Störf í boði

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Sales and Account management - Singapore

Fullt starf

  • Merki Umai

UMAI is looking for an employee to work in Sales and Account management.

Lesa meira

Quality Assurance Specialist - Kuala Lumpur

Fullt starf

  • Merki Umai

UMAI is looking for a full time Quality Assurance Specialist to work in Kuala Lumpur.

Lesa meira

Entrepreneur in Residence (EiR) - Kuala Lumpur

Fullt starf

  • Merki Umai

UMAI is looking for an entrepreneur in Residence for full time in Kuala Lumpur.

Lesa meira

Research Assistant

Fullt starf

  • Merki HR

The Reykjavik University School of Business seeks a temporary Research Assistant to work on a research project on consumer behaviour and healthy food marketing.

Lesa meira

Starfsmaður í tölvudeild

Fullt starf

  • Merki Utanríkisráðuneytis Íslands

Utanríkisráðuneytið leitar að starfsmanni í tölvudeild sem tilheyrir rekstar- og þjónustuskrifstofu ráðuneytisins.

Lesa meira

Deildarstjóri í fjárhagslegum áhættugreiningum

Fullt starf

  • Merki Reykjavíkurborgar

Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða áhugasaman og metnaðarfullan einstakling í starf deildarstjóra áhættumatsdeildar skrifstofunnar. Um er að ræða litla deild sem gegnir mikilvægu hlutverki við úrlausn fjölbreyttra og krefjandi greiningarverkefna sem varða fjárhagslega hagsmuni borgarinnar og borgarbúa. Samstæða Reykjavíkurborgar veltir rúmlega 155 milljörðum árlega og stærð efnahagsreiknings er rúmlega 535 milljarðar króna.

Lesa meira

Sérfræðingur í fjárhagslegum áhættugreiningum

Fullt starf

  • Merki Reykjavíkurborgar

Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða áhugasaman og metnaðarfullan einstakling í starf sérfræðings í áhættumatsdeild skrifstofunnar. Um er að ræða litla deild sem gegnir mikilvægu hlutverki við úrlausn fjölbreyttra og krefjandi greiningarverkefna sem varða fjárhagslega hagsmuni borgarinnar og borgarbúa. Samstæða Reykjavíkurborgar veltir rúmlega 155 milljörðum árlega og stærð efnahagsreiknings er rúmlega 535 milljarðar króna.

Lesa meira

Internship – UN Women Nordic Liaison Office

Starfsnám - metið til eininga

  • UN City Cophenhagen logo

UN Women is the UN organization dedicated to gender equality and the empowerment of women. A global champion for women and girls, UN Women was established to accelerate progress on meeting their needs worldwide. 

Lesa meira