Fyrirtæki

 

HR starfar með fjölda lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stofnana á Íslandi og erlendis.

Tveir menn standa fyrir framan stand með mynd af Svarthöfða. Annar þeirra heldur á geislasverði.Nemendur HR komast snemma í snertingu við atvinnulífið með raunhæfum verkefnum sem unnin eru í samstarfi við fyrirtæki, starfsnámi og kennslu frá sérfræðingum að störfum utan háskólans.

Dæmi um samstarf:

Hvert á að leita?

Fulltrúi atvinnulífstengsla HR er Katrín Sif Oddgeirsdóttir. Hafðu samband við atvinnulífstengsl í gegnum netfangið atvinnulif@ru.is ef þú vilt kynna þér nánar hvernig samstarfi fyrirtækis þíns við HR gæti verið háttað.


Var efnið hjálplegt? Nei