Auglýsa á starfavef HR

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Á vef HR eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Vinsamlegast sendið eftirfarandi upplýsingar varðandi starfið/störfin/tækifærið eins og við á og sendið þær á netfangið vefstjori@ru.is

  • Heiti starfs sem er auglýst
  • Lýsing á starfi
  • Hæfniskröfur
  • Fyrirtæki/Samtök
  • Tengiliður
  • Heimasíða fyrirtækis
  • Staðsetning
  • Starfstegund
  • Umsóknarfrestur
  • Mynd af logo-i
  • Linkur á starf ef á við

Var efnið hjálplegt? Nei