Störf og starfsnám
Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.
Fyrirtækjum er velkomið að óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa á starfavef Háskólans í Reykjavík. Vinsamlegast kynnið ykkur hvaða upplýsingar þurfa að fylgja með starfsauglýsingu fyrirtækja hér.
HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.
LS Retail Future Leaders Program: Are you a computer science student looking to jumpstart your career?
Internship / Student scholarship and mentorship program
LS Retail is proud to again be opening up applications for our student program – the LS Retail Future Leaders Program!
This scholarship and mentorship program in a unique opportunity for gifted, yet underrepresented students in our IT Industry and local labour market.
Lesa meiraLegal Intern
Summer internship
The main responsibilities of this position include drafting, reviewing, and negotiating various commercial contracts and agreements. This role would be working with our Head of legal to ensure that all LS Retail policies and procedures are compliant with all applicable laws and regulations.
Lesa meiraStarfsfólk i BIM teymi VSÓ Ráðgjafar
VSÓ Ráðgjöf leitar að jákvæðum og metnaðarfullum nemum til starfa í BIM teymi fyrirtækisins sumarið 2023.
Lesa meiraTímabundið starf við forritun o.fl. hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
Um tímabundið starf er að ræða við forritun en jafnframt sumarafleysingar í upplýsingatæknideild Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Um fullt starf er að ræða í sumar. Ráðning getur verið til allt að 6 mánaða og er í boði að vera í hlutastarfi eftir sumarið.
Lesa meiraStarfsfólk í verslun um helgar og í sumarafleysingar
Birgisson ehf. sérverslun með parket, harðparket, flísar, loftaefni og hurðir
Birgisson ehf. sérverslun með parket, harðparket, flísar, loftaefni og hurðir óskar eftir að ráða:· Starfsfólk í verslun um helgar og í sumarafleysingar.
Lesa meiraHuman resources representative
Íslandshótel head quarters - Full time
Join the team of human resouces at Islandshotel headquarters, the position is temporary with the possibility of future hiring. Exciting opportunity for enthusiastic person with passion for assisting people thrive in their jobs.
Lesa meiraFulltrúi á mannauðssviði
Aðalskrifstofa Íslandshótela - Fullt starf
Laus er til umsóknar er staða fulltrúa á mannauðssviði. Um er að ræða tímabundna afleysingarstöðu með möguleika á framtíðarráðningu. Spennandi tækifæri fyrir einstakling með ástríðu fyrir mannauðsmálum. Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu.
Lesa meiraSumarafleysingar í bókhaldi, tolla – innflutningsmálum
Lely Center Ísland
Skrifstofustarf við mismunandi verkefni yfir sumarið, mikil fjölbreytni. Góð reynsla af notkun Excel nauðsynleg. Þekking á bókhaldskerfum, Axapta eða Navision mjög mikill kostur. Tímabil lágmark í júní og júlí (gæti byrjað um 15. maí og verið til 15. ágúst).
Lesa meiraHefur þú áhuga á endurskoðun?
KPMG - Fullt starf
Við leitum nú að drífandi og talnaglöggum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna við að veita viðskiptavinum KPMG þjónustu á sviði reikningsskila, skatta og endurskoðunar ársreikninga. Ef að þú hefur lokið, stundar eða stefnir á M.Acc nám og vilt auka hæfni þína og reynslu hjá leiðandi fyrirtæki á sínu sviði þá viljum við endilega heyra frá þér.
Lesa meiraStörf á fjármálasviði
Sumar 2023
Bláa Lónið leitar að jákvæðum og metnaðarfullum starfsmönnum í fjármálateymi fyrirtækisins fyrir sumarið 2023. Fjármálateymið sér um að fjárhagsupplýsingar félagsins séu ávallt uppfærðar skv nýjustu gögnum. Teymið sér um bókhald, afstemmingar, reikningagerð og uppgjör. Viðkomandi mun einnig taka þátt í vinnu við samþættingu fjárhagskerfa og umbætur á ferlum.
Lesa meira- EY - Aðstoðarmaður í endurskoðun
- Verkefnastjóri hjá RAFMENNT
- Fullt starf í Sundlaug Kópavogs
- Core heildsala - vantar þig vinnu með skóla?
- Bókari óskast í hlutastarf hjá Six Rivers
- ÖRUGG leitar að ráðgjöfum í sumarstörf
- Laus staða byggingarfulltrúa á umhverfis- og skipulagssviði á Snæfellsnesi
- Core heildsala óskar eftir sumarstarfsmanni
- Árnason Faktor leitar að laganema í sumarstarf
- Sales Consultant, Reykjavik
- Sumarstörf í ýmsum deildum hjá Vegagerðinni
- Þjónustufulltrúi í tolladeild Jónar Transport
- Sumarstörf hjá OR samstæðunni
- Starf í gagnavísindum
- Fulltrúi í bókunardeild
- Hótelstjóri
- Starfsnemastöður hjá Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi
- Sumarstörf hjá EFLU
- Umsókn um starfsnám
- Sala á líf og sjúkdómatryggingum í gegnum síma
- Manager Business Projects Medis
- Research Associate (RA): Danish, Finnish, Norwegian, Swedish