Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtæki sem eru áhugasöm um að auglýsa störf á vefsvæðinu, vinsamlegast hafið samband við Margréti H. Þóroddsdóttur, verkefnafulltrúa atvinnulífstengsla, margretth@ru.is.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Marketing CRM Intern

Hlutastarf

  • Logo Controlant

Controlant is seeking a data driven, technology-focused marketing intern to support our customer relationship management (CRM) operations for our customer-facing teams.

Lesa meira

Hlutastarf í forritunarvinnu, gagnasöfnun, gagnaþýðingum og framsetningu á gögnum

  • SDC Logo

The job consists of creating programs/services for automatically collecting fish-related data from various public online datasources. As well as transforming the data into a standardized format used by seadatacenter.

Lesa meira

Hönnun nýrra verkferla álvers með innleiðingu rauntímaefnagreiningar á málmbráð

Sumarstarf

  • DTE logo

Óskað er eftir verkfræði nema, reynsla af forritun er kostur.

Lesa meira

Þróun og innleiðing áreiðanleikaprófunarferla fyrir hugbúnað og vélbúnað við erfiðar umhverfisaðstæður

Sumarstarf

  • DTE logo

Óskað er eftir tölvunarfræði nema, reynsla af samskiptum við hardware er kostur en ekki nauðsyn.

Lesa meira