Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtækjum er velkomið að óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa á starfavef Háskólans í Reykjavík. Vinsamlegast kynnið ykkur hvaða upplýsingar þurfa að fylgja með starfsauglýsingu fyrirtækja hér.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

  • The Six Rivers Project

Bókari óskast í hlutastarf hjá Six Rivers

Hlutastarf, 50%

Bókari óskast í hlutastarf hjá Six Rivers.

Helstu verkefni 

  • Færsla bókhalds
  • Reikningagerð
  • Afstemmingar
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur

  • Þekking og áhugi á bókhaldi
  • Þekking á Business Central er kostur
  • Góð færni í Excel
  • Góð almenn tölvukunnátta

Annað

  • Staðsetning: Grandagarði 16
  • Starfstegund: Hlutastarf, 50%
  • Umsóknarfrestur: 28.02.2023