Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtæki sem eru áhugasöm um að auglýsa störf á vefsvæðinu, vinsamlegast hafið samband við Margréti H. Þóroddsdóttur, verkefnafulltrúa atvinnulífstengsla, margretth@ru.is.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

Sumarstörf í rekstrarstjórnstöð Keflavíkurflugvallar

Fullt starf

  • Logo Isavia

Isavia leitar að einstaklega þjónustulunduðum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi.

Lesa meira

Traineeship with the European Commission

Fullt starf

  • logo european-commission

Each year the European Commission offers 2 five month, paid traineeships, for 1,300 trainees; administrative or translation. Trainees work all over the European Commission/Services/Agencies mostly in Brussels, but also in Luxembourg and across the European Union.

Lesa meira

Sumarstörf í farþegaþjónustu Keflavíkurflugvallar

Fullt starf

  • Logo Isavia

Isavia leitar að einstaklega þjónustulunduðum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi.

Lesa meira

Sumarstörf í bílastæðaþjónustu Keflavíkurflugvallar

Fullt starf

  • Logo Isavia

Isavia leitar að einstaklega þjónustulunduðum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi.

Lesa meira

Guest Services Agent (Trainee)

Fullt starf

  • logo 7 pines

7 Pines Resort Ibiza is looking for a guest service agent to start ideally from May 2019. Guest service agents are responsible for providing a five-star welcome and departure experience to all guests, as well as serving as an “ambassador” throughout the guest’s stay.

Lesa meira

Coordinator for American Student Group in Reykjavík summer 2019

Fullt starf

  • Cepa logo

Do you enjoy meeting new people?

Are you flexible, well-organized and have a good sense of humor?

Are you passionate about your city and enjoy working with people?

If your answer is "yes" to the above questions, we may have the right job for you! 

As a CEPA coordinator we ask you to not only focus on the logistics of the tour, but to create an unforgettable experience for our student groups. You will be a part of our team at CEPA to help students and faculty leaders to discover Reykjavík through educational travel.

Lesa meira

Sumarstörf í flugverndardeild Keflavíkurflugvallar

Fullt starf

  • Logo Isavia

Isavia leitar að einstaklega þjónustulunduðum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Starfið felst m.a. í öryggisleit og eftirliti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á flughlöðum. Óskað er eftir starfsfólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu.

Lesa meira

Leikið og lært í Frakklandi

Langar þig að læra ákvörðunarfræði við krefjandi aðstæður?

  • logo HR nýtt

Átta nemendum Háskólans í Reykjavík gefst færi á að ferðast til Frakklands og dvelja þar í fimm daga í febrúar eða mars. Þar munu nemendurnir læra ákvörðunarfræði á nýjan og spennandi hátt í alþjóðlegu umhverfi hafnarbæjarins Brest í Bretagnehéraðinu. Nemendur fá ferðakostnað og uppihald greitt. 

Lesa meira