Nemendaverkefni
Fyrirtæki og stofnanir eiga kost á að vinna verkefni með nemendum á öllum námsstigum. Stærð verkefna getur verið allt frá stuttum námskeiðum á grunnstigi náms til lokaverkefnis á meistarastigi. Fyrirtæki geta einnig unnið að sameiginlegu doktorsverkefni með nemanda (Industry PhD).
Hvert á að leita?




