Finndu þinn námsleiðarvísi

- bókasafn fyrir hverja deild
Meira

Leiðarvísir fyrir APA staðal

Kynnið ykkur breytingarnar í nýju útgáfunni, 7. útg.
Meira

Bókasafn og upplýsingaþjónusta

Kæru nemendur
Vegna COVID-19 er skert þjónusta hjá bókasafninu. Nemendur eru hvattir til þess að kynna sér algengar spurningar og svör varðandi Covid og HR. Til þess að komast út af bókasafninu þarf að fara út um neyðarútgang merktur með K á korti.

Bókasafn fyrir allt nám við HR – finndu þinn leiðarvísi

Bókasafn HR hefur sett upp sérstaka leiðarvísa þar sem nemendur og kennarar geta sótt sér þau upplýsingaúrræði sem standa þeim til boða t.d. varðandi leit í gagnasöfnum, raf- og prentbókum sem og tímaritum en einnig hjálp við heimildavinnu miðað við þann heimildaskráningarstaðal sem notaður er á hverju fræðasviði fyrir sig. Skoðaðu þinn leiðarvísi