Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtæki sem eru áhugasöm um að auglýsa störf á vefsvæðinu, vinsamlegast hafið samband við Margréti H. Þóroddsdóttur, verkefnafulltrúa atvinnulífstengsla, margretth@ru.is.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Nemar sem stefna að löggildingu í endurskoðun

Fullt starf

  • Ernest and Young logo

Fyrirtækið EY (Ernst & Young ehf) óskar eftir að ráða nema sem skráðir eru í meistaranám í reikningshaldi og endurskoðun (M.Acc).

Lesa meira

Varða óskar eftir að ráða námsmann

Sumarstarf

  • Varðan logo

Varða - rannsóknastofnun vinnumarkaðarins sem ASÍ og BSRB stofnuðu nýverið óskar eftir að ráða starfsmann í sumarstarf í verkefni sem er styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. 

Lesa meira

Hönnun nýrra verkferla álvers með innleiðingu rauntímaefnagreiningar á málmbráð

Sumarstarf

  • DTE logo

Óskað er eftir verkfræði nema, reynsla af forritun er kostur.

Lesa meira

Þróun og innleiðing áreiðanleikaprófunarferla fyrir hugbúnað og vélbúnað við erfiðar umhverfisaðstæður

Sumarstarf

  • DTE logo

Óskað er eftir tölvunarfræði nema, reynsla af samskiptum við hardware er kostur en ekki nauðsyn.

Lesa meira

LUF leitar að nemum í sumarstarf

  • Logo LUF

LUF hlaut nýverið úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir greiningu á rekstrarumhverfi ungmennafélaga á Íslandi. LUF auglýsir því eftir tveimur starfsnemum til að sinna rannsókninni. Umsóknarfrestur er til og með 15. júní.

Lesa meira

Marketing Summer Intern Project– The long-term effects of Covid-19 on consumer behavior and attitudes

Summer Intern project

  • Logo LS Retail

The project is to investigate the long-term effects of Covid-19 on consumer behavior and attitudes, and how retailers will change their businesses to accommodate these changes. The primary language of the research project and related materials is English.

Lesa meira

Marketing Summer Intern project– Long-term impact of Covid-19 on retail eCommerce sales

Summer Intern Project

  • Logo LS Retail

The project is to investigate the effects of Covid-19 on moving shopping from in-store to online. The primary language of the research project and related materials is English.

Lesa meira

LS Pay

Summer Intern project

  • Logo LS Retail

This project is aimed to provide a solution that will give our customers added value to LS Retail products and a way to handle multiple devices through a single application. This solution will be able to configure and setup connections to terminals and to have a good overview of all registered devices.

Lesa meira