Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtækjum er velkomið að óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa á starfavef Háskólans í Reykjavík. Vinsamlegast kynnið ykkur hvaða upplýsingar þurfa að fylgja með starfsauglýsingu fyrirtækja hér.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

  • AIESEC logo

AIESEC is looking for a Finance Manager and Content Creator

Join the team of young people working on developing leadership in Iceland.

AIESEC is a global, youth-run, non-governmental, not-for-profit, independent organization. Our vision is to achieve peace and fulfilment of humankind’s potential. We do this by activating youth leadership because we believe it is the fundamental solution for achieving peace in the world.

There are two roles open and the only thing you need to send is your CV.

Finance Manager:

  • Learn how to audit documents
  • Learn how to use a finance software
  • Develop skills in budgeting and reporting
  • Develop skills in creating a sustainable revenue stream for projects


Content Creator:

  • Learn how to make professional content for various platforms
  • Learn how to use brand guidelines
  • Develop skills in video and photo editing
  • Develop skills in strategic marketing

Did you know that 70% of the learning in AIESEC happens from practical experience? You will have many opportunities to use what you learned in school or from AIESEC learning labs.

Send your CV at iceland@aiesec.net

Aiesec