Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtæki sem eru áhugasöm um að auglýsa störf á vefsvæðinu, vinsamlegast hafið samband við Margréti H. Þóroddsdóttur, verkefnafulltrúa atvinnulífstengsla, margretth@ru.is.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Sumarstarf: Umsjón fræðslu og greining þjónustuupplifunar

Fullt starf

  • Logo Orkuveitu Reykjavíkur

OR samstæðan óskar eftir sumarstarfsmanni til að hafa umsjón með tveimur verkefnum, einu sem snýr að utanumhaldi fræðslu og starfsþróunar, öðru sem snýr að greiningu þjónustuupplifunar starfsfólks OR samstæðunnar. Hægt er að tengja verkefnið við starfsnám ef áhugi er fyrir því. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Lesa meira

Sumarstarf laganema hjá heilbrigðisráðuneytinu

  • Logo Heilbrigðisráðuneytisins

Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar tímabundið starf laganema sumarið 2020. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði.

Lesa meira

Íslenska kalkþörungafélagið - Aukavinna með námi

Hlutastarf

  • Logo Ískalk

Íslenska kalkþörungafélagið leitar að einstaklingi sem býr yfir þekkingu á lífríki sjávar og hefur gott vald á ensku til að þýða úr íslensku yfir á ensku. Þýða útdátt úr umhverfimatsskýrslum og öðrum skjölum sem tengjast leyfismálum fyrirtækisins.

Lesa meira

Hagfræðinemar - Sumarstarf hjá Samkeppniseftirlitinu

Fullt starf

  • Logo Samkeppniseftirlitsins

Samkeppniseftirlitið auglýsir eftir hagfræðinema til starfa nú í sumar. Viðkomandi mun í störfum sínum vinna með aðalhagfræðingi og sérfræðingum stofnunarinnar.

Lesa meira

Traineeship at the Financial Mechanism Office

Fullt starf

  • EFTA logo

The Financial Mechanism Office (FMO) is the secretariat of the EEA Grants and Norway Grants, and is affiliated to the European Free Trade Association (EFTA) in Brussels. We are looking for highly motivated and qualified trainee candidates to fill 11 traineeship positions. We expect candidates who are eager to work on overall objectives of the Grants to reduce economic and social disparities in the European Economic Area (EEA) and to strengthen bilateral relations between the Donor States (Iceland, Liechtenstein and Norway) and the 15 Beneficiary States in Central and Southern Europe and the Baltics.

Lesa meira

Traineeships at the EFTA Secretariat 2020-2021

Fullt starf

  • EFTA logo

The EFTA Secretariat is looking for highly motivated and qualified trainee candidates to fill 7 traineeship positions. The online application tool is open now.

Lesa meira

Hefur þú áhuga á að starfa fyrir EY?

Fullt starf

  • Ernest and Young logo

EY (Ernst & Young ehf) óskar eftir nema sem lokið hefur grunnnámi (B.Sc.) í verkfræði, stærðfræði, viðskiptafræði eða hagfræði og hefur áhuga á að starfa á Ráðgjafarsviði EY.

Lesa meira

Skipulagsfulltrúi - Laust starf hjá umhverfis- og eignasviði Ísafjarðarbæjar

Fullt starf

  • logo-ísafjörður

Ísafjarðarbær auglýsir laust til umsóknar 100% starf skipulagsfulltrúa hjá sveitarfélaginu. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í vaxandi sveitarfélagi. Leitað er eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Skipulagsfulltrúi starfar á umhverfis- og eignasviði bæjarins og næsti yfirmaður er sviðsstjóri.

Lesa meira