Nýsköpun

Háskólinn í Reykjavík er uppspretta og driffjöður nýsköpunar á Íslandi. Í starfi HR er lögð mikil áhersla á að efla frumkvöðlaanda meðal nemenda og í samfélaginu öllu.

Nýsköpun og stofnun fyrirtækja 2016 - 3ja vikna þverfaglegt verkefni sem nemendur úr öllum fjórum akademísku deildunum taka þátt í.

HR styður við tækifæri til hagnýtingar tækni og þekkingar með rannsóknum, kennslu og tengslum við atvinnulíf og samfélag.



Var efnið hjálplegt? Nei