Hagtölur og gagnasett

Tölfræðigögn

Á þessari síðu má finna tengingar í leiðbeiningar um hvernig vitnað skal í tölfræðiupplýsingar samkvæmt APA-staðli.

Úr: American Psychological Association. (2010). Publication manual of the American Psychological Association (6. útg.). Washington, DC. Bls. 210-211.

Green, T. (2009). We need publishing standards for datasets and data tables (Revised version). Paris: OECD Publishing. doi: 10.1787/787355886123


Nokkur dæmi:

Sótt hjá aðila sem aflaði upplýsinganna - "frumheimild" (primary source)

Í tilvísun: (Hagstofa Íslands, 2010)

Hagstofa  Íslands. (2010). Afli og verðmæti eftir tegundum og veiðisvæðum 1993-2009 [tafla].
     Sótt 29. apríl 2013 af http://hagstofa.is/

OECD. (2010). CPI all items: Annual growth in percentage. Í OECD Factbook 2010: economic, environmental
       and social statistics, energy, energy production and prices, oil prices
. doi:10.1787/18147364

OECD. (2016). Health status. OECD health statistics [tafla]. doi: dx.doi.org/10.1787/data-00540-en

Eurostat. (2016). Catches - major fishing areas (from 2000 onwards) [tafla ]. Sótt 29. apríl 2017 af 
         http://appsso.eurostat.ec.europa.eu/nui/show.do?dataset=fish_ca_main&lang_en

Sótt hjá aðila sem safnaði upplýsingunum - "afleidd heimild" (secondary source)
Hér er sjálfsagt að geta í megintexta hver frumheimildin er: Hagstofa Íslands, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn o.s.frv.

Í tilvísun: Gögn frá Umhverfisstofnun og Hagstofu Íslands  gefa til kynna að útstreymi brennisteinsdíoxíðs af
                völdum fiskveiða hafi snaraukist frá árinu 1998 (DataMarket, e.d.).

DataMarket. (e.d.). Útstreymi brennisteinsdíoxíðs (SO2) eftir uppruna 1990-2008 [tafla].
     Sótt 29. apríl 2013 af http://data.is/owTufE

DataMarket. (e.d.). Unemployment with tertiary education (% of total unemployment) [1980-2009]
    
[tafla]. Sótt 29. apríl 2013 af http://data.is/q8YLiL


Síðast uppfært 19. september 2018


Var efnið hjálplegt? Nei