Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtækjum er velkomið að óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa á starfavef Háskólans í Reykjavík. Vinsamlegast kynnið ykkur hvaða upplýsingar þurfa að fylgja með starfsauglýsingu fyrirtækja hér.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

  • Core heildsala - logo

Core heildsala óskar eftir sumarstarfsmanni

Við hjá Core heildsölu óskum eftir öflugum starfmanni í sumarstarf
Um er að ræða fjölbreytt starf og er vinnutími frá kl. 8-16:30.

  • sölustarf
  • útkeyrsla og áfylling
  • tiltekt á vörum á lager 


Starfsmaður þarf að 

  • hafa mjög góða þjónustulund
  • vera hress og jákvæður 
  • hafa frumkvæði og metnað 
  • hafa bílpróf
  • vera stundvís

Umsókarfrestur: 20 mars

Ef þetta er eitthvað fyrir þig sendu þá endilega í tölvupósti á einar@core.is