Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Einnig er HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Atferlisþjálfi

Hlutastarf

  • Merki Reykjavíkurborgar

Leikskólinn Engjaborg er að leita að atferlisþjálfa fyrir einhverf börn.

Lesa meira

Starfsnám hjá iglo + indi

Hlutastarf

  • merki iglo + indi

Íslenska barnafatamerkið iglo+indi leitar að starfsnema á sölu- og markaðssvið. iglo+indi hannar og selur barnaföt og fylgihluti fyrir börn á aldrinum 0-11 ára.

Lesa meira

Hugbúnaðarsérfræðingur hjá CCP

Fullt starf

  • Merki CCP

CCP er að leita að hugbúnaðarsérfræðingi í tölvugrafíkteymi EVE Online leikjarins. Um tímabundið 6 mánaða starf er ræða, frá og með 1. september 2017, en með möguleika á fastri ráðingu í framhaldinu.

Lesa meira

Sales and Account management - Singapore

Fullt starf

  • Merki Umai

UMAI is looking for an employee to work in Sales and Account management.

Lesa meira

Quality Assurance Specialist - Kuala Lumpur

Fullt starf

  • Merki Umai

UMAI is looking for a full time Quality Assurance Specialist to work in Kuala Lumpur.

Lesa meira

Entrepreneur in Residence (EiR) - Kuala Lumpur

Fullt starf

  • Merki Umai

UMAI is looking for an entrepreneur in Residence for full time in Kuala Lumpur.

Lesa meira