Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtæki sem eru áhugasöm um að auglýsa störf á vefsvæðinu, vinsamlegast hafið samband við Margréti H. Þóroddsdóttur, verkefnafulltrúa atvinnulífstengsla, margretth@ru.is.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Starfsnemi á skrifstofu hagmála og fjárlaga

Hlutastarf

  • Logo Stjórnarráðsins

Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf starfsnema á skrifstofu hagmála og fjárlaga. Um er að ræða starf sem tengjast fyrst og fremst hagmálum og gagnagreiningu

Lesa meira

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Fullt starf hjá Ísafjarðarbæ

  • Logo Ísafjarðar

Ísafjarðarbær auglýsir laust til umsóknar 100% starf skipulags- og byggingarfulltrúa hjá sveitarfélaginu. Skipulags- og byggingafulltrúi starfar á umhverfis- og eignasviði bæjarins, næsti yfirmaður er sviðsstjóri.

Lesa meira

Starfsnemi óskast á sviði áfangastaðarins

Hlutastarf

  • Logo Íslandsstofu

Íslandsstofa auglýsir eftir starfsnema á svið áfangastaðarins. Starfshlutfall er 40% og er ráðningartími frá 1. janúar til 31. maí 2020. Um er að ræða launað starfsnám.

Lesa meira

Endurmenntun Háskóla Íslands

Þjónustufulltrúi á kvöld- og helgarvaktir

  • Logo Endurmenntun HÍ

Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini og fjölbreytt og krefjandi verkefni í Þjónustudeild.

Lesa meira

Lodging Partner Associate (Icelandic - English)

Fullt starf

  • Expedia logo

Expedia is currently looking for action-oriented, motivated individuals who have an obsession with customer satisfaction to join our Lodging Support Services Contact Centre team. In this position, you will focus on providing inbound and outbound support to Expedia guest and Expedia hotel partners.

Lesa meira