Auðna Tæknitorg

Samstarfaðili HR við tækniyfirfærslu vísinda til atvinnulífsins og samfélagsins

Audna-tto_blackAuðna Tæknitorg sinnir tækniyfirfærslu fyrir HR og aðra háskóla og hjálpar við að tryggja hugverkarétt, gera markaðsgreiningar og veitir tilvonandi sprotum ráðgjöf og tengsl við atvinnulíf og fjárfesta.

Markmiðið er að stuðla að því að vísindastarf hafi samfélagsleg áhrif og auki verðmætasköpun og samkeppnishæfni landsins. Auðna Tæknitorg sinnir hugverkavernd og umsjón hugverkaréttar fyrir stofnanir og starfsfólk þeirra, viðskiptaþróun vísindalegra verkefna, ráðgjöf við stofnun sprota og kemur þeim á framfæri við atvinnulíf og fjárfesta í samráði við vísindamennina.

Auðna Tæknitorg má einnig finna á samfélagsmiðlum:



Var efnið hjálplegt? Nei