Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtækjum er velkomið að óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa á starfavef Háskólans í Reykjavík. Vinsamlegast kynnið ykkur hvaða upplýsingar þurfa að fylgja með starfsauglýsingu fyrirtækja hér.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

  • Nordic Council of Ministers Office in Lithuania

Are you a student who wants international work experience?

Nordic Council of Ministers Office in Lithuania

Nordic Council of Ministers Office in Lithuania

We are looking for someone who:

  • is interested in Nordic-Baltic cooperation
  • is creative and has good organizational skills
  • can communicate well in English

We can offer:

  • a 6-month internship in Vilnius, Lithuania from January 2023
  • a creative and internationally-minded workplace
  • work related to topical themes, such as environment, technology, democracy and much more

Deadline: October 23rd 2022

Sounds interesting? Learn more here: www.norden.lt

Spring-internship-in-Vilnius-1-