Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Einnig er HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Sales and Account management - Singapore

Fullt starf

  • Merki Umai

UMAI is looking for an employee to work in Sales and Account management.

Lesa meira

Quality Assurance Specialist - Kuala Lumpur

Fullt starf

  • Merki Umai

UMAI is looking for a full time Quality Assurance Specialist to work in Kuala Lumpur.

Lesa meira

Entrepreneur in Residence (EiR) - Kuala Lumpur

Fullt starf

  • Merki Umai

UMAI is looking for an entrepreneur in Residence for full time in Kuala Lumpur.

Lesa meira