Framadagar AIESEC

Framadagar AIESEC eru haldnir árlega í HR með það að markmiði að gefa háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika á sumarstörfum, framtíðarstörfum eða verkefnavinnu.

Framadagar AIESEC eru einnig góð leið fyrir fyrirtæki að hitta tilvonandi framtíðarstarfsmenn. Viðburðurinn er gríðarlega vel sóttur.

    Framadagar


Var efnið hjálplegt? Nei