Finndu þinn námsleiðarvísi
- bókasafn fyrir hverja deild
MeiraBókasafn fyrir allt nám við HR – finndu þinn leiðarvísi Bókasafn HR hefur sett upp sérstaka leiðarvísa þar sem nemendur og kennarar geta sótt sér þau upplýsingaúrræði sem standa þeim til boða t.d. varðandi leit í gagnasöfnum, raf- og prentbókum sem og tímaritum en einnig hjálp við heimildavinnu miðað við þann heimildaskráningarstaðal sem notaður er á hverju fræðasviði fyrir sig. Skoðaðu þinn leiðarvísi.
Vorönn 2021