / Háskólagrunnur
3. - 23.   febrúar Skráning í námskeið sumarannar 2020 (meistaranám í viðskiptafræði) Háskóladeildir  
21. - 23.   febrúar Seinni staðarlota í iðnfræði  Háskóladeildir  
4.   marsPróftafla birt  Háskóladeildir  
9. - 27.    mars Skráning í námskeið haustannar 2020  Háskóladeildir / Háskólagrunnur (3ja anna nám) 
1.   apríl  Síðasti kennsludagur 12 vikna lotu Háskóladeildir  
14. - 24.  apríl Prófatímabil 1 vegna 12 vikna lotu Háskóladeildir  
8. - 13.  apríl Páskafrí (báðir dagar meðtaldir)
Háskóladeildir / Háskólagrunnur
27. - 15.   apríl - maí Þriggja vikna lota Háskóladeildir  
29.  aprílSíðasti kennsludagur 15 vikna lotu Háskóladeildir  
6. - 15.  maíPrófatímabil 1 (háskólagrunnur) Háskólagrunnur  
4. - 15. maíPrófatímabil 1 vegna 15 vikna lotu Háskóladeildir  
 13. maí  Síðasti dagur skráningar á námsmatstímabil 2 (vegna 12 vikna námskeiða)  Háskóladeildir 
18. - 28.  maí 4. lota Háskólagrunnur  
18. - 19.   maí Próf/námsmatsdagar þriggja vikna lotu Háskóladeildir  
21.  maí

Síðasti dagur skráningar á námsmatstímabil 2 (vegna 15 vikna og þriggja vikna námskeiða)

Háskóladeildir  
26. - 29.   maí Prófatímabil 2 (12 og 15 vikna lotur) Háskóladeildir 
29. - 3.   maí - júní  Prófatímabil 2 (háskólagrunnur) Háskólagrunnur
12.  júní  Brautskráning Háskólagrunnur  
12.   júníForsetalisti vorannar birtur
Háskóladeildir  
20.  júní Brautskráning  Háskóladeildir 

Var efnið hjálplegt? Nei