Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtæki sem eru áhugasöm um að auglýsa störf á vefsvæðinu, vinsamlegast hafið samband við Margréti H. Þóroddsdóttur, verkefnafulltrúa atvinnulífstengsla, margretth@ru.is.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Sumarstarf í símaafgreiðslu

Fullt starf

  • Hreyfill logo

Hreyfill leitar að starfsfólki í sumarvinnu við símsvörun í þjónustuveri sínu. Einnig er meðal verkefna að svara tölvupósti og veita upplýsingar um verð, ferðir og fleira. Leitað er að einstaklingum með mikla þjónustulund, góða almenna tölvukunnáttu og góða íslensku og ensku kunnáttu í rituðu og töluðu máli.

Lesa meira

TRAINEESHIP FOR STUDENTS AT THE EU DELEGATION TO ICELAND

Fullt starf

  • esb fáninn

Are you a university student interested in international relations? Is a working experience part of your course? Are you curious to learn more about work of a diplomatic mission and how the EU Delegation represents EU interests and values in Iceland?

Lesa meira

Guest Services Agent (Trainee)

Fullt starf

  • logo 7 pines

7 Pines Resort Ibiza is looking for a guest service agent to start ideally from May 2019. Guest service agents are responsible for providing a five-star welcome and departure experience to all guests, as well as serving as an “ambassador” throughout the guest’s stay.

Lesa meira

Störf fyrir tölvunarfræðinga eða hugbúnaðarverkfræðinga

Fullt starf

  • Logo Advania

​Samþættingarsvið Advania leitar að duglegum og snjöllum tölvunarfræðingum eða hugbúnaðarverkfræðingum í framtíðarstörf. Um er að ræða vinnu við almenna hugbúnaðargerð, samþættingu upplýsingakerfa og tengd verkefni fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Advania er um 1100 manna fyrirtæki og eitt af 10 stærstu UT fyrirtækjum á norðurlöndum. Sumarstarf eftir annað ár eða starf með námi á síðasta ári kemur einnig til greina.

Lesa meira

Hlutastarf fyrir meistaranema í viðskiptafræði

Hlutastarf / Part-time

  • Segl fyrirtækjaráðgjöf - logo

We are looking for a candidate currently working on his/her master's degree in finance (or equivalent) and is excited about creating value for small and medium sized companies

Lesa meira

Verkfræðingur / Hönnuður / Arkitekt

Fullt starf

  • Rizzani De Eccher er ítalskt fyrirtæki sem starfar á Íslandi við að hanna og teikna fyrir byggingariðnaðinn.

Rizzani De Eccher leitar að einstakling með reynslu af Autocad forritinu

Lesa meira