Alþjóðlegt samstarf
Háskólinn í Reykjavík er alþjóðlegt háskólasamfélag sem notar alþjóðleg viðmið í rannsóknum, kennslu og stjórnun. HR starfar markvisst með leiðandi erlendum háskólum og rannsóknarstofnunum og leggur áherslu á að þjálfa nemendur í alþjóðlegum samskiptum.
Hvert á að leita?
Upplýsingar um alþjóðasamskipti veita deildir innan HR sem sinna eftirfarandi málefnum:
Alþjóðlegt samstarf um rannsóknir
Fyrir upplýsingar um alþjóðlegt rannsóknasamstarf HR vinsamlegast hafið samband við rannsóknaþjónustu HR.
Alþjóðlegt samstarf um kennslu
Fyrir upplýsingar um samstarf HR á alþjóðavísu sem tengist kennslu vinsamlega hafið samband við skrifstofu alþjóðaskipta.