Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtæki sem eru áhugasöm um að auglýsa störf á vefsvæðinu, vinsamlegast hafið samband við Margréti H. Þóroddsdóttur, verkefnafulltrúa atvinnulífstengsla, margretth@ru.is.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Frumkvöðlafyrirtæki leitar að öflugum starfsmanni í fjármálaráðgjöf

  • Logo NobelFitness lýðheilsufyrirtæki

Nobelfitness er nýtt frumkvöðlafyrirtæki sem leitar að öflugum starfsmanni í fjármálaráðgjöf.

Lesa meira

Sérfræðingur í regluverki lækningatækja og gæðamála

  • Logo Primex ehf., líftæknifyrirtæki

Primex ehf., líftæknifyrirtæki á Siglufirði leitar eftir starfskrafti til að sinna lagalegum kröfum og gæðamálum (Regulatory Affairs & Quality Assurance) við framleiðslu og markaðssetningu á lækningatækjum og húðvörum.

Lesa meira