Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtæki sem eru áhugasöm um að auglýsa störf á vefsvæðinu, vinsamlegast hafið samband við Margréti H. Þóroddsdóttur, verkefnafulltrúa atvinnulífstengsla, margretth@ru.is.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Verkefnastjóri á tæknideild hjá umhverfis- og eignasviði Ísafjarðarbæjar

Fullt starf

  • Logo Ísafjarðar

Umhverfis- og eignasvið Ísafjarðarbæjar auglýsir laust til umsóknar 100% starf verkefnastjóra á tæknideild sviðsins. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í vaxandi sveitarfélagi. Leitað er eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Lesa meira

Funded Traineeship for Young Graduates at the EU Delegation to Iceland

Fullt starf

  • Flag of European Union

A funded traineeship of up to 6 months within the Political, Press & Information Section of the EU Delegation to Iceland, starting in November 2019.

Lesa meira

Iceland Travel seeks enthusiastic webmaster

  • Logo Iceland Travel

Iceland Travel is seeking an enthusiastic webmaster to ensure that Iceland Travel is a leader in digital innovation and good web design in tourism. Working in close coordination with the marketing team, sales departments, and IT, the webmaster is responsible for developing and executing Iceland Travel’s digital strategy on the web. It is critical that the incumbent is a strong team player with excellent communication skills and a desire to learn and innovate.

Lesa meira

SUMARSTARF – Heimavellir

Fullt starf

  • Logo Heimavalla

Heimavellir óska eftir starfsmanni í sumarafleysingar á skrifstofu félagins í Reykjavík. Um er að ræða fullt starf til frá 1. júní 2019 til og með 23. ágúst 2019.

Lesa meira

Starfsnámsstaða við Háskólann í Twente

Fullt starf

  • Háskólinn í Twente

Háskólinn í Twente, Hollandi býður uppá starfsnámsstöður á sumarönn 2019 og haustönn 2019. Starfsnámsstöðurnar eru tvær, á hvorri önn, við Háskólann í Twente (www.utwente.nl) og eru sambland af rannsóknar og heimildavinnu sem og aðstoð við þjálfun á nemendum fyrir alþjóðlega keppni í samningatækni (TNC).

Lesa meira