Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtæki sem eru áhugasöm um að auglýsa störf á vefsvæðinu, vinsamlegast hafið samband við Margréti H. Þóroddsdóttur, verkefnafulltrúa atvinnulífstengsla, margretth@ru.is.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Gagnasöfnun - Spyrlar

Hlutastarf

  • Logo Hagstofu Íslands

Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða spyrla til starfa í tímabundin verkefni í símaveri Hagstofunnar í Reykjavík . Um er að ræða rannsóknir sem hefjast í lok janúar 2020.

Lesa meira

Sales Account Management Internship

Fullt starf - Summer 2020 - Egham - Icelandic Speaker

  • Gartner logo

Full-Time Paid Internship beginning June 2020 through August 2020 (9-10 weeks)

The Account Management Internship is a comprehensive program on our sales team. Interns will work to manage a group of named accounts, assist in the retention and growth of existing clients, and forge relationships with prospective clients.

Lesa meira