Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Einnig er HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Eftirlitsmaður

Fullt starf

  • Merki Seltjarnarness, Kópavogs- og Garðabæjar

Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis hefur áhuga á að ráða eftirlitsmann til ýmiss konar eftirlitsstarfa en ráðningartími yrði samkvæmt samkomulagi. Áskilið er að viðkomandi hafi nýlokið eða sé við það að ljúka BS námi við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík.

Lesa meira

.Net Developer

Fullt starf

  • Merki LS Retail

We have opportunities for enthusiastic .NET Developers in our LS NAV team. The main responsibility will be to maintain and develop new functionalities for LS Retail's solutions. Our pipeline has many exciting projects for our team, both domestically and abroad, so we are seeking a talented person to join us for these interesting times ahead.

Lesa meira

Fjármálagreiningar í sjávarklasanum

Fullt starf

  • Merki Sjávarklasans

Íslenski sjávarklasinn óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í greiningarvinnu fyrir klasann. Starfið felst í því að leggja mat á einstök fjárfestingar- og nýsköpunarverkefni sem tengjast Sjávarklasanum á Íslandi og erlendis. Þá mun viðkomandi vinna að greiningum á erlendum mörkuðum sem tengjast systurklösum Sjávarklasans utan Íslands.

Miðað er við fullt starf en mögulegt er að viðkomandi byrji vinnu í hlutastarfi samhliða námi.

Lesa meira

Governance Research Associate

Full time position

  • Glass Lewis logo

Glass, Lewis & Co., the leading independent investment research and governance advisory firm will be recruiting a team of Research Associates in Limerick, Ireland for commencement in February 2018. The roles on offer are temporary seasonal contracts. Ideal candidates will be able to demonstrate strong analytical writing skills, have an interest in governance and ESG issues, and have the desire and ability to learn quickly. The weekly salary is €500 per week.

Lesa meira

Tungumálasérfræðingur - íslenska

Fullt starf

  • Merki Booking.com

Í þessu starfi berð þú ábyrgð á gæðaeftirliti á íslensku útgáfu Booking.com (vefsíðunni, öppunum, fréttabréfum o.fl.). Tungumálasérfræðingar okkar hafa brennandi áhuga á tungumálum og þýðingum og hafa næmt auga fyrir gæðum. Þannig viðhalda þeir ánægju viðskiptavina okkar og stuðla að því að bæta stöðugt upplifun þeirra.


Lesa meira

Burðarvirkjahönnuðir

  • VSO Ráðgjöf

VSÓ leitar að verkfræðingum og tæknifræðingum til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum á sviði burðarvirkja.  

Lesa meira

Byggingarverkfræðingar, tæknifræðingar og byggingafræðingar á sviði verkefnastjórnunar

  • VSO Ráðgjöf

VSÓ leitar að byggingarverkfræðingum,  byggingartæknifræðingum eða byggingarfræðingum til starfa við verkefnastjórnun

Lesa meira

Verkfræðingar og tæknifræðingar á sviði byggðatækni

Fullt starf

  • VSO Ráðgjöf

VSÓ leitar að verkfræðingum og tæknifræðingum til starfa við hönnun vega, gatna, veitukerfa og jarðtækni.

Lesa meira