Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtæki sem eru áhugasöm um að auglýsa störf á vefsvæðinu, vinsamlegast hafið samband við Margréti H. Þóroddsdóttur, verkefnafulltrúa atvinnulífstengsla, margretth@ru.is.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Ráðgjafafyrirtækið Parallel - Ráðgjafi í fullt starf

Fullt starf

  • Logo ráðgjafafyrirtækisins Parallel

Ráðgjafafyrirtækið Parallel leitar að ráðgjafa í fullt starf. Við aðstoðum fjölbreyttan hóp fyrirtækja og stofnana í stafrænni vegferð. Ráðgjöf okkar felst í að greina tækifæri, tryggja framkvæmd og skila ávinningi til fyrirtækja sem vilja tryggja sér forskot með stafrænni þjónustu.

Lesa meira