Störf í boði

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Starf fyrir nema sem stefna á löggildingu í endurskoðun

Fullt starf

  • Merki Ernst and Young

Ernst & Young (EY) óskar eftir nemum sem skráðir eru í meistaranám í reikningshaldi og endurskoðun (M.Acc) og stefna að því að verða löggiltir endurskoðendur.

Lesa meira

Internship – UN Women Nordic Liaison Office

Starfsnám - metið til eininga

  • UN City Cophenhagen logo

UN Women is the UN organization dedicated to gender equality and the empowerment of women. A global champion for women and girls, UN Women was established to accelerate progress on meeting their needs worldwide. 

Lesa meira

Sumarstarf hjá Ernst & Young

Fullt starf

  • Merki Ernst and Young

Ernst & Young ehf. (EY) óskar eftir að ráða nema sem er að ljúka þriðja ári í verkfræði, stærðfræði eða hagfræði og hefur áhuga á að starfa á Ráðgjafarsviði EY í sumar og hugsanlega áfram næsta vetur.

Lesa meira

Sumarstarf á skrifstofu Motus

Fullt starf

  • Motus logo

Motus óskar eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingar á Fjárreiðusvið fyrirtækisins á tímabilinu 29. maí til 20. ágúst.

Lesa meira

Sumarstarf í bókhald og skjalagerð

Fullt starf

  • Iceland Seafood logo

Iceland Seafood ehf. leitar að sumarstarfsmanni í bókhald og skjalagerð félagsins (15. maí til 15. ágúst).

Lesa meira

Bookkeeper

Part-time job at CCP

  • CCP logo

CCP is looking for a temporary replacement in bookkeeping from April 2017 through March 2018. 
General working hours 4-5 hours a day but 8 hour over the summer from June through August.

Lesa meira

Sumarstarf framkvæmda- og umhverfissvið

Fullt starf - Fjarðabyggð

  • Fjarðabyggð

Fjarðabyggð leitar eftir nema í verk-, tækni- eða byggingafræði í sumarstarf á framkvæmda- og umhverfissvið sveitarfélagsins.

Lesa meira