Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtæki sem eru áhugasöm um að auglýsa störf á vefsvæðinu, vinsamlegast hafið samband við Margréti H. Þóroddsdóttur, verkefnafulltrúa atvinnulífstengsla, margretth@ru.is.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Skrifstofustjóri / Bókari

  • Rizzani De Eccher er ítalskt fyrirtæki sem starfar á Íslandi við að hanna og teikna fyrir byggingariðnaðinn.

Rizzani De Eccher er alþjóðlegt fyrirtæki með aðsetur á Íslandi og vantar skrifstofustjóra/bókara í teymið sitt.

Lesa meira

Front-end Engineer

Fullt starf

  • Aranja pushes the boundaries of web technologies to implement beautiful, responsive designs.

Do you engineer beautiful web apps and performant web games? Are you independent, disciplined and a good team player? If so, we might be looking for you!

Lesa meira

Verkfræðingur / Hönnuður / Arkitekt

Fullt starf

  • Rizzani De Eccher er ítalskt fyrirtæki sem starfar á Íslandi við að hanna og teikna fyrir byggingariðnaðinn.

Rizzani De Eccher leitar að einstakling með reynslu af Autocad forritinu

Lesa meira

Starfsnám hjá Háskólanum í Twente

  • Logo of the University of Twente

Háskólinn í Twente, Hollandi býður uppá starfsnámsstöður á haustönn 2018 og vorönn 2019. Einnig er möguleiki á að fá starfsnámsstöðu fyrir sumarið 2019. Starfsnámsstöðurnar eru tvær, á hvorri önn, við Háskólann í Twente (www.utwente.nl) og eru sambland af rannsóknar og heimildavinnu sem og aðstoð við þjálfun á nemendum fyrir alþjóðlega keppni í samningatækni (TNC).

Lesa meira