Core heildsala óskar eftir sumarstarfsmanni
Við hjá Core heildsölu óskum eftir öflugum starfmanni í sumarstarf
Um er að ræða fjölbreytt starf og er vinnutími frá kl. 8-16:30.
- sölustarf
- útkeyrsla og áfylling
- tiltekt á vörum á lager
Starfsmaður þarf að
- hafa mjög góða þjónustulund
- vera hress og jákvæður
- hafa frumkvæði og metnað
- hafa bílpróf
- vera stundvís
Umsókarfrestur: 20 mars
Ef þetta er eitthvað fyrir þig sendu þá endilega í tölvupósti á einar@core.is