ÖRUGG leitar að ráðgjöfum í sumarstörf
ÖRUGG leitar að framtíðar ráðgjöfum í sumarstörf sem eru metnaðarfullir, hugmyndaríkir, lausnamiðaðir og drífandi nemar.
Við bjóðum upp á skemmtilegt, nútímalegt og krefjandi starfsumhverfi þar sem sumarstarfsfólk fær tækifæri á að kynnast störfum tengdum námi þess og að axla ábyrgð í verkefnum.
Sumarstörfin geta verið tengd einu eða fleirum fagsviðum ÖRUGG.
Hæfniskröfur
Nemandi í háskólanámi sem nýtist í starfi, svo sem verk eða tæknifræði.
Að umsækjandur séu metnaðarfull, hugmyndarík, lausnamiðuð og drífandi.
- Fyrirtæki: ÖRUGG VERKFRÆÐISTOFA
- Tengiliður: Böðvar Tómasson – bodvar@oruggverk.is
- Heimasíða fyrirtækis: oruggverk.is
- Staðsetning: Kringlan 7, Reykjavík
- Starfstegund: Sumarstarf
Verkefnin eru tengd:
- Brunahönnun og brunatæknileg greining
- Öryggishönnun
- Viðbragðsmál
- Vindgreiningar
- Áhætta
- BIM
- Vinnuvernd
- Umhverfi
- Rannsóknir
Umsóknarfrestur: 31. mars 2023