Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Einnig er HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Account Manager Home & Apartments - Iceland

Fullt starf

  • Merki Booking.com

Help Booking.com BV to accelerate with its growth within the homes and apartments business. You will be responsible of the account management and overall satisfaction of Booking Home Partners (“BH Partners”) in your Market. You will manage directly the relationship with MPP (Multi-Property Partners), furthermore you will be involved in facilitating the communication towards BH Partners of Booking.com BV, through Events and Scaled Outreach Channels.

Lesa meira

Account Executive - Iceland

Fullt starf

  • Merki Booking.com

As an Account Executive your main task will be to provide support to new and existing accommodation partners, contacting, informing and advising them about how to meet the demands of the visitors on the Booking.com website.

Lesa meira

Language Specialist - Icelandic

Fullt starf

  • Merki Booking.com

Booking.com BV is looking for an Icelandic Language Specialist for our Translations & Content Agency.

Lesa meira

Verkfræðingar og tæknifræðingar við hönnun lagna- og loftræsikerfa

Fullt starf

  • VSO Ráðgjöf

VSÓ leitar að verkfræðingum eða tæknifræðingum til starfa við hönnun lagna- og loftræsikerfa.

Lesa meira

Rafmagnsverkfræðingar, rafmagnsæknifræðingar og rafiðnfræðingar

Fullt starf

  • VSO Ráðgjöf

VSÓ leitar að rafmagnsverkfræðingum, rafmagnstæknifræðingum, eða rafiðnfræðingi, til starfa.

Lesa meira

Atferlisþjálfi

Hlutastarf

  • Merki Reykjavíkurborgar

Leikskólinn Engjaborg er að leita að atferlisþjálfa fyrir einhverf börn.

Lesa meira

Starfsnám hjá iglo + indi

Hlutastarf

  • merki iglo + indi

Íslenska barnafatamerkið iglo+indi leitar að starfsnema á sölu- og markaðssvið. iglo+indi hannar og selur barnaföt og fylgihluti fyrir börn á aldrinum 0-11 ára.

Lesa meira

Hugbúnaðarsérfræðingur hjá CCP

Fullt starf

  • Merki CCP

CCP er að leita að hugbúnaðarsérfræðingi í tölvugrafíkteymi EVE Online leikjarins. Um tímabundið 6 mánaða starf er ræða, frá og með 1. september 2017, en með möguleika á fastri ráðingu í framhaldinu.

Lesa meira